Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.04.2005, Qupperneq 14

Víkurfréttir - 20.04.2005, Qupperneq 14
14 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN 0 4 /0 5 Erkirokkarinn og heiðursmaðurinn Rúnar Júlíusson hélt upp á sextugsafmæli sitt í Stapa á miðvikudag. Voru þar komnir saman vinir, aðstandendur og aðdáendur þessa mæta manns sem hefur glatt Íslendinga með tónlist sinni (og tilþrifum á knattspyrnuvellinum) frá unga aldri. Að sjálfsögðu var tónlistin í fyrirrúmi og stigu á stokk nokkur stærstu nöfn íslenskar rokksögu, þar á meðal Björgvin Halldórs- son, Magnús Kjartansson, KK, Magnús Eiríksson, Þorsteinn Egg- ertsson og hjálmar svo fáeinir séu nefndir. Einnig tók fjölskylda Rúnars lagið, María Baldursdóttir, unnusta Rúnars, synir þeirra Baldur og Júlíus og þeirra börn fluttu mörg lög og er ljóst að þau hafa ekki langt að sækja tónlistargáfuna. Veislustjórar voru Hjálmar Hjálmarsson og Sindri Baldursson, sonarsonur Rúnars sem fór hreinlega á kostum í hlutverki sínu. Í tilefni af afmælinu var opnuð heimsíða tileinkuð kappanum sí- unga á slóðinni runarjul.is Rúnar fékk þessa flottu mynd sem , Halldór (Henson) Einarsson gerði. Mikill fjöldi mætti til að gleðjast með Rúnari og fjölskyldu hans á afmælisdaginn.Björgvin Halldórsson heiðraði Rúnar á tímamótunum Taumlaus gleði í sextugsafmæli Rúnars Júl

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.