Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.04.2005, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 20.04.2005, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I 16. TÖLUBLAÐ I MIÐVIKUDAGURINN 20. APRÍL 2005 I 15 Stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN 0 4 /0 5 Rúnar ásamt skjólstæðingum sínum í hljómsveitinni hjálmar. Rúnar tróð m.a. upp með þessari vinsælu sveit. Rúnar ásamt unnustu sinni, Maríu Baldursdóttur. Þau voru djúpt snortin af hlýlegum orðum sem sögð voru um Rúnar. Fjölskylda Rúnars fylgist með afmælisbarninu á sviðinu. Fremst má sjá syni hans, Júlíus og Baldur Þóri en þeir hafa verið duglegir með föður sínum undanfarin ár. Taumlaus gleði í sextugsafmæli Rúnars Júl Erlingur Björnsson lét sig ekki vanta í fagnaðinn. Hann er hér með syni sínum, Árna Birni. Árni Sigfússon, bæjarstjóri, heilsar upp á Rúnar og Maríu. Rúnar sýndi og sannaði að hann hefur engu gleymt í rokkinu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.