Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.05.2005, Qupperneq 18

Víkurfréttir - 12.05.2005, Qupperneq 18
18 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! 17. maí kl. 20:00 Keflavík - FH 21. maí kl. 12:00 Breiðablik - Keflavík 31. maí kl. 20:00 Keflavík - Valur 6. júní kl. 20:00 Keflavík - ÍBV 14. júní kl. 20:00 KR - Keflavík 21. júní kl. 20:00 Keflavík - Stjarnan 27. júní kl. 20:00 ÍA - Keflavík 5. júlí 20:00 FH - Keflavík 15. júlí 20:00 Keflavík - Breiðablik 3. ágúst kl. 19:00 Valur - Keflavík 9. ágúst kl. 19:00 ÍBV - Keflavík 16. ágúst kl. 19:00 Keflavík - KR 31. ágúst kl.18:30 Stjarnan - Keflavík 4. sept. kl. 14:00 Keflavík - ÍA Leikir Sumarsins Keflavík Útgáfa: Víkurfréttir Umsjón: Þorgils Jónsson og Jón Björn Ólafsson Hjördís H Reynisdóttir Elísabet E Sævarsdóttir Sonja Sverrisdótir Þóra R Rögnvaldsdóttir Jessica Chipple Eva Kristinsdóttir Birna Aðalsteinsdóttir Hrefna M Guðmundsdóttir Ágústa Jóna Heiðdal Ásdís Þorgilsdóttir Björg Ásta Þórðardóttir Lilja Íris Gunnarsóttir Ólöf Helga PálsdóttirMist Elíasdóttir Clair McCombe Keflvíkingar sigruðu fyrstu deildina með miklum yf ir- burðum í fyrra og hafa bætt við sigerlendum leikmönnum til að styrkja hópinn. Þeim er spáð ágætu gengi, fimmta sætinu og fnnst Ásdísi Þorgilsdóttur. þjálfara og leik- manni liðsins, það raunhæf spá. „Þetta er nokkurn veginn eins og ég spáði. Við erum búnar að styrkja okkur og hin liðin virð- ast líta til þess í spánni.” Hópurinn samanstendur að mestu leyti af ungum stelpum en Ásdís segir að reynslubolt- arnir vegi það upp. „Þó að þær séu margar ungar erum við með þokkalegan kjarna sem láta til sín taka. Það verður annars mjög spennandi og skemmtilegt að sjá hvernig fer. Björg Ásta er til dæmis hörkuleikmaður og landsliðskona sem er ákveðin kjölfesta í liðinu og svovona ég að stelpur eins og Guðný og Ágústa fyrirliði komi sterkar inn. Svo er þjálfarinn líka með marga landsleiki að baki, en við verðum allar að að taka vinnu á sig. Þetta er spurning um heild- ina.” Stuðningsmenn Keflavíkur- stúlkna fagna eflaust tækifærinu til að sjá stúlkurnar spila á ný í efstu deild eftir langt hlé. Þær sýndu á köflum stórgóðan le ik sem lofar góðu fyr i r framhaldið. Róðurinn verður eflaust erfiðari þetta sumarið, en með góðum stuðningi geta þær komið skemmtilega á óvart. Nýliðarnir ætla að sanna sig Donna Cheyne Vesna Smiljkovic Guðný P Þórðardóttir Katarina Jovic Hansína Gunnarsdóttir Við styðjum Keflavík!

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.