Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.07.2005, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 07.07.2005, Blaðsíða 11
VÍKURFRÉTTIR I 27. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 7. JÚLÍ 2005 I 11 Rockville var lagt í rúst á að eins nokkrum dög um. Það sem áður tók mán uði að byggja upp og lag færa tók að eins nokkra daga að eyði leggja. Ung menni vöndu ferð ir sín ar að gömlu rat sjár stöð- inni og brutu rúð ur, spenntu upp hurð ir og kveiktu í allskyns mun um sem skild ir voru eft ir. Svæð ið sem eitt sinn bjarg aði manns líf um er nú orð inn höf uð- verk ur hers ins og lög regl unn ar á Kefla vík ur flug velli. Út köll vegna skemmd ar verka, manna ferða og ann arra verk efna eru þó nokk ur. Það sem af er á þessu ári hafa 9 mál kom ið upp, 8 manna ferð ir og einn bruni sem Vík ur frétt ir greindu frá. Rockville hverf ur Heil brigð is yf ir völd og aðr ir hafa lýst yfir áhyggj um sín um vegna þeirr ar slysa hættu sem stafar af Rockville en auð veld ur að gang ur er að svæð inu. Banda- ríkja her hef ur reynt að fjár- magna rif Rockville í nokk ur ár og virð ist það verk efni vera á enda en út boð vegna nið ur rifs- ins er lok ið. Rockville sem gegnt hef ur hin um ýmsu hlut verk um í gegn um tíð ina þ.á.m. vernd- un ar lands og þjóð ar og mann- úð ar störf um verð ur horf ið af Mið nes heið inni í ár eft ir 52 ára veru á Suð ur nesj um. SÍÐUSTU DAGAR ROCKVILLE Saga ratsjárstöðvar senn á enda kylfingur.is Svefnskálar í Rockville eru margir og þar er einnig gróðursælt og há tré víða. Brotið gler og minnismerki um starfsemi Byrgisins á íþróttahúsi Rockville.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.