Víkurfréttir - 07.07.2005, Síða 17
VÍKURFRÉTTIR I 27. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 7. JÚLÍ 2005 I 17
Þann 30 júní fór fram Pútt-
mót styrkt af SBK. 36 mættu
til leiks að Mána túni, en vegna
rign ing ar varð að flytja það til,
og var keppt í Röstinni, ástæða
flutn ings var að Partý tjald, sem
Húsa smiðj an hafði gef ið Pútt-
klúbbn um var eyði lagt og var
þess vegna ekk ert skjól fyr ir rit-
ara, en að vanda voru leikn ar 2x
18 hol ur og urðu sig ur veg ara,
sem hér seg ir:
Kon ur:
1. sæti
Lórý Er l ings dótt i r á 64
högg um
2. sæti
Ósk Valdi marsd. á 66 högg um
3. sæti
Gunn laug Ól sen á 70 högg um
Bingóverð laun hlaut Lórý
einnig. Hún var með 11 bingó
Karl ar:
1. sæti.
Jó hann R Bene dikts son á 65
högg um.
2. sæti.
Gúst af Ólafs soná 65 högg um.
3. sæti.
Högni Odds son á 66 högg um
Jó hann vann Gúst af í bráða-
bana um 1 sæti.
Högni vann Garð ar Jóns son í
bráða bana um 3 sæti.
Bingóverð laun hlaut svo Böðv ar
Páls son með 11 bingó,en hann
vann Högna í bráða bana sem
einnig var með 11.
Verð launa af hend ing fór fram
í Hvammi að við stödd um full-
trúa SBK, Ólafi Guð bergs syni.
Næsta mót verð ur 7. júlí kl
13.00.
Lórý og Jó hann sigr-
uðu á SBK-móti PS
Körfuknatt leiks deild Ke f l a v í k u r h e f u r feng ið góð an liðs styrk.
Um er að ræða leik mann með
makedónískt rík is fang, Pilt-
ur inn heit ir Zlat ko Gocevski
er 206 cm og 105 kg. Hann
leik ur stöðu 4 og 5. Er sagð ur
fjöl hæf ur leik mað ur sem
get ur bæði spil að með bak ið
í körf una, skot ið 3ja stiga og
„dræf að“ að körf unni.
Á síð ustu leik tíð lék Zlat ko með
Vard ar Osig uranje í Skopje.
Vard ar Osig uranje varð deild ar-
meist ari í efstu deild Makedón íu
eft ir tap lausa deild ar keppni en
töp uðu í úr slit um fyr ir Fers hped
Rabotn icki (Finals). Vard ar
Osig uranje lék einnig til úr slita
í Makedónísku Bik ar keppn inni
og lutu einnig í lægra haldi fyr ir
Fers hped Rabotn icki.
Zlat ko Gocevski var lyk il mað ur
hjá liði sínu. Skor aði að með al-
tali 18,5 stig og tók 11 frá köst á
síð asta tíma bili.
Þess má einnig geta að Zlat ko
hef ur leik ið í efstu dei ld
Makedón íu frá 16 ára aldri, þó
ung ur sé að eins 23 ára, hef ur
hann leik ið 6 tíma bil í efstu-
deild. Þar að auki hef ur hann
leik ið með öll um lands lið um
Makedón íu (U17, U20 og Lands-
lið ið).
�������������������
Liðsstyrkur til KeflvíkingaÞrekæfingar eru að hefjast í Perlunni fyrir alla unglinga sem æfa körfubolta með Keflavík, 15 ára og eldri.
Barna- og unglingaráð hefur fengið Örn Steinar Marinósson
til að þjálfa unglingana og eru allir hvattir til að nýta sér þetta
tækifæri. Verð er kr. 2000.- fyrir mánuðinn með fullum
aðgangi að tækjasal Perlunnar. Æfingar hefjast þriðjudaginn
5. júlí nk.
Æfingatímar eru sem hér segir:
• Þriðjudagar kl. 18:30
• Miðvikudagar kl. 17:00
• Föstudagar kl. 19:00
Þrekæfingar í Perlunni
Ís lands mót hesta manna yngri flokka verð ur hald ið nú um helg ina á Mána-
grund og hefst mót ið á föstu-
dag kl. 12.30 og stend ur alla
helg ina og lýk ur mót inu á
sunnu dag kl. 17.30.
Að sögn Sig urð ur V Ragn ars-
son ar móts stjóra þá eru mjög
mikl ar skrán ing ar eða um 360
alls og má bú ast við mikl um
fjölda fólks hér um helg ina en
Ís lands mót full orð inna var
hald ið hér á Mána grund 2004
og tókst mót ið þá mjög vel.
Mána menn stefna að því að
gera ekki síð ur nú í ár og hvetja
bæj ar búa til að heim sækja
Mána grund ina og sjá það sem
fram fer.
Und ir bún ing ur hef ur stað ið
yfir nú í nokkr ar vik ur og er
allt að verða til bú ið og er mik-
ill hug ur í fé lags mönn um enda
jafn an mik il stemn ing á Ís lands-
mót um.
Stjórn Mána vil nota tæki fær ið
og þakka fyr ir tækj um í Reykja-
nes bæ svo og Reykja nes bæ
fyr ir stuðn ing inn en þeirra
stuðn ing ur hef ur gert það að
verk um að Ís lands mót ið á að
geta ver ið hið glæsi leg asta ,fé lag-
inu og sveit ar fél á Suð ur nesj um
til sóma.
Íslandsmót hestamanna
yngri flokka á Mánagrund
kylfingur.is
Daglegar golffréttir á
www.kylfingur.is
Keflavík og Gr indavík skildu j ö f n a ð s k i p t u m , 1 - 1 , í L a n d s b a n k a d e i l d k a r l a í
knattspyrnu á sunnudag.
Hörður Sveinsson og Sinisa Valdimar
Kekic skoruðu mörkin í fyrri hálfleik.
Grindavík er í sjöunda sæti og Keflavíker
í því þriðja.
Keflavík mætir FH í Kaplakrika á morgun
og Grindavík tekur á móti Val á þriðjudag.
Jafntefli í
grannaslag