Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.08.2005, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 18.08.2005, Blaðsíða 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! fréttir Ljósanóttin nálgast ���������� ��������������� ������������������ �������������� �������� ��������� ������ ����� ��������� ���������� ���������� ������������� ����� ����� ����������������� ����� ���� ���������� ����� �������������������������������������������� ����� ��������� ����������� �������������� �������� ����� �������������� ������ ����� ������ ������ �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� ��� �� �� � � � �� �� �� ��� ���������� Stungin til bana Tví tug banda rísk kona fannst lát in í blokk ein hleypra varn ar- liðs manna á mánu dags nótt. Fjölmörg sstungusár fundust á líki hennar. Banda rískur varn ar liðs mað ur er grun að ur um verkn að inn, en hann er tví tug ur að aldri. Hann er enn í varð haldi. Ís lensk stúlk a, unnusta meints ger anda, var yf ir heyrð hjá Lög regl unni á Kefla vík ur flug- velli og banda ríska hern um. Sam kvæmt heim ild um var hún ekki vitni að árásinni en var þó á staðn um. All ir þeir varn ar liðs menn sem búa í blokk inni voru kall- að ir til yf ir heyrslu. Lög regl an á Kefla vík ur flug velli vinn ur að rann sókn máls ins ásamt hern um en von er á banda- rísk um rann sókn ar mönn um frá Bret landi til að að stoða við að upp lýsa mál ið. Á HSS eft ir um ferð ar slys Dreng ur varð fyr ir bif reið í Njarð vík á mánu dag inn. Hann var að hjóla eft ir Njarð ar- braut og lenti á hægra fram- horni bif reið ar inn ar. Dreng ur inn sem er 16 ára, hlaut minni hátt ar áverka á úln lið og fór í skoð un á Heil- brigð is stofn un Suð ur nesja. Skemmd ir urðu á bif reið inni eft ir árekst ur inn við reið- hjól ið, ljós brotn aði og stuð- ari skemmd ist. Trufluðu svefn hinna rétt látu Að far arnótt laug ar-dags þurfti lög regla a ð f a r a í f j ö g u r heima hús í Kefla vík og Njarð vík vegna til kynn inga um ónæði. Þar var rætt við hús ráð end ur og þeir beðn ir um að sýna öðr um íbú um til lits semi. Við um ferð ar eft ir lit í Kefla- vík stöðv aði lög regla öku- mann grun að an um ölv un við akst ur. Eft ir blóð sýna- og skýrslu töku var hann frjáls ferða sinna. Lögreglu Fjöl skyldu há tíð in Ljósa nótt hefst fimmtu dag inn 1. sept em ber klukk an 12 á há degi þar sem verð ur sam eig in- leg opn un ar há tíð Ljósanæt ur og Íþrótta- aka dem í unn ar. Grunn skóla börn munu fjöl menna á há tíð ina og fara skrúð göng ur frá öll um skól um bæj ar ins að Íþrótta aka- dem í unni. Þeg ar um fimmtu dags kvöld ið verð ur hægt að sækja fjöld ann all an af tón lista við burð um á skemmti stöð um bæj- ar ins. Föstu dag ur inn hefst með bíla sýn ingu í Reykja nes höll inni í um sjá knatt spyrnu- deild ar Kefla vík ur og verð ur sýn ing in opin yfir há tíð ina. Þá má bú ast við að fjöl marg ir lista menn opni lista sýn ing ar og gall erý þenn an dag auk þess sem hægt verð ur að hlýða á ótal tón list ar at riði. „Það ligg ur fyr ir að menn ing ar tengd dag skrá Ljósanæt ur há- tíð ar inn ar hef ur aldrei ver ið fjöl breytt ari, en yfir 50 menn ing ar tengd ir at burð ir hafa ver ið skráð ir. Eitt af ein kenn um há tíð ar- inn ar frá upp hafi er hversu mik ið er lagt í menn ing ar legu hlið ina und ir styrkri stjórn Val gerð ar Guð munds dótt ur, menn ing ar- full trúa,” seg ir Stein þór Jóns son for mað ur Ljósanæt ur nefnd ar og bæt ir því við að all ir sam starfs að il ar í nefnd inni ættu heið ur skil- inn fyr ir vel unn in störf. Að al há tíð ar dag inn laug ar dag verð ur þétt dag skrá frá morgni til kvölds. Auk hefð- bund inna at riða verð ur boð ið upp á tækja- sýn ingu frá Björg un ar sveit inni Suð ur nes auk þess sem íþrótt um verð ur gerð góð skil en í Íþrótta hús inu við Sunnu braut verð ur Evr ópu leik ur í körfu bolta milli Ís lands og Dan merk ur. Stjörnu spor Reykja nes bæj ar verð ur af hjúpað en í ár verð ur minnig dæg- ur laga söngv ar anna Ellý ar Vil hjálms dótt ur og Vil hjálms Vil hjálms son ar heiðruð en þau eru bæði fædd og upp al in í Höfn um. Þá eru uppi áform um að tengja kvik mynda tök ur Flags of our Fathers við há tíð ina á ein hvern hátt en nán ari út færsla kem ur í ljós síð ar. Laug ar dags kvöld ið verð ur síð an með hefð- bundnu sniði þar sem Berg ið verð ur lýst upp og lýk ur kvöld inu með flug elda sýn- ingu í boði Spari sjóðs ins í Kefla vík sem hef ur ver ið að al styrkt ar að ili há tíð ar inn ar í gegn um árin. Þó form legri dag skrá kvölds- ins sé lok ið eft ir flug elda sýn ingu munu skemmti stað ir og veit ing ar stað ir bæj ar ins taka við þar sem frá verð ur horf ið. Á sunnu deg in um verð ur hægt að þræða sýn ing ar sali bæj ar ins auk þess sem hald in verð ur sam kirkju leg messa í Kefla vík ur- kirkju. Ljósanæt ur há tíð inni lýk ur svo form- lega með há tíð ar kvöld verð og tangódans leik í Bláa lón inu sem unn inn er í sam vinnu við Tango in Iceland og Tangófé lag Reykja vík ur. „Það má með sanni segja að enn á ný hafa bæj ar bú ar og tengd ir að il ar lagt sig fram við að finna ný og skemmti leg at riði á Ljósa- nótt. Aldrei hafa jafn marg ir lagt fram at riði eða upp á kom ur sem styrkja há tíð ina enn frek ar. Sér stæða Ljósanæt ur er fjöl breyti leiki henn ar auk þátt töku bæj ar búa sem koma ekki bara til að skemmta sér held ur leggja nótt sem nýt an dag við vinnu, há tíð inni til heilla,” sagði Stein þór og ít rek aði að ekki væri mögu legt að telja upp öll þau at riði sem væru á há tíð inni í fljótu bragði, auk þess sem reynsla nefnd ar inn ar væri sú að dag skrár lið ir væru að bæt ast við fram á síð- ustu stundu. „Ég vil hvetja alla þá sem vilja taka þátt í há tíð inni að hafa sam band við Ljósanæt ur nefnd ina svo hægt sé að koma at rið un um að í kynn ing um,” sagði Stein þór að lok um og vildi koma á fram færi þakk læti til allra þeirra sem hafa lagt sitt að mörk um enda há tíð in unn in að mestu í sjálf boða- vinnu. Sam vinn an ger ir Ljósanæt ur há tíð ina ein staka -seg ir for mað ur Ljósanæt ur nefnd ar Nám skeið í svæða leið sögn Mið stöð sí mennt-un ar á Suð ur-nesj um áætl ar að fara af stað með ann að nám- skeið í svæð is bundnu leið- sögu námi á Reykja nesi. Um sækj end ur þurfa að vera 21 árs, hafa stúd ents próf, sam bæri lega mennt un eða við eig andi reynslu. Inn töku- próf in verða munn leg og á því tungu máli sem við kom- andi ætl ar að leið segja á. Inn- töku próf ið verð ur þreytt í jan ú ar 2005. Nám ið fer fram sam kvæmt náms skrá Mennta mála ráðu- neyt is 2004 og er því 204 klst. nám sem sam svar ar 17 ein ing um. Með al náms- greina sem kennd ar eru má nefna: At vinnu veg ir, Dýra líf, Gróð ur - nátt úru vernd og leið sögu tækni. Nán ari upp lýs ing ar og skrán- ing fer fram hjá MSS í síma 421 7500. Danski sjáv ar út vegs ráð-herr ann Hans Christ-i an Schmidt var ásamt fylgd ar liði á ferð um Suð ur- nes in á föstu dag inn. Með í för var Árni Mathiesen sjáv ar út vegs ráð herra og heim- sóttu þeir fyr ir tæki og stofn an ir. Fóru þeir m.a. í fiski rann sókn- ar stöð ina á Stað og skoð uðu að stæð ur þar. Einnig var far ið í fyri tæki á svæð inu og fengu þeir alls stað ar góð ar mót tök ur. Í Þor birni-Fiska nesi var þeim boð ið til há deg is verð ar og fengu þeir að bragða á fram leiðslu- vör um fyr ir tæk is ins. Dag ur inn end aði svo í Salt fisk setri Ís lands þar sem Ósk ar Sæv ars son for- stöðu mað ur safns ins og Hörð ur Guð brands son for seti bæj ar- stórn ar fylgdu hon um í gegn um safn ið. Hans Christ i an spurði margs um verk un salt fisks fyrr á öld um og fékk grein ar góð svör frá for stöðu manni safns ins. Að lok um þáðu all ir veit ing ar og færði Hans Christ i an þeim Ósk- ari og Herði gjaf ir sem þakk læt- is vott fyr ir góð ar mót tök ur. Fengu danskan ráðherra í heimsókn Góðir gestir í Saltfisksetrinu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.