Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.08.2005, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 18.08.2005, Blaðsíða 14
Víkurfréttir í aldarfjórðung Aug lýs inga stofa í fjöl breytt um verk efn um Þá er vert að geta þess að Vík ur frétt ir reka öfl uga aug- lýs inga stofu sem vinn ur að fjöl breytt um verk efn um fyr ir fyr ir tæki og stofn an ir á Suð ur- nesj um. Sú starfssemi er alltaf að aukast og þar ligg ur fyr ir að ráða fleira fólk í hönn un ar- vinnu. Vík ur frétt ir vinna nú að sér- stakri út gáfu til að minn ast 25 ára sögu blaðs ins en af mæl inu verða gerð ít ar leg skil síð ar á af- mæl is ár inu. Marg ir góð ir starfs menn á ald ar fjórð ungi Fjöl marg ir hafa starf að hjá Vík- ur frétt um þau 25 ár sem blað ið hef ur ver ið gef ið út. Sum ir hafa stopp að stutt á rit stjórn inni, á með an aðr ir hafa ver ið leng ur. Und ir rit að ur hef ur starf að hjá Vík ur frétt um í 18 ár. Stef an ía Jóns dótt ir lét af störf um hjá fyr ir tæk inu í sum ar eft ir 20 ára starf sem skrif stofu stjóri og Aldís Jónsdóttir hefur unnið þar síðan 1989. Páll rit stjóri hef ur ver ið eig andi blaðs ins frá ár inu 1983 og unn ið við það nánast frá stofnun því hann var lausapenni hjá stofnendunum. Fyrstu árin var Emil Páll Jóns- son með eig andi Páls að blað inu en árið 1993 keypti Páll Ket ils- son og fjöl skylda fyr ir tæk ið að fullu og Emil lét af störf um. Í dag eru lyk il starfs menn hjá Vík- ur frétt um með mikla reynslu af út gáfu mál um og ann að starfs fólk með góða þekk ingu á fag inu. Hjá Vík ur frétt um ehf. starfa á milli 15 og 20 starfs- menn og er fyr ir tæk ið með skrif- stof ur í Reykja nes bæ og Hafn- ar firði. Fjöl breytt starf á Vík ur frétt um Framund an eru spenn andi tím ar hjá Vík ur frétt um. Þrátt fyr ir að hár ið sé far ið að grána fyr ir all löngu þá er gam an að mæta í vinn una alla daga. Ann- ars er það oft sagt að blaða menn fari aldrei úr vinn unni, þeir séu alltaf vak andi fyr ir frétt um. Það hafa ver ið for rétt indi að fá að starfa sem blaða mað ur á Suð- ur nesj um þau 18 ár sem ég hef unn ið við blað ið og taka þannig þátt í því verk efni að rita sögu Suð ur nesja í formi frétta og frá sagna af mál efn um svæð is- ins. Und ir rit að ur er alls ekki að leggja árar í bát, enda bíða spenn andi verk efni hand an við horn ið. Kost ur inn við að vinna á fjöl miðli eins og Vík ur frétt um er nefni lega sá að þar kynn ist starfs fólk ið mörg um hlið um mann lífs ins og reyn ir jafn vel fyr ir sér í fjöl breytt um störf um inn an fyr ir tæk is ins. Blaða menn eru líka ljós mynd ar ar og taka jafn vel þátt í að setja upp blað ið fyr ir prent un og ráða þannig miklu um fram setn ingu á sínu efni. Að lok um óska ég Suð ur nesja- mönn um til ham ingju með 25 ára af mæli Vík ur frétta með ósk um um að þeir sýni blað- inu áfram það traust sem ver ið hef ur síð ustu 25 árin. Hilm ar Bragi Bárð ar son, frétta stjóri Vík ur frétta. Víkurfréttir voru prentaðar í hálfan áratug í Stapaprenti í Keflavík. Hér eru eigendurnir Emil Christiansen og Svavar Ellertsson. Fyrsta eintak Víkurfrétta úr prentvél Grágásar. Stefán Jónsson, prentari og Baldur Baldursson halda á fyrstu örkinni. 14

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.