Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.08.2005, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 18.08.2005, Blaðsíða 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Þann 14. ágúst sl. voru lið in 25 ár frá því fyrsta tölu blað Vík ur frétta leit dags ins ljós. Vík ur frétt ir hafa kom ið út óslit ið í ald ar fjórð- ung. Fyrstu árin kom blað ið út hálfs mán að ar lega eða til árs- loka 1982. Þá var blað ið gef ið út af Prent smiðj unni Grá gás í Kefla vík. Nú ver andi út gáfu- fyr ir tæki, Vík ur frétt ir ehf., keypti út gáfu blaðs ins um ára- mót in 1982-3 og þá var strax ákveð ið að gefa blað ið út viku- lega. Nýja fé lag ið hóf viku lega út gáfu á blað inu í mars 1983 en fram að því höfðu fyrri eig- end ur gef ið blað ið út hálfs mán- að ar lega með nokkrum und an- tekn ing um. Úr versl un um inn á heim ili Fyrstu árin var Vík ur frétt um dreift í versl an ir og þjón ustu fyr- ir tæki, þar sem les end ur nálg- uð ust blað ið. Fljót lega var þjón- ust an efld í Kefla vík og Njarð vík og Vík ur frétt ir komu sér upp sveit blað bera sem dreifðu blað- inu inn á heim ili alla fimmtu- daga. Í öðr um sveit ar fé lög um var blað ið áfram í versl un um og á bens ín stöðv um. Best var þjón- ust an þó í Höfn um þar sem Jón Borg ars son og fjöl skylda sáu um dreif ingu blaðs ins inn á öll heim ili til fjölda ára. Dreif ing ar- þjón ust an hef ur alltaf ver ið að efl ast og nú sér Ís lands póst ur um dreif ingu blaðs ins inn á öll heim ili og í fyr ir tæki á Suð ur- nesj um. Í sauða lit un um Fyrstu árin máttu les end ur sætta sig við svart/hvítt blað í viku hverri og eng inn kvart aði, enda tíðk að ist að blöð in væru ekki lit prent uð. Dag blöð in voru svart/hvít eða prent uð í mesta lagi einn auka lit. Lit prent un var í Vík ur frétt um um jól og þá að- eins á út síð um. Árið 1994 urðu um skipti hjá Vík ur frétt um. Prent un blaðs ins flutt ist frá Prent smiðj unni Grá- gás yfir til Stapa prents. Fljót lega eft ir þá breyt ingu var broti blaðs- ins breytt, síð urn ar minnk að ar um 10% og lit prent un haf in á um helm ingi blaðs ins. Stapa- prent hafði yfir að ráða prent- vél sem gat prent að 16 síð ur á örk. Þannig voru 8 síð ur í lit og aðr ar 8 í svart hvítu. Allt um fram það var þó áfram í svart/hvítu. Þetta var tíma frek prent un. Lita- síð ur þurftu að vera komn ar til prent un ar á þriðju degi í blaði sem kom út á fimmtu degi. Þetta þýddi í raun það að for síð an var til bú in tveim ur sól ar hring um áður en blað ið kom út. Meiri lit, meiri lit Á þess um tíma var ásókn í lita- aug lýs ing ar að aukast mjög, jafn framt því sem kröf ur aug- lýsenda um að skila aug lýs- ing um til prent un ar ekki fyrr en dag inn fyr ir út gáfu dag urðu há vær ar. Þetta gerðist á sama tíma og mikil tölvubylting varð í uppsetningu blaða en gríðarleg bylting varð við þá breytingu. Það var því ljóst að breyt ing ar varð að gera á prent un blaðs ins til að svara kröf um um meiri hraða við vinnslu og lengri skila- frest áður blað ið færi til prent- un ar. Það var því síðla árs 1999 að Vík ur frétt ir sömdu við Prent- smiðj una Odda um prent un blaðs ins. Jafn framt var full- vinnsla blaðs ins til prent un ar kom in til Vík ur frétta. Blað ið var því búið að koma sér upp eig in prent smiðju, þannig þó að prent vél in var á hin um enda síma lín unn ar. Vík ur frétt um er skil að til prent un ar á svoköll uðu PDF-sniði og sent til Odda um há hraða net. Fyrstu mán uð ina var blað inu ekið til Reykja vík ur á geisla disk um en eins og svo margt ann að, þá hef ur þró un in á Net inu ver ið gríð ar lega hröð og það hafa Vík ur frétt ir nýtt sér. Nú tek ur ör fá ar mín út ur að af rita blað ið frá um brots tölv um Vík ur frétta til prent smiðj unn ar. Þar er blað ið prent að á mikl um hraða og í mestu gæð um í einni af öfl ug ustu prent vél um lands ins á góð an papp ír. Vík- ur frétt um er síð an ekið yfir í Saga Suð ur nesja rit uð Hilmar Bragi Bárðarson, fréttastjóri skrifar Það hafa margir heimsótt okkur. Hér er núverandi forsætisráðherra Halldór Ásgrímsson, þáverandi utanríkisráðherra í heimsókn með félögum sínum, þeim Drífu Sigfúsdóttur, Kjartani Má Kjartanssyni, Gísla Jóhannssyni og Steindóri heitnum Sigurðssyni. Starfsmenn Víkurfrétta fyrir framan aðalstöðvarnar á Vallargötu í Keflavík árið 1986, f.v. Emil Páll Jónsson, Stefanía Jónsdóttir og Páll Ketilsson. Forsíða 1983 Forsíða 1990 Forsíða 1994 Hluti starfsfólks Víkurfrétta á Suðurnesjum.Víkurfréttir í aldarfjórðung

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.