Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.08.2005, Síða 17

Víkurfréttir - 18.08.2005, Síða 17
VÍKURFRÉTTIR I 33. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 18. ÁGÚST 2005 I 17 sport@vf.is Nína Ósk Krist ins-dótt ir er 20 ára lands-liðs kona í knatt- spyrnu og á fram tíð ina fyr ir sér. Hún skipti yfir í Kefla- vík frá Val í byrj un þessa tíma bils og hef ur stað ið sig mjög vel, skor að 7 mörk í 8 leikj um. Blaða mað ur Vík ur- frétta tók á henni púls inn með nokkrum lauf létt um spurn ing um. Hvern ig er að spila með Kefla vík? Mér finnst það bara fínt, það er stutt að fara á æf- ing ar, skemmti leg ar stelp ur. Ertu sátt með ár ang ur Kefla- vík ur til þessa í Lands banka- deild inni? Já ég er mjög sátt,við erum bún ar að vera að spila mjög vel á móti efri lið un um ég vona bara að við höld um 5. sæt inu. Það yrði frá bært mið að við það að við erum ný lið ar í efstu deild. Hvern ig hef ur geng ið með lands lið inu? Mér gekk ágæt- lega með u-21 lið inu núna í sum ar þrátt fyr ir að okk ur hafi geng ið illa á mót inu sjálfu. En hef ekki ver ið í A lið inu síð ustu leiki. Hvern ig líst þér á loka á tök in í deild inni? Mér líst rosa lega vel á það, við ætl um okk ur að vinna síð ustu 3 leik ina okk ar. Hvaða aug um lít ur þú næstu leik tíð hjá Kefla vík? Kem ur þú til með að spila aft ur með Kefla vík? Ég vona bara að við fáum til okk ar fleiri leik menn, helst frá Ís landi, til að styrkja lið ið því okk ur vant ar að eins upp á til að vera í topp bar átt- unni. En ég veit ekki hvað ég geri eft ir þetta tíma bil, ég tek mér einn hverja pásu frá fót- bolta og sé svo til. Ertu hjá trú ar full fyr ir leiki? Nei ég er eig in lega ekk ert hjá- trú ar full. Hvað er það merki leg asta á ferl in um, sem kom ið er? Að verða Ís lands meist ari í fyrra með Val, það var al veg frá bær til finn ing. Mestu von brigð in á ferl- in um? Í fyrra þeg ar við (Val ur) töp uð um í bik arn um á móti ÍBV í mjög slöpp um leik. Hvert er upp á halds lið þitt og leik mað ur í ensku deild- inni? Hef alltaf hald ið upp á Man Utd, en upp á halds leik- mað ur inn minn er samt Thi- erry Henry í Arsenal. Happa tala? 10 Skila boð til upp renn andi leik manna? Að sýna metn að í öllu sem þið ger ið og æfa vel. Sportspjall VF: Nína Ósk Kristinsdóttir Erna Rós verður 3ja ára á sunnudaginn. Til hamingju með afmælið. Mamma, Pabbi, Berglind og Grétar 50 ÁRA Einu sinni þrítugur..... nú fimmtugur föstudaginn 19 ágúst. Til hamingju elsku Skúli. Kveðja „litla“ systir Glæsi legt Motocross mót var hald ið á Sól brekku-braut ofan Sel tjarn ar á laug ar dag. Þar tók ust bestu öku þór ar lands- ins á í síð asta móti sum ars ins og þótti ljóst að úsl irt in á Ís lands- mót inu í Motocross myndu ráð- ast. Aron Ómars son frá Vél hjóla- í þrótta fé lagi Reykja ness var í bar átt unni um titlinn í 125cc flokki, en missti naum lega af titl in um og hamp aði í stað inn silfr inu. At hygli vakti að heima mað ur að nafni Jó hann es Svein björns- son var hlut skarpast ur í meist- ara flokki B og sigr aði með yf ir- burð um. Jó hann es er ný far inn að keppa aft ur eft ir langt hlé og var að vinna sín fyrstu verð laun á Motocross móti. „Ég byrj aði að hjóla á Sól brekku á BMX hjól- inu mínu þeg ar ég var 10 ára en eft ir að ég sá mót or hjóla strák- ana keyra þar fyrst var ég hug- fang inn. Ég ætl aði mér að verða jafn góð ur og þeir og keppa á Ís lands móti,” sagði Jó hann es í sam tali við Vík ur frétt ir. „Þeg ar ég var að keppa áður var ég allt of fljót ur á mér, en nú er ég þroskaðri og með miri reynslu og ég vann mót ið á því,” bæt ir hann við. Jó hann es seg ist að lok um hvergi hætt ur og ætli að taka þátt í Ís lands mót inu af full um krafti næsta sum ar. „Ég er kom inn til að vera í þessu sporti. Það er ekki spurn ing, enda er ég bú inn að bíða lengi eft ir því að koma aft ur.” Loks fagn ar Jó hann es Jóhannes fagnar sigri. Aron Ómarsson, t.v. í háloftunum. Reynismenn fagna stórsigri á KFS. Mynd/Jón Örvar Reynir og Víðir í úrslit 3. deildar Reynir úr Sandgerði tryggði sér sæti í úrslitum 3. deildar með stórsigri á KFS, 7-2, á laugardag. Víðir hafði áður tryggt sér sæti í úrslitunum með sigri á GG, 1-0. Víðir mætir Núma á morgun og Reynis sækir Árborg heim á laugardag.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.