Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.10.2005, Qupperneq 7

Víkurfréttir - 20.10.2005, Qupperneq 7
VÍKURFRÉTTIR I 42. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 20. OKTÓBER 2005 I 7 Dagskrá: Kálfatjarnarkirkja 10:00-10.40 • Menningardagur settur: Kristján Pálsson formaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja. • Saga örnefna í Vatnsleysustrandarhreppi. Viktor Guðmundsson segir frá. • Frank Herlufsen, kirkjukór Kálfatjarnarkirkju o.fl. flytja tónlist frá Vatnsleysuströnd. • Séra Carlos Ferrer flytur blessun. Njarðvíkurkirkja 11:30-12:10 • ,,Arfurinn". Ævi og störf Jóns Þorkelssonar skólameistara. Guðmundur Ingi Leifsson skólastjóri flytur erindi. • Barnakór Akurskóla syngur nokkur lög. • Ávarp: Séra Baldur Rafn Sigurðsson. Keflavíkurkirkja 13:00-13:40 • Forníslenskur menningararfur í kórtónlist á 19. og 20. öld í tali og tónum. Hákon Leifsson organisti og kirkjukór Keflavíkurkirkju. • Ávarp. Útskálakirkja 14:15-14:55 • Sjómennska og sjóslys á Suðurnesjum. Gísli Gunnarsson prófessor við Háskóla Íslands flytur erindi. • Karlakór Keflavíkur syngur lögin: Brennið þið vitar, Stjáni Blái og Suðurnesjamenn. • Lokaorð: Séra Lilja Kristín Þorsteinsdóttir Hvalsneskirkja 15:30-16:10 • Dr. Gunnar Kristjánsson prófastur flytur ávarp. • Megas syngur til Hallgríms. Megas flytur lög sín og texta um Hallgrím Pétursson. • Lokaorð: Séra Lilja Kristín Þorsteinsdóttir Kirkjuvogskirkja 16:40-17:20 • Landnámsminjar á Reykjanesi. Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur heldur fyrirlestur og gengur með gestum að rústum landnámsbæjarins í Höfnum. • Lokaorð: Stefán Bjarkason framkvædastjóri MÍT svið Rnb. Ytri-Njarðvíkurkirkja 17:45-18:30 • Systkinin Ellý og Vilhjálmur Vilhjálmsbörn. Guðrún Gunnarsdóttir og Friðrik Ómar flytja vinsælustu lögin þeirra. Undirleikur: Valgeir Skagfjörð. • Séra Baldur Rafn Sigurðsson flytur blessun. Grindavíkurkirkja 20:00-21:00 • Ávarp: Séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. • Sigvaldi Kaldalóns í tali og tónum. Kór og hljómsveit kirkjunnar. • Menningardegi slitið: Kristján Pálsson formaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja. MEGAS • FORNÍSLENSKUR MENNINGARARFUR LANDNÁMSMINJAR • ELLÝ OG VILHJÁLMUR • SIGVALDI KALDALÓNS SAGA ÖRNEFNA • KARLAKÓR KEFLAVÍKUR ... 11:30 sunnudaginn 23. október 2005 MENNINGARDAGUR í kirkjum á Suðurnesjum 10:00 13:00 14:15 15:3016:4017:4520:00

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.