Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.10.2005, Side 10

Víkurfréttir - 27.10.2005, Side 10
10 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Þann 29. ágúst síð ast lið inn fædd ist þeim Birki Frey Hrafns syni og Hjör dísi Gísla dótt ur í Grinda vík fal leg dótt ir, Em el ía Rakel að nafni. Þrátt fyr ir að mik il ham ingja hafi ríkt á heim il inu var ekki allt með felldu. Við són ar skoð un á 34. viku með göngu kom í ljós að stúlk an litla var með al var leg an hjarta galla og þarf að fara í að gerð í Boston í Banda ríkj un um. Birk ir og Hjör dís segja í sam tali við Vík- ur frétt ir að Em el ía litla beri sig afar vel í dag mið að við að þau hafi ver ið búin und ir það versta. „Lækn arn ir voru bún ir að segja okk ur að við þyrft um senni lega að fara strax út í að gerð ina. Þeg ar hún fædd ist kom svo í ljós að hún þoldi bið og þess vegna get um við ver ið leng ur hér heima á með an hún er að safna kröft um, “ seg ir Birk ir en þau halda senni lega út í des em- ber eða jan ú ar. „Við feng um að hafa hana hjá okk ur í nokkr ar mín út ur eft ir fæð ing una áður en hún þurfti að fara í skoð un og eft ir það var hún í þrjá vik ur á vöku deild inni í Reykja vík. Nú erum við með hana í reglu legu eft ir liti hjá lækni og hjúkr un ar- konu. Við vor um í raun hepp in að hún skuli hafa greinst svo fljótt því þá gát um við und ir bú ið okk ur og afl að okk ur upp- lýs inga um mál ið.” Ástand Em el íu er afar fá gætt þar sem ein- ung is eitt eða tvö slík til felli grein ast hér á landi ár hvert. Í því felst að stóru æð arn ar sem liggja út frá hjart anu, lungnasla g- æð in og ósæð in, eru sam vaxn ar og opið á milli. Þannig bland ast blóð á leið til lungna og hreint blóð á leið frá lung um sem kem ur nið ur á flutn ingi súr efn is um lík ama henn ar. Auk þess er opið á milli hjarta hólfa stúlkunn ar sem eyk ur enn á al var leika ástands ins. „Við reyn um að láta líf ið ganga eins eðli- lega fyr ir sig,” segja for eldr arn ir. „Það gæti ver ið eitt hvað fleira að, en við leyf um lækn un um að sjá um það sem þarf að gera. Þeir kunna sitt fag. En það væri ekki til neins að vera að velta okk ur upp úr því sem gæti gerst. Það sem við þurf um að passa okk ur á er að hún er mjög við kvæm þannig að hún má ekki fara mik ið út svo hún veik ist ekki. Svo um gengst hún ekki mik ið önn ur börn en stóru syst ur sína, Söndru Dögg.” Eft ir að út er kom ið taka skurð lækn arn ir á Childrens Hospi tal í Boston við og Birk ir og Hjör dís segj ast hafa fullt traust á þeim. „Það er sagt að þeir séu þeir fær- ustu á sínu sviði í heim in um, en það er í raun ekki al veg ljóst hversu um fangs- mik il að gerð in verð ur fyrr en þeir eru sjálf ir bún ir að skoða Em el íu. Svo kem ur í ljós eft ir að gerð ina hvað við þurf um að vera lengi úti. Það get ur ver ið allt frá einni viku ef allt geng ur að ósk um, upp í þrjár eft ir því hvað hún verð ur lengi að ná sér.” Að gerð in mun með al ann ars felast í því að ann ari æð inni að hjart anu verð ur skipt út. Það hef ur í för með sér að fram að full orð ins ár um mun hún þurfa að fara á nokk urra ára fresti í að gerð til að skipta æð inni út vegna þess að hún mun ekki vaxa með lík am an um. Allt frá upp hafi hafa þau Hjör dís og Birk ir ver ið dyggi lega studd af fjöl skyldu, vin um og bæj ar bú um. Með al ann- ars héldu vin ir þeirra styrkt ar tón leika á barn um Lukku Láka í ágúst þar sem hvert sæti var þétt skipað og hlýddi á skemmti lega tón list. „Við höf um feng ið ótrú leg an stuðn ing og tón leik arn ir voru frá bær ir. Við sáum í raun ekk ert um þá, held ur þurft um bara að mæta. Vin ir okk ar spurðu bara hvort við hefð um eitt hvað á móti slíku. Það er eig in lega al veg ein stakt hvað fólk hef ur stað ið vel við bak ið á okk ur, bæði fjár- hags lega og með and leg um stuðn ingi. Það er ómögu legt að nefna ein hvern einn frek ar en ann an, en við vilj um bara þakka öll um sem hafa lagt okk ur lið í þess ari bar áttu, inni lega fyr ir, því það væri mörg um sinn um erf ið ara að standa ein í þessu máli.” Til að létta und ir með fjöl skyld unni ungu hef ur reikn ing ur ver ið stofn að ur í Lands- bank an um í Grinda vík, og er núm er ið á hon um: 0143-05-63285, kt: 120961- 3149. Þar geta þeir sem eru af lögu fær ir og vilja styrkja þau lagt sitt af mörk um. Hepp in að hún skuli hafa greinst svo fljótt Em el ía Rakel er lítil Grindavíkurdama sem fæddist 29. ágúst sl. Hún er með alvarlegan hjartagalla og þarf að fara í uppskurð í Boston í Bandaríkjunum: Á vökudeildinni þar sem Emelía lá fyrstu þrjár vikur ævi sinnar.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.