Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2005, Síða 30

Víkurfréttir - 15.12.2005, Síða 30
30 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Vélasafn á Garðskaga Byggða safn inu á Garð skaga bár-ust góð ar gjaf ir þeg ar það opn-aði í nýju og stærra hús næði í sum ar. Við opn un safns ins af hentu heið- urs hjón in Guðni Ingi mund ar son og Þór unn Ágústa Sig urð ar dótt ir safn inu ómet an lega safn muni. Guðni af henti safn inu glæsi legt véla safn og Trukk inn, sem er er GMC ár gerð 1942 en Guðni tók hann í notkunn árið 1954. Vél arn ar fékk Guðni flest ar þeg ar hann var með Trukk inn góða í híf ing um þeg ar unn ið var að því að skipta um vél ar í bát um hér á svæð inu. Oftr ar en ekki var Guðni feng inn til að hífa upp gömlu vél- ina og koma þeirri nýju nið ur. Guðni var þá feng inn til að farga gömlu vél inni og var þá fjar an rusla haug ur gam alla véla. Í stað þess að fara með vél arn ar í fjör una, fór Guðni með þær heim í skúr þar sem þær hafa síð an ver ið gerð ar upp ein af annarri síð- ustu ár. Véla safn ið hans Guðna skip ar stór an sess á safn inu og á án efa eft ir að vekja mikla at hygli á safn inu um kom andi ár. Á tíu ára af mæli Byggða safns ins á Garð skaga nú í nóv em ber gang setti Guðni nokkr ar vél ar eins og sést á með fylgj andi mynd um.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.