Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2005, Side 59

Víkurfréttir - 15.12.2005, Side 59
VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ • JÓLABLAÐ I I FIMMTUDAGURINN 15. DESEMBER 2005 I 59 áfram og ég þarf ekki nema að sjá hana eða heyra í henni í sím- an um þá fæ ég auk inn kraft..” Ólymp íu leik arn ir ótrú leg lífs reynsla Jó hann tryggði sér þátt töku á Ólymp íu móti fatl aðra í Aþ enu í fyrra með mik illi vinnu og góð um ár angri á mót um. Hann seg ir til finn ing una þeg ar hann kom inn á leik vang inn í setn- ing ar at höfn inni, sem fána beri ís- lenska hóps ins, vera ólýsan lega. „Þeg ar þú, sem íþrótta mað ur, ert kom inn á ólymp íu leika ertu bú inn að klífa Ev er est. Eft ir allt sem mað ur lagði á sig var mað ur á leik un um til að njóta sín og stress var ekki til stað ar. Til finn ing arn ar sem fóru um mann á setn ing ar at höfn inni eru ólýs an leg ar. Það er hægt að segja frá bært og æð is legt, en þetta er svip að og að eign ast sitt fyrsta barn. Þú þekk ir ekki til finn ing una fyrr en þú upp- lif ir þetta sjálf ur. 80.000 manns hróp uðu og mynd af mér var á risa stór um skjá yfir vell in um. Ég þurfti að klípa í mig til að vera viss um að ég væri þarna og naut þess al veg í botn!” Jó hann seg ir upp lifun ina vera slíka að hann hafi þeg ar sett mark ið á næstu ólymp íu leika. „Ég hef aldrei ver ið í eins góðu lík am legu formi og núna. Styrk- ur inn og út hald ið er í toppi og svo hef ur hug ar far ið líka breyst mik ið eft ir allt sem á und an er geng ið. Ég er af slapp aðri og nýt þess að vera stadd ur í nú- inu og er ekki að hugsa of langt fram úr mér eins og mér hætti til áður. Þetta er nýtt vopn sem ég get not að mér og það hef ur reynst mér vel. Ég er orð in brjál uð mask ína núna og and- stæð ing arn ir þurfa að fara að passa sig. Nokkr ir sterk ustu spil- ar arn ir sem ég hafði mætt áður áttu ekki smugu í mig á síð asta móti!” Stefn an sett hátt Jó hann held ur aft ur út til keppni í mars og er að gæla við að kom- ast á heims meist ara mót ið sem fer fram á næsta ári. „Ég er auð vit að bú inn að hrapa nið ur heims list ann, en það er enn mögu leiki að kom ast inn. Það verð ur bara bón us ef það ger ist. Það er hins veg ar næg ur tími fram að næstu Ólymp íu- leik um. Ég ætla að keyra inn eins mik ið af punkt um og ég get á næsta ári og vera í nokk uð góð um mál um þeg ar þarf að fara að taka á því fyr ir Ólymp íu- leik ana.” Jó hann þurfti að hafa mik ið fyr ir að safna fé til und ir bún ings fyr ir ólymp íu ferð ina og fékk þar góð an fjár hags leg an stuðn ing frá ýms um ein stak ling um og fyr- ir tækj um í bæn um. „Það skipti öllu máli að fá þenn an stuðn ing því ég gat þannig borg að upp þær skuld ir sem ég var bú inn að koma mér í vegna ferða laga og ann ars og ég vil koma inni legu þakk læti til þeirra allra. Fyr ir næstu verk efni fékk ég styrk frá ÍSÍ í formi ein greiðslu sem ég mun nota til að kom ast á mót in á næsta ári.” Jó hann hef ur stað ið af sér þær miklu raun ir sem lagð ar hafa ver ið á herð ar hans og kom ið und an þeim sterk ari en nokkru sinni. Þó er hon um eins og hverj um manni nauð syn legt að eiga góða að til að standa sér að baki þeg ar erf ið leik ar steðja að. „Fjöl skyld an mín og vin ir hafa öll stutt mig rosa lega mik ið. Ég væri ekki þar sem ég er í dag án þeirra og ég verð þeim ei líf lega þakk lát ur fyr ir það.” Síðasta blað fyrir jól kemur út miðvikudaginn 21. des. BANN AÐ AÐ GEF AST UPP! Með foreldrum og dóttur við heimkomuna frá OL.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.