Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2005, Page 66

Víkurfréttir - 15.12.2005, Page 66
66 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! HEILSUKREMIÐ Birgitta Jónsdóttir Klasen náttúrulæknir og rithöfundur Sendi viðskiptavinum mínum og Suðurnesjamönnum öllum, mínar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár, með þökk fyrir samskiptin á liðnu ári N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N N Ágætu Grindvíkingar. Nú styttist óðum í kosningar til bæjarstjórnar í Grindavík. Sjáf stæðisflokkurinn hef ur staðið vörð um hagsmuni Grind- víkinga með ykkar umboði síð- ustu 6 kjörtímabilin í meirihluta bæjarstjórnar. Með ábyrgri fjármálastjórn á þessum áratugum, þá hefur Grindavík bæði vaxið og dafnað mjög vel. Á núlíðandi kjörtímabili hafa verið miklar framkvæmdir og fólksfjölgun í bæjarfélaginu mikil. Við hjá Sjáflstæðisfélagi Grinda- víkur viljum halda áfram að vinna með ykkur að uppbygg- ingu og eflingu bæjarfélagsins. Undanfarna mánuði höfum við hjá sjáfstæðisfélaginu orðið vör við mikinn áhuga bæjarbúa á að taka þátt í starfinu okkar. Með nýju fólki, þá koma nýjar hugmyndir og viljum við hjá Sjáfstæðisfélagi Grindavíkur bjóða þeim bæjarbúum vel- komna sem hafa áhuga á að vinna með okkur að áframhald- andi uppbyggingu og eflingu sveitarfélagsins. Nú stendur yfir vinna hjá félag- inu um hvort eigi að fara í próf- kjör eða uppstillingu. Ef að þú hefur áhuga á að vera á framboðslista Sjálfstæðisfé- lags Grindavíkur eða taka þátt í starfi félagsins, þá getur þú skráð þig og látið vita af áhuga þínum hjá eftirtöldum aðilum. Ef að þið hafið áhuga á að vera á framboðslista, þá viljum við biðja ykkur um að hafa sam- band fyrir 15. jan. 2006. Kær kveðja Sjálfstæðisfélag Grindavíkur Pétur R. Guðmundsson petur@radverk.is 869-0982 Ólafur Guðbjartsson nolo@simnet.is 899-0025 Bæjarstjórnarkosningar í Grindavík 2006: Leitað að frambjóðendum Ungur textílhönnuður vekur athygli Kristbjörg Hermannsdóttir, ungur textílhönnuður hefur vakið athygli fyrir hönnun sína en hún hefur aðallega unnið með þæfða ull. Kristbjörg stundaði nám í Textílkennaraháskólanum í Danmörku og starfar nú sem textílkennari í Grunnskóla Grindavíkur. Kristbjörg hannar margskonar fatnað úr þæfðri ull og hefur einnig verið að prófa sig áfram með flísefni. Hún hefur að mestu selt hönnun sína í versl. Iðu og einnig er hún með heimasíðuna kher.is Næsta blað 21. desember

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.