Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2005, Page 68

Víkurfréttir - 15.12.2005, Page 68
68 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Birgitta Jóns dótt ir Klasen var áber andi í sjón varp-inu í allt sum ar þar sem hún fræddi áhorf end ur í sjón- varps þætt in um Ís land í bít ið um nú tíma þrýsti með ferð. Þarna var Birgitta að fylgja eft ir bók sinni „Lækn um með hönd un um - Nú tíma þrýsti- með ferð” sem not ið hef ur fá- dæma vin sælda. Þannig var bók in henn ar ein sú mest selda í sum ar og í efstu sæt um met- sölu lista bóka búð anna, hvort sem um var að ræða svo kall- að an að al l ista eða lista yfir hand- og fræði bæk ur. Birgitta Jóns dótt ir Klasen er fædd í Þýska landi 1952 og bjó þar og starf aði þar til hún flutt- ist til Ís lands árið 2001. Birgitta lærði sál fræði í Þýska landi og að því loknu fór hún í nátt úru lækn- ing ar og sér hæfði sig í þrýsti- með ferð. Birgitta hef ur not að lækn inga með ferð ir þar sem hönd um er beitt með góð um ár angri. Má þar nefna sjúkra- þjálf un, við bragð snudd, shi atsu og þrýsti punkta með ferð. Hún hef ur starf að við þetta árum sam an og rek ur eig in með ferð- ar stofu á Flug hót el inu hér í Reykja nes bæ. Birgitta ætl aði sér að mæta í eitt sjón varps við tal í sum ar og kynna bók ina sína. Áhorf end ur sýndu hins veg ar þau góðu við- brögð að Birgitta þurfti að mæta viku lega í sjón varp ið í sam tals 16 vik ur. Við brögð in við bók- inni hafa ver ið fram ar öll um von um seg ir Birgitta. Hún er enn að selj ast mjög vel en fyrsta prent un var gef in út í sept em- ber 2004. Nú er þriðja prent un í bóka búð um. Hvað er þrýsti punkta - með ferð? Þrýsti punkta með ferð er við ur- kennd að ferð til að lina þraut ir og lækna sjúk dóma. Kín verj ar bjuggu t i l ákveð ið kerf i í kring um hana sem ýmis menn- ing ar sam fé lög hafa þró að sam- kvæmt sín um hefð um. Á Vest- ur lönd um eru stund að ar ýms ar mis mun andi þrýsti punkta með- ferð ir en þær hafa all ar það að mark miði að vinna gegn sjúk- dóm um, styrkja blóð rás ina og auka vellíð an. Birgitta hef ur sér hæft sig á sviði nátt úru lækn inga og sál fræði. Hún hef ur stund að þrýsti- punkta með ferð árum sam an. Í sam tali við Vík ur frétt ir seg ir hún að 35 ára starf liggi að baki og á þeim tíma hafi hún byggt upp gagna grunn þekk ing ar sem hún síð an miðl ar til fólks í bók- inni. Í bók inni „Lækn um með hönd un um - Nú tíma þrýsti- með ferð” miðl ar hún ein stæðri reynslu sinni. Með því að fylgja leið bein ing um henn ar í skýr um texta og ein föld um teikn ing um get um við lát ið okk ur líða bet ur. Í fyrstu bók inni er tek ið á 65 al geng um sjúk dóm um eða kvill um og sýnd ráð gegn þeim. Nú er Birgitta að vinna að annarri bók sem vænt an leg er á nýju ári, fram hald fyrstu bók ar inn ar. Þar verð ur með al ann ars far ið náið í hug tök in „sól ar týp ur” og „tungl týp ur” sem Birgitta ræddi mik ið um í Ís landi í bít ið síð asta sum ar. Hún hef ur með al ann ars út bú ið reikni lík an um alla fæð ing ar- daga frá ár inu 1930 til 2006. Þá eru nám skeið fyr ir hug uð stax í jan ú ar á nýju ári sem teng ist efni bók ar inn ar og far ið verð ur í 361 þrýsti punkt. Birgitta Jóns dótt ir Klasen skrif aði met sölu bók um þrýsti með ferð: MEÐ NÝJA BÓK Í SMÍÐ UM FYR IR SÓL AR TÝP UR OG TUNGL TÝP UR

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.