Víkurfréttir - 21.12.2005, Blaðsíða 24
24 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Interlochen búð irn ar standa
yfir í 6 vik ur um sum ar ið og er
hald ið í Michig an fylki í Banda-
ríkj un um. Fjöld inn all ur af
krökk um og ung ling um sækja
um að kom ast inn í þenn an
„lista skóla“ þar sem hægt er að
spila tón list, dansa, syngja, mála
og margt fleira tengt list um.
„Það voru um 2000 manns á
aldr in um 8-18 ára, sem stund-
uðu ýms ar lista grein ar. Ég fór út
þann 25. júní og var til 8. ágúst
þannig að þetta tók næst um
hálft sum ar ið hjá mér. En það
var al gjör lega þess virði,“ seg ir
Harpa.
Hvað fékk þig til að fara út í
þetta, og hvern ig kom það til?
„Karen Stur laugs son, að stoð-
ar skóla stjóri tón listar skól ans
benti mér á búð irn ar og ég leit-
aði mér nán ari upp lýs inga, og
leist vel á. Ég þurfi að velja mér
lag til að spila og senda það út,
það var mín áheyrn arprufa. Ég
fékk mikla hjálp og stuðn ing frá
starfs fólki tón list ar skól ans, en
Ingi Garð ar Er lends son, kenn-
ari minn hjálp aði mér mik ið við
lag ið sem ég spil aði.“
Þar sem búð irn ar eru svona fjöl-
menn ar var krökk un um skipt
nið ur í svæði, þar sem þau æfðu
og bjuggu.
„Ég var á svoköll uðu high
school svæði, en þar voru
krakk ar á aldr in um 15-18
ára. Svo var því svæði skipt í
stelpu- og stráka svæði og ég bjó
í eins kon ar kofa með 12 öðr um
stelp um. Svefna stað an var frek ar
gam al dags, þar sem búð irn ar
voru stofn að ar um 1930 og það
hafa greini lega ekki mikl ar breyt-
ing ar átt sér stað í gegn um árin,
veggirn ir voru þakt ir nöfn um af
fólki sem hafði verið í búðunum
fyr ir mörg um árum. Hver stelpa
var með sína koju, og það var
frek ar skrýt ið að búa allt í einu
með 12 ókunn ug um stelp um,
en það var fljótt að breyt ast og
við urð um góð ar vin kon ur,“
bæt ir Harpa við.
Hver dag ur var skipu lagð ur frá
morgni til kvölds, en mesti tím-
inn fór í æf ing ar.
„Dag ur inn byrj aði á því að við
vor um vak in með svoköll uðu
trompet-call og þá þurftu all ir
að fara á fæt ur. Kl. 7 fór um við
út og mynd uð um rað ir ásamt
því að hlusta á dag skrá dags ins
og aðr ar til kynn ing ar. Svo var
morg un mat ur og eft ir það tóku
stíf ar æf ing ar við. Ég byrj aði á
því að fara í sam spils tíma frá
9-11, þar vor um við 5 sam an
að spila. Við æfð um eitt verk
á viku og svo í lok vik unn ar
spil uð um við verk ið al veg full-
klárað og þá tók ann að verk við.
Eft ir há deg is mat æfði ég með
djass bandi, sem var virki lega
skemmti legt. Við spil uð um al-
vöru verk eft ir þekkta djass lista-
menn hjá virt um pró fess or við
há skóla í Banda ríkj un um. Þar
fékk ég tæki færi til að spila á
bassa básúnu sem ég hafði aldrei
próf að áður. Eft ir djass tím ann
var lúðra sveita æf ing, sem var
mitt að al svið. Þar var skipu-
lag ið eins og í sam spils tíma, en
við feng um nýj an stjórn anda í
hverri viku, en þeir voru all ir
þekkt ir í lúðra sveita brans an um
þarna úti, t.d. Gary Green og
Thom as Ricke bono. Á kvöld in
var frjáls tími og þá var mað ur
bara að spjalla við krakk ana eða
æfa sig. Oft voru samt skipu-
lagð ar skemmt an ir á kvöld in,
t.d. komu Bob Mc Ferr in, Jewel
og fleiri lista menn að tala við
okk ur. Svo var hald ið diskó-
tek einu sinni í viku. Á sunnu-
dög um var frí en á mánu dög um
Harpa Jó hanns dótt ir er 18 ára
nem andi við Tón listar skóla Reykja nes bæj ar,
sem fór til Banda ríkj anna í sum ar í hin ar
virtu lista búð ir; In terochen. Harpa hef ur
ver ið í tón list ar skóla frá því hún man eft ir
sér og hef ur æft á trompet og horn, en legg ur
mesta áherslu á básúnu spil í dag. Við feng um
að fræð ast að eins um Interlochen og heyra
hvern ig reynsla Hörpu var.
Frábær lífsreynsla í „American Pie“ tónlistarbúðum
Tónlistarlífið
Main Camp, eða aðalsvæði. Þarna voru allir æfingasalirnir og matsalur.
Lítill hluti af stórhljómsveitinni sem spilaði
saman á lokakvöldinu og áhorfendur.
Harpa með íslenska fánann
á bak við sig.
Harpa ásamt David Jackson básúnúkennara og
Aaron Razentah meðspilara sínum.