Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2005, Blaðsíða 36

Víkurfréttir - 21.12.2005, Blaðsíða 36
36 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! VÍKURFRÉTTIR MANNLÍFIÐ Konunglegt afmæli Ævars DÓNAKOKKAR hjá Gísla JóhannsFertugir á árinu! Gísli Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri með meiru, fagnaði 40 ára afmæli á árinu. Boðið var til myndarlegrar veislu í Samkomuhúsinu í Sandgerði þar sem vinir og velunnarar Gísla samglöddust honum. Kokkar kvöldsins gerðust helst til dónalegir eins og sést á myndunum sem Hilmar Bragi tók í veislunni. Athafnamaðurinn og bílasalinn Ævar Ingólfsson var einn þeirra sem hélt upp á fertugsafmæli á árinu. Hann bauð til myndarlegrar veislu. Þar voru skemmtiatriði heldur ekki af verri gerðinni. T.a.m. mætti sjálfur Bubbi Morthens með gítarinn og lék lög fyrir gesti. Þá var Ævar sjálfur sleginn til riddara eða konungs. Meðfylgjandi myndir voru teknar í veislunni og þær tala sínu máli.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.