Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2005, Blaðsíða 32

Víkurfréttir - 21.12.2005, Blaðsíða 32
32 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Við upp haf at hafn ar inn ar risu gest ir úr sæt um og minnt ust Gísla Torfa son ar og Öldu Jens- dótt ur með mín útu þögn. Þau Gísli og Alda lét ust fyrr á ár inu en þau störf uðu bæði við skól- ann í ára tugi. Við at höfn ina voru veitt ar við- ur kenn ing ar fyr ir góð an náms- ár ang ur. Páll Guð munds son fékk gjöf frá Verk fræði stofu Suð- ur nesja fyr ir góð an ár ang ur í stærð fræði og við ur kenn ing ar frá skól an um fyr ir ár ang ur sinn í stærð fræði og raun grein um, ensku og þýsku. Inga Lilja Ei- ríks dótt ir fékk einnig gjöf frá Verk fræði stofu Suð ur nesja fyr ir góð an ár ang ur í stærð fræði. Auð ur Sól rún Ólafs dótt ir fékk við ur kenn ingu fyr ir góð an ár- ang ur í þýsku og gjöf frá Inn- römm un Suð ur nesja fyr ir ár- ang ur sinn í mynd list. Þær Katla Mar grét Hjart ar dótt ir og Linda Ström fengi við ur kenn ingu frá danska mennta mála ráðu neyt inu fyr ir góð an ár ang ur í dönsku. Þá fékk Sig rún Guð ný Hall dórs- dótt ir við ur kenn ingu fyr ir ár- ang ur í fata- og textíl hönn un, Rajna Todorovic fyr ir spænsku og Tinna Björk Har alds dótt ir fyr ir þýsku. Að venju veitti Spari sjóð ur inn í Kefla vík nem end um skól ans við- ur kenn ing ar fyr ir góð an náms- ár ang ur og af henti Geir mund ur Krist ins son spari sjóðs stjóri þær fyr ir hönd Spari sjóðs ins. Að þessu sinni hlaut Páll Guð- munds son við ur kenn ingu fyr ir hæstu ein kunn á stúd ents prófi og hann hlaut einnig við ur kenn- ing ar fyr ir ár ang ur sinn í stærð- fræði og raun grein um, ís lensku, sam fé lags grein um og tungu- mál um. Linda Ström hlaut við- ur kenn ingu fyr ir góð an ár ang ur í iðn grein um. Við at höfn ina var skól an um af- hent ur minn ing ar sjóð ur Gísla Torfa son ar til vörslu. Það var ekkja Gísla, Sum ar rós Sig urð ar- dótt ir dönsku kenn ari, sem af- henti Odd nýju Harð ar dótt ur skóla meist ara stofn fé sjóðs ins. Stefnt er að því að veita fé úr sjóðn um tvisvar á ári til nem- enda skól ans sem eru i l la stadd ir að ein hverju leyti. Sjóð- ur inn verð ur fjár magn að ur með sölu minn ing ar korta sem verða seld á skrif stofu skól ans og á Bóka safni Reykja nes bæj ar. Það voru tveir kenn ar ar skól ans sem unnu kort ið; Íris Jóns dótt ir mál- aði mynd ina „Um hyggju“ sem prýð ir fram hlið þess og Bragi Ein ars son hann aði út lit korts- ins. Bræð urn ir Hall dór, Krist inn og Sæv ar Þor kell Jens syn ir af- hentu skól an um bóka safn syst ur sinn ar, Öldu Jens dótt ur ís lensku kenn ara. Alda lét eft ir sig um 1500 bæk ur sem verða nýtt ar á bóka safni skól ans og í ís lensku deild. Þetta er veg leg gjöf sem vert er að þakka fyr ir. Hjálm ar Árna son, for mað ur bygg ing ar nefnd ar FS, af henti síð an ný bygg ingu fyr ir hönd nefnd ar inn ar. Bygg ing in var tek in í notk un fyr ir rúmu ári en var nú form lega af hent skól- an um enda er af skipt um bygg- ing ar nefnd ar inn ar nú lok ið. Við þetta tæki færi af henti Hjálm ar skóla meist ara lyk il að bygg ing- unni. Að lok um sleit Odd ný Harð ar- dótt ir skóla meist ari haustönn 2005. VÍKURFRÉTTIR ÚTSKRIFT FS 52 nem end ur út skrif ast á haustönn Skóla slit haust ann ar og braut skrán ing Fjöl brauta skóla Suð ur nesja fór fram laug ar dag inn 17. des em ber. Að þessu sinni út skrif uð ust 52 nem end ur; 38 stúd ent ar, 13 iðn nem ar og einn af starfs náms braut. Nokkr ir nem end ur braut skráð ust af tveim ur náms braut um. Kon ur voru 29 en karl ar 23. Alls komu 32 úr Reykja nes bæ, 7 úr Grinda vík, 6 komu úr Sand gerði og Garði og einn úr Reykja vík.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.