Víkurfréttir - 21.12.2005, Blaðsíða 44
44 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
öKASSINNPÓST
Hjá flest um eru jól in ynd is leg ur tími. Tími þar sem fjöl skyld an á góð ar og not a leg ar stund ir sam an, stund ir sem
verða að minn ing um í fram-
tíð inni. Einnig er þetta tími
til að styrkja tengsl in við stór-
fjöl skyld una og því eru fjöl-
skyldu boð á dag skránni. Þeg ar
börn in eld ast þá vilja sið ir og
venj ur oft riðl ast þar sem ung-
ling arn ir vilja hitta vin ina um
jól in og hafa oft tak mark að an
áhuga á að sækja fjöl skyldu-
boð. Mik il vægt er að huga að því að börn og
ung ling ar finni sig í jóla boð un um og að það sé
gert eitt hvað sem höfð ar einnig til þeirra.
Þeg ar all ir eru í fríi þá raskast svefn mynst ur hjá
mörg um börn um, það er far ið seint að sofa þar
sem það eru gest ir í heim sókn eða fjöl skyld an er í
boði úti í bæ. Til að auð velda börn un um að „rétta
við svefn tím ann“ er þau þurfa að mæta aft ur í
skól ann er gott að passa upp á að þau fari ekki að
sofa mörg um klukku tím um seinna en vana lega
allt jóla frí ið. Einnig hjálp ar til að leyfa þeim ekki
að sofa of lengi út síð ustu tvo dag ana áður en þau
mæta í skól ann þar sem þau þreyt ast þá snemma
og eru þá viljugri til að fara fyrr að sofa og kom ast
þannig á rétt ról hvað svefn tím ann varð ar.
Þessi jól eru ekki mjög fjöl skyldu væn þar sem að
þau eru „stutt“ eins og það er kall að þeg ar jóla- og
ára móta dag arn ir eru um helgi. Það eru því marg ir
virk ir dag ar á milli jóla- og nýárs og þá þarf að
huga að því hver hef ur um sjá með yngri börn um
og eins að of gera ekki ung ling um í að passa yngri
systk ini, þar sem þeir þurfa líka sinn frí tíma.
Um jól og ára mót gild ir úti vist ar tími eins og
alla aðra daga árs ins. Gamlárs kvöld er í hug um
margra skemmti leg asta kvöld árs ins. Þenn an dag
ríkja á mörg um heim il i um hefð ir eins og að borða
sam an, fara á brennu, horfa á skaup ið sam an og
skjóta upp flug eld um er nýja árið geng ur í garð.
Hvað svo? Er það síð an hefð að for eldr arn ir fara í
partý og ung ling arn ir halda sína leið út í nótt ina?
Und an far in ár hafa víða kom ið upp vanda mál á
nýársnótt vegna þess að drukk in ung menni safn-
ast sam an og eru með ólæti. Börn und ir 18 ára
aldri eiga ekki að vera ein úti á nýársnótt eða í
eft ir lits laus um partý um úti í bæ. Rann sókn ir sýna
að börn sem eru úti eft ir að úti vist ar tíma lík ur
eru í meiri hættu á að verða fyr ir lík ams árás um
eða neyta vímu efna en þau börn sem eru ekki úti
á þess um tíma. Stefn um öll að því að gera jól in
og ára mót in að fjöl skyldu há tíð og sköp um góð ar
minn ing ar hjá okk ur og börn un um okk ar.
Stjórn og starfs fólk Heim il is og skóla óska lands-
mönn um öll um gleði legra jóla, árs og frið ar.
Elín Thoraren sen,
fram kvæmda stjóri Heim il is og skóla
ELÍN THORARENSEN SKRIFAR UM UPPELDISMÁL:
Í faðmi fjölskyldunnar um jólin
Áramótablað Víkurfrétta
fimmtudaginn 29. des.