Víkurfréttir - 29.12.2005, Blaðsíða 23
VÍKURFRÉTTIR I 52. TÖLUBLAÐ • ÁRAMÓTABLAÐ I FIMMTUDAGURINN 29. DESEMBER 2005 I 23
S u ð u r n e s j a
Fasteignastofa
skoðið heimasíðu okkar fst.is
Hafnargötu 51-55 Reykjanesbæ // Sími 420 4050 // Gunnur Magnúsdóttir sími 864 3802 // Sævar Pétursson sími 894 2252
Ásbjörn Jónsson hdl. & löggildur fasteignasali
www.fst.is
Skólabraut 12 - 250 Garður
Mjög vel við haldið 140m2, 4 herb. einbýli með 28m2 bílskúr. Vel
staðsett í nálægð við skóla og þjónustu. Parket á fl estum gólfum,
skápar í forstofu og herbergjum. Búið er að gera eitt stórt herbergi
úr tveimur en auðvelt er að breyta því aftur. Gestasalerni með
sturtuklefa, fl ísalagt í hólf og gólf. Nýlegt járn á þaki. Einstaklega
snyrtileg og vel viðhaldin eign. Óskað er eftir tilboðum í eignina.
Tilboð óskast
Gleðilegt ár!
Þökkum viðskiptin á
árinu sem er að líða
SAUTJÁN EVR ÓPU FERÐIR Í
JÓLALUKKU VF „FLUGU“ ÚT
Til leigu
3ja herb. íbúð í Reykja-
nes bæ, ná lægt mið bæ.
Laus 1. jan 2006, verð
60.000 á mán uði.
Uppl. í síma 421 6221 og
8618199.
Versl un ar eig end ur við Hafn ar götu eru sátt ir við jóla ver tíð ina sem
nú er ný yf ir stað in. Er að
heyra á þeim að il um sem Vík-
ur frétt ir hafði sam band við
að nokk ur aukn ing hafi ver ið
á sölu milli ára.
Þrátt fyr ir að sum ir hafi ver ið
ugg andi vegna mik ill ar versl-
un ar er lend is í að drag anda jól-
anna, virð ist sem land inn hafi
enn átt nokk uð ógert.
Guðrún Reynisdóttir í Gall erý
Kefla vík sagði að þau hefðu
ver ið ánægð með geng ið.
„Þetta var svip að og við von-
uð umst til og það virð ist sem
fata búð irn ar hafi kom ið vel út
þó fólk hafi ver ið dug legt við
að versla er lend is.“
Ge org V Hannah, úr smið ur,
hafði svip aða sögu að segja,
en sal an hjá hon um var ei-
lít ið meiri en í fyrra. „Við
hefð um ver ið sátt við að halda
okk ar hlut, en við erum mjög
ánægð.“
Hjá sum um mátti ráða að
traffík in hafi far ið hægt af stað
en loka sprett ur inn hafi unn ið
það upp. Fjóla Þorkelsdóttir,
gull smið ur, sagði m.a. að mjög
mik ið hafi ver ið að gera hjá
henni á Þor láks messu og þeg ar
upp var stað ið hafði af kom an
far ið fram úr síð asta ári.
Í Raf einda tækni var einnig
jafn og góð ur stíg andi og var
það an að heyra að bæj ar bú ar
hafi ver ið dug leg ir að versla
sér raf tæki, bæði stór og smá.
„Það var hreyf ing á öllu hjá
okk ur, en það var kannski helst
sím arn ir frá Voda fo ne og svo
stærri hlut ir eins og flat skjá sjón-
vörp sem vöktu lukku“, sagði
Benóný Arnór Guðmundsson,
starfsmaður í Rafeindatækni.
Það voru ekki bara smærri
versl an irn ar sem komu vel út
því Sam kaup og Kaskó voru
með tölu verða aukn ingu í sölu
á milli ára. Ekki var ein göngu
um að ræða mat vöru því að
sögn Stef áns Guð jóns son ar,
rekstr ar stóra hjá Kaskó, var
aukn ing in mik il í búð um Sam-
kaupa um allt land, eink um í
sér vöru. „Sal an á sér vöru eins
og geisla disk um, bók um og
fatn aði jókst líka mik ið. Það
virð ist sem fólk hafi far ið
í minna mæli en áður inn á
höf uð borg ar svæð ið og versl að
frek ar í heima byggð þannig að
við erum mjög ánægð.“
Þannig er ljóst að svart sýn is-
radd ir varð andi versl un í heima-
byggð hafa ver ið kveðn ar í kút-
inn í bili og verð ur fróð legt að
sjá hvern ig þró un in verð ur á
næsta ári.
Auk in jólaversl un í Reykja nes bæ
Versl un ar eig end ur í Reykja nes bæ
ánæsgð ir með jóla ver tíð ina:
Hér er Guðrún Reynisdóttir að
aðstoða Lindu Ólafsdóttur og Sindra
son hennar í jólaversluninni. Til hliðar
sést inn í verslun Fjólu Þorkelsdóttur.
Skyrgámur er
sérlegur vinur
Suðurnesjamanna.
Hér er hann í
miklu stuði á
Hafnargötunni á
Þorláksmesu og
umvafinn börnum
og fullorðnum. Ragnar Guðmundsson,
flugvélaverkfræðingur og
íbúi í Lómatjörn í nýrri Innri-
Njarðvík var dreginn út úr stóra
kassanum í Kasko en hann
vóg alls 20 kg. Að neðan má
sjá inn í jólastemmningu í K-
sport á Þorláksmessu en þá var
gífurlegur mannfjöldi í miðbæ
Keflavíkur.