Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2006, Blaðsíða 46

Víkurfréttir - 21.12.2006, Blaðsíða 46
46 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ - JÓLABLAÐ II I 27. ÁRGANGUR Nú fer klukk an að slá kort er í jól og ef laust marg ir orðn ir veru- lega stress að ir yfir öllu sem á eft ir að gera áður en klukk an slær sex á að fanga dag. Bera út jóla kort in, kaupa og pakka inn ein- hverj um gjöf um, kaupa baun ir, skúra, skipta um á rúmun um, gera þetta og gera hitt. Flest höf um við ein hverj ar vænt ing ar til jól anna. Þá á allt að vera svo hreint, mat ur inn á að vera svo góð ur og all ir eiga að vera ham ingju sam ir og ánægð ir. Marg ir gera sér vænt ing ar um það sem er und ir tré nu. Skyldi það vera jóla hjól? Bók in sem mig lang ar í eða peys an sem ég sá í bæk lingn um? Mat ur inn má ekki klikka, hann verð ur að vera besti mat ur árs ins því ann ars eru eng in jól. Síð ustu jól voru ekki þau bestu hjá okk ur fjöl skyld unni en dótt ir okk ar lá á Gjör gæslu Land spít al ans. Við borð uð um mat á Barna- spít al an um; alltof soð inn Ham borg ar hrygg sem tók ágæt an tíma að tyggja í gegn um, með bragð lausri sósu og gufusoðn um gul- rót um. Glor hungruð þökk uð um við for eldr um okk ar í hug an um fyr ir allt nam mið sem við átt um því það skar á mesta sultið. Svo rölt um við yfir til prinsessunn ar okk ar á gjör gæsl una og spil- uð um við rúm stokk inn henn ar, hlust uð um á önd un ar vél ina og fylgd umst með heila rit inu. Bið um og báð um að aug un myndu opn ast eða fing ur hreyfast. Ekk ert gerð ist. Eft ir 21 hefð bund in jól átt aði ég mig þarna á því að þrátt fyr ir að ég hafði alltaf átt gleði leg jól, þá var það ekki sjálf sagt. Ég leit í kring um mig á allt veika fólk ið sem allt átti að stand end ur heima við að reyna að gera það besta úr jól un um. Ég hugs aði til þeirra sem heima sátu og héldu gleði leg jól með bros á vör á með an ég horfði á barn ið mitt sem myndi kannski aldrei vakna aft ur. Ég hugs aði til þeirra sem voru brjál að ir yfir því að fá ekki rjúpu að borða, þeirra sem voru pirrað ir á því að börn in væru búin að drasla til aft ur. Ég hugs aði til þeirra sem voru svekkt ir yfir því að fá ekki iPod í jóla gjöf og þeirra sem klár uðu all an pen ing inn til þess að geta gef ið iPod. Mér blöskr aði þessi til hugs un. Jól in eru há tíð ljóss og frið ar. Þeim fylg ir gleði og hlát ur, en þeim fylg ir líka sorg og grát ur. Marg ir hlakka til jól anna. Bíða í of væni eft ir matn um, pökk un um og mest af öllu sam veru stund fjöl- skyld unn ar. En ekki all ir. Mjög marg ir kvíða jól un um og líð ur verr með hverj um degi sem líð ur að jól um. Fólk sem er and lega veikt upp lif ir erf ið ustu stund irn ar í mesta skamm degi árs ins; há tíð ljóss ins. Minn ist þess að það er ekki jafn ham ingju samt og all ir hin ir. Á með an flest börn telja nið ur dag ana til jóla með því líkri eft ir- vænt ingu, stækk ar kökk ur inn í hálsi ann arra barna og kvíða hnút- ur inn í mag an um um leið og jóla svein arn ir tín ast til byggða. Verð ur pabbi reið ur og meið ir okk ur? Verð ur mamma sof andi í sóf an um? Þurf um við aft ur að hringja á sjúkra bíl? Ég held að við ætt um öll að líta að eins inn á við og átta okk ur á því hvað það er sem skipt ir mestu máli. Hvað get ég gert til að láta mér líða vel? Hvað get ég gert til að öðr um líði vel? Þó svo að sós an klikki eða börn in séu með að eins of mik il læti þýð ir ekki að jól in séu ónýt. Þó svo við hefð um frek ar vilj að gefa eitt- hvað merki legra og flott ara en við höfð um kost á, þó svo að við feng um ekki það sem var efst á óska lista, þá ger um við gott úr því sem við höf um og kjós um að líða vel. Ég óska ykk ur öll um gleði legra jóla og vona að ykk ur líði sem best. Gleði og frið ar jól? ER NÝR PISTLAHÖFUNDUR HJÁ VÍKURFRÉTTUM Ný lega var und ir rit að ur af greiðslu samn ing ur milli Suð ur flugs ehf og Flug stöðv ar Leifs Ei ríks- son ar. Nú er Suð ur flug orð inn form leg ur af greiðslu að ili í FLE og þar með eng ar tak mark an ir á um svif um Suð ur flugs á Kefla- vík ur flug velli seg ir í frétta til- kynn ingu. Suð ur flug hef ur vax ið fisk ur um hrygg síð ustu tvö ár. Nú er Suð ur flug eitt af þrem ur stærstu flug afgreiðslu að il um á Kefla vík- ur flug velli. Með stór aukn um fjölda við skipta vina sam fara mik illi aukn ingu á starf sem inni á Kefla vík ur flug velli hef ur fyr- ir tæk ið tvö fald að starfs manna- fjöld ann. Suð ur flug er eitt þeirra sprota fyr ir tækja sem hef ur hald ið áfram að vaxa á Kefla vík- ur flug velli þótt varn ar lið ið hafi hald ið á braut. Karl Ge org Magn ús son gjald- keri deild ar inn ar tek ur á móti gjöf inni af þeim Hjör leifi Stef áns syni og Jóni Ragn ari Ólafs syni. Nesraf ehf. í eigu Hjör-leifs Stef áns son ar, Jóns Ragn ars Reyn is son ar og Reyn is Ólafs son ar færði Suð- ur nesja deild Rauða kross ins að gjöf mik ið magn af jóla skreyt- ing um. Þetta eru jóla ser í ur, bæði inni- og útiser í ur ásamt alls kon ar glugga skreyt ing um. And virði þess ar ar gjaf ar er um kr. 350.000.- og mun deild in gefa þeim sem minna mega sín þess ar skreyt ing ar fyr ir jól in. Nesraf kom fær andi hendi Suð ur flug teyg ir út anga sína

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.