Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.01.2014, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 16.01.2014, Blaðsíða 16
fimmtudagurinn 16. janúar 2014 • VÍKURFRÉTTIR16 Daglegar fréttir á vf.is KJARASAMINGAR 2014 Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasaming verslunar- og skrifstofufólks er hafin og henni lýkur kl. 12:00 á hádegi þann 20. janúar 2014. Kjörgögn með nánari upplýsingum hafa verið send félagsmönnum ásamt lykilorði inn á rafrænan atkvæðaseðil. Þeir sem ekki hafa fengið kjörgögn en telja sig eiga rétt á að greiða atkvæði eru beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins. Sími 421-2570/netfang vs@vs.is. Félagsmenn eru hvattir til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Stjórn VS -fréttir pósturu vf@vf.is STRANDVEIÐAR SMÁSKIPANÁMSKEIÐ staðarnám 12 m og styttri fyrir- atvinnuréttindi. Byrjar 23.jan kl 17:00. VÉLAVÖRÐUR á skipi með 750 kw vél - 12 m og styttri að skráningarlengd. Byrjar 20. jan kl 09:00. Víkurbraut 56 240 Grindavík, info@fiskt.is Áttu þér draum um að fara á STRANDVEIÐAR - þá höfum við námið fyrir þig. AFLAMEÐFERÐ markmiðið með námskeiðinu er að viðkomandi tileinki sér góð vinnubrögð er varðar aflameðferð. Áætlað er að byrja í mars eða þegar næg þátttak næst. Námskeiðin fara fram í aðstöðu Fisktækniskólans að Víkurbraut 56 Grindavík Fisktækniskóli Íslands býður upp á þessi námskeið hægt er að sjá nánari upplýsingar á heimasíðu okkar eða hjá starfsmönnum í síma 412-5966 eða á www.fiskt.is til að hafa áhrif á niðurstöður í atkvæðagreiðslunni er síðasti dagurinn22. jan. FLÓABANDALAGIÐ sem þú hefur um kjarasamningana. Sýnum ábyrgð og greiðum atkvæði ATH! Atkvæði póstleggist í síðasta lagi 18. janúar Guðrún ánægð með 100 þús. kr. Nettó vinning úr Jólalukku VF Guðrún Guðmundsdóttir, Heiðarbraut 1 í Keflavík fékk stærsta vinninginn í Jóla- lukku Víkurfrétta 2013 þegar Jólalukkumiðinn hennar sem hún skilaði í verslun Nettó fyrir jólin var dreginn úr kassanum sem hafði að geyma um 15 þús- und miða. Vinningurinn var 100 þús. kr. gjafabréf í Nettó. Guðrún var afar ánægð með vinninginn og tók við honum hjá Erlu Valgeirsdóttur, að- stoðarverslunarstjóra Nettó. n Brunavarnir Suðurnesja: Barnabílstóll í sjúkrabílana Brunavarnir Suðurnesja eru komnar með barnabílstól í sjúkrabíla sína. Stóllinn verður notaður þegar flytja þarf ung börn á sjúkrahús. Mun öruggara er að flytja börn í barnabílstól en á sjúkrabörum, eins og gert hefur verið hingað til. Þá hafa komið upp tilvik þar sem mæður og feður hafa haldið á börnum í for- gangsakstri. Það er umboð TM (Trygginga- miðstöðvarinnar) í Reykjanesbæ sem gefur Brunavörnum Suður- nesja barnabílstólinn. Það kom í hlut Önnu Maríu Sveinsdóttur, útibússtjóra TM í Reykjanesbæ, að afhenda stólinn og Ingvi Þór Hákonarson tók við gjöfinni f.h. Brunavarna Suðurnesja. Ingvi Þór Hákonarson tekur við barna- bílstólnum af Önnu Maríu Sveins- dóttur. VF-mynd: Hilmar Bragi

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.