Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.08.2014, Síða 1

Víkurfréttir - 21.08.2014, Síða 1
vf.is Víkurfréttir Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 fimmtudagurinn 21. ágúst 2014 • 32. tÖLuBLaÐ • 35. árgangur Hringbraut 99 - 577 1150 Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00. VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Hjá okkur njóta allir sérkjara af lyfjum utan  greiðsluþáttöku Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is auðveldar smásendingar eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt. Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR einföld reiknivél á ebox.is F ÍT O N / S ÍA Bikardraumurinn dó í uppbótartíma SJÁ ÍÞRÓTTAUMFJÖLLUN Á SÍÐUM 14-15 „Það var mjög skrýtin tilfinn- ing að svona frábær stund, að sitja með glænýjan son minn í fanginu, skyldi breytast á örskotsstundu í martröð“ - sjá nánar á síðu 6 Blóð úr 30 manns bjargaði lífi móður Birta Baldursdóttir var hætt komin eftir bráðakeisaraaðgerð: Ágústnóttin hefur verið þéttskipuð á tjaldstæðum Suðurnesja eftir annars blautt sumar. Myndin hér að ofan var tekin á tjaldstæðinu í Sandgerði í síðustu viku þar sem mátti sjá fjölmörg tjöld og ferðabíla. Margir kjósa að verja síðustu nóttinni fyrir flug til heimalandsins á tjaldstæðinu í Sandgerði en tjaldstæðið þar er það tjaldstæði á Suðurnesjum sem er næst flugstöðinni. Engin aðstaða er í Reykjanesbæ fyrir tjaldferðalanga. VF-mynd: Hilmar Bragi Fjölmennar ágústnætur á tjaldstæðum Suðurnesja Vogar koma skemmtilega á óvart Fjölskyldudagar voru haldnir í Sveitar-félaginu Vogum frá fimmtudegi til sunnudags um síðustu helgi. Í boði var fjölbreytt dagskrá fyrir alla aldurshópa. Hátíðin náði hámarki á laugardeginum. Að deginum til var dagskrá í Aragerði sem var sniðin fyrir börn og fjöldi leiktækja en um kvöldið var blásið til tónleika og kvöldinu lauk svo með flugeldasýningu. Í Víkurfréttum í dag er rætt við Ásgeir Eiríksson bæjarstjóra í Vogum. Viðtalið er einnig í Sjónvarpi Víkurfrétta á ÍNN og á vefnum okkar, vf.is. AFTUR Á ÍNN KL. 21:30 Sjónvarp Víkurfrétta verður aftur á dagskrá á sjónvarpsstöðinni ÍNN í kvöld kl. 21:30 eftir stutt sumarfrí. Í þætti kvöldsins tökum við hús á bæjarstjóranum í Vogum í tilefni af fjölskyldudögum um síðustu helgi. Þá er fjallað um Með blik í auga þar sem tekin verður fyrir Keflavík og kanaútvarpið. Þá er innslag frá skötumessunni í Garði sem var í júlí sl.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.