Víkurfréttir - 11.06.2015, Síða 1
vf.is
Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð,
260 Reykjanesbær
Sími: 421 0000
Póstur: vf@vf.is
Afgreiðslan er opin
virka daga kl. 09-17
Auglýsingasíminn
er 421 0001
Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
auðveldar smásendingar
eBOX flytur minni sendingar frá
Evrópu til Íslands. Sendingin þín
kemur heim með fyrstu ferð.
Auðvelt og fljótlegt.
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA
SMÆRRI SENDINGAR
einföld reiknivél
á ebox.is
F
ÍT
O
N
/
S
ÍA
FIMMTUDAGURINN 11 . JÚNÍ 2015 • 23. TÖLUBLAÐ • 36. ÁRGANGUR
Höfum fengið nýt t
símanúmer 590 5090
n Niðurstöður útreiknings Orkustofnunar á kostnaði við raforkunotkun og húshitun:
Orkukostnaður hér með
þeim lægsta á landinu
–Staðfesting á öruggri og góðri þjónustu, segir forstjóri HS veitna.
Sjónvarp Víkurfrétta
á ÍNN fimmtudagskvöld kl. 21:30
– og í HD á vf.is þegar þér hentar!
... já, það er alltaf eitthvað í þætti vikunnar!
ANDLIT
BÆJARINS
VÍSIR 50 ÁRA
SJÓARINN SÍKÁTI
AUÐLINDAGARÐURINN
Þú finnur yfir
700 innslög
Sjónvarps Víku
rfrétta á YouT
ube
Orkukostnaður á Suð-ur nesjum er með þeim
lægsta á landinu á Suðurnesj-
um, að því er fram kemur í
könnun Orkustofnunar. „Við
erum að sjálfsögðu mjög
ánægð með þennan saman-
burð sem staðfestir að mínu
mati að HS Veitur veita örugga
og góða þjónustu á mjög hag-
stæðu verði,“ segir Júlíus Jóns-
son, forstjóri HS Veitna.
Byggðastofnun fékk Orkustofn-
un til að reikna út kostnað við
raforkunotkun og húshitun á
sömu fasteigninni á nokkrum
þéttbýlisstöðum og nokkrum
stöðum í dreifbýli á ársgrund-
velli. Viðmiðunareignin var
einbýlishús sem er 140 m2 að
grunnfleti og 350m3. Gjöldin
voru reiknuð út samkvæmt
gjaldskrá þann 1. apríl 2015.
Hæsti orkukostnaðurinn er í
dreifbýli Orkubús Vestfjarða og
RARIK og lægsti í Hveragerði.
Júlíus segir HS Veitur stefna að
því að vera áfram með mjög
samkeppnishæf verð. „Ég bind
vonir við að breyting á sölufyr-
irkomulagi frá hemlum til mæla
komi til með að stuðla að því
með sparnaði í vatnskaupum
þannig að þrátt fyrir kostnað
við breytinguna verði gjaldskrá-
in áfram hagstæð viðskiptavin-
um fyrirtækisins.“
Júlíus telur reyndar að sam-
anburðurinn í þessari könnun
varðandi heita vatnið sé í raun
ennþá hagstæðari þar sem
gjaldskrá HS Veitna fyrir heitt
vatn samkvæmt mælum sé um
2,5% ódýrari fyrir hvert tonn en
hjá Orkuveitu Reykjavíkur en
samanburður við hemlagjald-
skrá er erfiðari og verður alltaf
háður mati. „Væntanlega er
Reykjavík því talin aðeins lægri.
HS Veitum hefur tekist að halda
verðinu til almennra notenda
niðri þrátt fyrir að vatnskaupin
frá HS Orku nálgist nú 60% af
tekjum veitunnar af vatnssölu á
Suðurnesjum,“ segir Júlíus.
n
FYRSTI SLÁTTUR SUMARSINS...