Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.06.2015, Qupperneq 15

Víkurfréttir - 11.06.2015, Qupperneq 15
15VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 11. júní 2015 1 5 -1 2 8 7 - H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Viltu þjóna flugi með okkur? Verkefnastjóri Starfið felst í verkefnastjórn smærri verkefna og umsjón með daglegum rekstri mannvirkja eignarumsýsludeildar. Úrlausn úrbóta og umbótaverkefnum í rekstri, viðhaldi og árfestingum er lykilþáur í starfi. Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði byggingarfræði, tæknifræði, verkfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi er skilyrði • Reynsla af verkefnastjórnun er nauðsynleg • Reynsla af viðhaldi mannvirkja er æskileg • Reynsla af innkaupum er kostur Þjónustuliðar Við leitum að glaðlyndum og snyrtilegum einstaklingum sem búa yfir góðum samskiptahæfileikum. Meðal helstu verkefna eru þjónusta við farþega í brofarar- og komusal og umsjón og e†irlit á þjónustuborði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Um framtíðarstörf er að ræða. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur: • Aldurstakmark 20 ár • Góð þjónustulund • Gott vald á íslenskri og enskri tungu, bæði rituðu og mæltu máli Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna Hjá Isavia og dótturfélögum starfa um 940 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru umsjón með uppbygg- ingu og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug, jafnt sem millilandaflug, auk yfirflugsþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Umsóknum skal skilað inn á rafrænu formi á www.isavia/atvinna. Umsóknarfrestur er til og með 21. júní. Óskað er eftir öflugu fólki til að bætast í kraftmikinn hóp starfmanna Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Leitað er að sveigjanlegum og úrræðagóðum einstaklingum sem búa yfir lipurri og þægilegri framkomu og getu til að vinna undir álagi. Farangursþjónusta 80% starfshlutfall. Unnið er ýmist frá 08-17 eða 18-02 eftir vaktakerfinu 2-2-3. Í starfinu felst skýrslugerð og ýmis þjónusta við farþega í komusal flugstöðvarinnar. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg, tölvukunnátta og góð tungumálakunnátta skilyrði. Lágmarksaldur 20 ár. Mikilvægt er að umsækjendur búi yfir færni í mannlegum samskiptum, hafi ríka þjónustulund og séu stundvísir. Hlaðdeild og fraktmiðstöð 100% starfshlutfall. Unnið á 12 tíma vöktum eftir vaktakerfinu 2-2-3. Ökuréttindi og enskukunnátta skilyrði, vinnuvélaréttindi æskileg. Lágmarksaldur 19 ár. Starfsemi Airport Associates tekur til allrar þjónustu við farþega- og fraktflugvélar svo sem hleðslu flugvéla sem og annarar þjónustu á flughlaði, farþegainnritunar, hleðslueftirlits og alls þess er lítur að flugvélaafgreiðslu. Meðal viðskiptavina okkar eru: British Airways, Cargolux, Delta Airlines, UPS, Air Berlin, Germanwings, Bluebird Cargo, Fly Niki, flybe, Aer Lingus, vueling, WOW air, Primera Air, easyJet, Norwegian, Transavia, Corendon, Volga Dnepr, Airbridge, ABX air og fleiri félög. Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: Sótt er um störfin rafrænt á www.airportassociates.com. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2015. Sumarstörf 2015 Íslenska myndlistakonan Sossa hafa fengið boð um þátttöku á sjötta alþjóðlega tví- æringnum í Peking (6th Beijing International Art Biennale) sem fer fram í lok september á þessu ári með málverkið „Minningar“. Yfir þrjú þúsund listamenn frá 85 löndum taka þátt í sýningunni sem fer fram í fimmta sinn og hefur að þessu sinni yfirskriftina „Minningar og draumar“ (Memories and dreams). Sossa hefur á undanförnum árum haldið fjölda myndlist- arsýninga hérlendis og erlend- is, þar á meðal í Danmörku og Bandaríkjunum. Hún stundaði nám við Myndlistar- og hand- íðaskóla Íslands árin 1977 - 1979 og við Konunglegu dönsku lista- akademíuna 1979 - 1984. Þá lauk hún MSc gráðu í myndlist frá Tufts háskólanum í Boston árið 1991. Árið 2013 hlaut dvaldi hún í Seattle í Bandaríkjunum sem Fulbright fræðimaður við kennslu og fræðistörf í Green River háskólanum. Sossa hefur undanfarin ár verið með vinnustofu í Reykjanesbæ. Sossu boðið að sýna á Peking tvíæringnum Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.