Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.06.2015, Qupperneq 16

Víkurfréttir - 11.06.2015, Qupperneq 16
16 fimmtudagur 11. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR VILDI TRYGGJA AÐGENGI TIL ÁRANGURS Í TALÞJÁLFUN BARNA: Gaf Bókasafni Reykjanes- bæjar allar bækur sínar Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur kom færandi hendi í Bókasafnið nýlega og gaf safninu allar bækur sínar og dvd disk um hljóðmyndun og talþjálfun barna. Henni er mikið kappsmál að aðgengi að verkunum sé tryggt á Bókasafninu svo börnin nái árangri í tali og gaf tvö til þrjú eintök af hverju. Bækur Bryndísar eru stöð- ugt í útlánum og því þörf á fleiri eintökum. Stefanía Gunnarsdóttir forstöðumaður safnsins og Kolbrún Björk Sveinsdóttir deildarstjóri barna- og unglingastarfs veittu gjöfinni viðtöku. Umfang fjárhags- aðstoðar minnkar uUpplýsingar um fjölda einstak- linga sem fá fjárhagsaðstoð Sveitar- félagsins Garðs voru lagðar fyrir bæjarráð Garðs í liðinni viku. Þar kemur fram að umfang þess er heldur minna fyrstu mánuði þessa árs en á sama tíma á síðasta ári, sem er ánægjuleg þróun. -fréttir pósturu vf@vf.is Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001 Póstur: fusi@vf.is RAUÐAKROSSBÚÐIN Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ Rauðakrossbúðin er opin 11. og 12. júní Búðin fer í frí frá og með 15. júní til 6. ágúst Gleðilegt sumar! Rauði krossinn á Suðurnesjum

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.