Víkurfréttir - 11.06.2015, Side 18
18 fimmtudagur 11. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR
-mannlíf pósturu vf@vf.is
VORHÁTÍÐ NJARÐVÍKURSKÓLA HALDIN Í FRÁBÆRU VEÐRI:
Grænfáni og gleði í Njarðvíkurskóla
Hin árlega vorhátíð Njarðvíkurskóla fór fram föstudaginn 29. maí í frábæru veðri og var mikil gleði um alla skólalóð. Nemendur
og starfsmenn byrjuðu hátíðina á að flagga Grænfána Landverndar en
þetta er í fjórða sinn sem skólinn fær hann afhentan.
Af því loknu var haldið af stað í skrúðgöngu og eftir hana fóru nemendur
með umsjónarkennara sínum í leik og sprell á hinum ýmsu stöðvum. Sem
dæmi um stöðvar má nefna kastala, Tarzanleik í íþróttahúsinu, skotbolta,
hafnarbolta, ratleik og sápubolta. Nemendur 10. bekkjar aðstoðuðu á
stöðvum og við andlitsmálun fyrir yngstu nemendur.
Í lok vorhátíðar voru grillaðar pylsur sem Foreldrafélag Njarðvíkurskóla
sá um.
Ilmurinn er góður og metnaðurinn mikill
Lagardére rekur sex veitingastaði og eina sælkerabúð í Flugstöð Leifs Eiríks-
sonar. Starfsmenn eru rúmlega 130 en vegna mikilla anna sjáum við fram á
að fjölga þeim í 150.
Í boði eru góð störf í eldhúsi, auk þjónustu- og afgreiðslustarfa. Kokkar, aðstoðarkokkar,
aðstoð í eldhúsi, framreiðsla, afgreiðslustörf og uppvask. Boðið er upp á þjálfun í hverju
starfi fyrir sig.
Við leitum að fólki á fastar vaktir, í aukastörf og útköll. Í föstum stöðum er unnið á vöktum,
vinnutíminn er sveigjanlegur en yfirleitt frá kl. 05:00–17:00. Sé starfið hugsað sem auka-
starf er vinnutíminn frá kl. 05:00–08:00 eða frá kl. 22:00–02:00, þá daga sem hentar best.
Við leitum að fólki með viðeigandi menntun og starfsreynslu. Starfsmenn þurfa að vera
áhugasamir og tilbúnir að veita afburða þjónustu.
Áhugasamir sendi inn umsókn á www.ltr.is og www.rada.is
Í umsókninni skal tekið fram hvaða vinnutími og starfshlutfall hentar.
Öllum umsóknum verður svarað.
Lagardère Travel Retail ehf. sér um rekstur veitingastaða og sælkeraverslunar í Flugstöð Leifs
Eiríkssonar. Markmið fyrirtækisins er að bjóða framúrskarandi þjónustu í lifandi og alþjóðlegu
starfsumhverfi.
- ekki er vika án Víkurfrétta!
Íbúð fyrir 60 ára og eldri
Laus er til umsóknar búseturéttur fyrir 60 ára eða
eldri að Melteig 7 í Garði. Um er að ræða tveggja
herbergja rúmgóða íbúð í raðhúsi. Íbúðin er 80,3
fermetrar á einni hæð og með góðu aðgengi.
Umsóknarfrestur er til 15. júní.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á
skrifstofu Sveitarfélagsins Garðs, sími 422-0200.
16 fimmtudagur 28. maí 2015 • VÍKURFRÉTTIR
-mannlíf pósturu vf@vf.is
Tíu nemendur útskrifuðust sem fisktæknar frá Fisk-
tækniskóla Íslands en útskrift fór
fram 22. maí sl. Fisktækniskóli Ís-
lands býður upp á fjölbreytt nám
í sjávarútvegi á framhaldsskóla-
stigi.
Námið er hagnýtt tveggja ára
nám sem byggt er upp þannig að
önnur hver önn er í skóla og hin
á vinnustað. Nemendur geta valið
sér námsleiðir í sjómennsku, fisk-
vinnslu og fiskeldi. Verkefni og
vinnustaðir eru valdir með hlið-
sjón af áhuga hvers og eins. Í fisk-
vinnslulínu læra nemendur um
meðferð fisks, gæðakerfi, um vélar
(t.d. Baader, Marel), tæki og búnað
sem notaður er til að hámarka gæði
og verðmæti fisks. Námið gefur
möguleika á fjölbreyttum atvinnu-
tækifærum í vaxandi sjávarútvegi.
Í sjómennskulínu læra nemendur
m.a. vélavörslu, aflameðferð, veiði-
tækni, sjóvinnu og rekstur. Námið
er tilvalið fyrir þá sem stefna á
strandveiði eða huga að öðrum
störfum á sjó. Í fiskeldislínu sér-
hæfa nemendur sig til almennra
starfa í fiskeldi eða búa sig undir
frekara nám hérlendis eða við sam-
starfsskóla Fisktækniskólans m.a.
í Noregi.
Þeir sem að útskrifuðust í þetta
sinn voru: Elmar Þór Pétursson,
Gylfi Sigurðsson, Ólafur Ólafsson,
Birkir Mar Harðarson, Guðrún
Sigríður Jónsdóttir, Íris Ebba Ajayi
Óskarsdóttir, Þröstur Þór Sigurðs-
son, Victor Ingvi Jacobsen, Har-
aldur Örn Haraldsson og Anton
Númi Magnússon.
Fisktækniskólinn Í Grindavík útskrifar á sínu fimmta starfsári:
Tíu fisktæknar útskrifuðust
Forvarnir með næringu
STAPAFELL
Hafnargötu 50, Keflavík
NÝTT
Opið alla daga
fram á kvöld
Verið velkomin
á samkomu
alla sunnudaga kl. 11.00
Hvítasunnukirkjan í Keflavík,
Hafnargötu 84
TIL SÖLU
Lítil 2.herbergja íbúð í Njarðvík til
sölu gegn yfirtöku. Afborganir af
lánum kr. 57.297 á mánuði. Áhuga-
samir hafið samband: iceaxis@
gmail.com
Bílaviðgerðir
Partasala
Kaupum bilaða
og tjónaða bíla
Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ
sími 421 7979
www.bilarogpartar.is
- smáauglýsingar
www.vf.is
GARÐAÚÐUN
Úðum gegn: Roðamaur, kóngulóm og fl.
Björn, 822 3577 · 699 5571 · 421 5571
1
5
-1
1
6
5
-
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna
Hjá Isavia og dótturfélögum starfa um 940 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru umsjón með uppbygg-
ingu og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug, jafnt sem millilandaflug, auk
yfirflugsþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa.
Viltu þjóna flugi
með okkur?
Verkefnastjóri
Starfið felst í stýringu umbótaverkefna í rekstri,
árfestingum,
ferlagreiningu og áætlanagerð. Samskipti við notendur flugvallar-
ins ásamt skipulagningu og umsýslu verkefna sem teng jast
rekstri þeirra er jafnframt stór hluti starfsins.
Þróun og skipulag þjálfunarmála
Starfið felst í þróun og skipulagi þjálfunarmála, uppbyggingu
námsefnis, samskiptum við stjórnendur sem og aðkomu að
framkvæmd námskeiða.
Umsóknum skal skilað inn á rafrænu formi á www.isavia/atvinna. Umsóknarfrestur er til og með 31. maí.
Óskað er eftir öflugu fólki til að bætast í kraftmikinn hóp starfmanna
Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Leitað er að sveigjanlegum og úrræða-
góðum einstaklingum sem búa yfir lipurri og þægilegri framkomu
og getu til að vinna undir álagi.
16 fimmtudagur 28. maí 2015 • VÍKURFRÉTTIR
-mannlíf pósturu vf@vf.is
Tíu nemendur útskrifuðust sem fisktæknar frá Fisk-
tækniskóla Íslands en útskrift fór
fram 22. maí sl. Fisktækniskóli Ís-
lands býður upp á fjölbreytt nám
í sjávarútvegi á framhaldsskóla-
stigi.
Námið er hagnýtt tveggja ára
nám sem byggt er upp þannig að
önnur hver önn er í skóla og hin
á vinnustað. Nemendur geta valið
sér námsleiðir í sjómennsku, fisk-
vinnslu og fiskeldi. Verkefni og
vinnustaðir eru valdir með hlið-
sjón af áhuga hvers og eins. Í fisk-
vinnslulínu læra nemendur um
meðferð fisks, æðakerfi, um vélar
(t.d. Baader, Marel), tæki og bún
sem notaður er til að hámarka gæði
og verðmæti fisks. Námið gefur
möguleika á fjölbreyttum atvinnu-
tækifærum í vaxandi sjávarútvegi.
Í sjómennskulínu læra nemendur
m.a. vélavörslu, aflameðferð, veiði-
tækni, sjóvinnu og rekstur. Námið
er tilvalið fyrir þá sem stefna á
strandveiði eða huga að öðrum
störfum á sjó. Í fiskeldislínu sér-
hæfa ne endur sig til almennra
starfa í fiskeldi eða búa sig undir
frekara nám hérle is eða við sam-
starfsskóla Fisktækniskólans m.a.
í Noregi.
Þeir sem að útskrifuðust í þetta
sinn oru: Elmar Þór Pétursson,
Gylfi Sigurðsson, Ólafur Ólafsson,
Birkir Mar Harðarson, G ðrún
Sigríður Jónsdóttir, Íris Ebba Ajayi
Óskarsdóttir, Þröstur Þór Sigurðs-
son, Victor Ingvi Jacobsen, Har-
aldur Örn Haraldsson og Anton
Númi Magnússon.
Fisktækniskólinn Í Grindavík útskrifar á sínu fimmta starfsári:
Tíu fisktækn r útskrif ðust
Forvarnir með næringu
STAPAFELL
Hafnargötu 50, Keflavík
NÝTT
Opið alla daga
fram á kvöld
Verið velkomin
á samkomu
alla sunnudaga kl. 11.00
Hvítasunnukirkjan í Keflavík,
Hafnargötu 84
TIL SÖLU
Lítil 2.herbergja íbúð í Njarðvík til
sölu gegn yfirtöku. Afborganir af
lánum kr. 57.297 á mánuði. Áhuga-
samir hafið samband: iceaxis@
gmail.com
Bílaviðgerðir
Partasala
Kaupum bilaða
og tjónaða bíla
Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ
sími 421 7979
www.bilarogpartar.is
- smáauglýsingar
www.vf.is
GARÐAÚÐUN
Úðum gegn: Roðamaur, kóngulóm og fl.
Björn, 822 3577 · 699 5571 · 421 5571
1
5
-1
1
6
5
-
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna
Hjá Isavia og dótturfélögum starfa um 940 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru umsjón með uppbygg-
ingu og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug, jafnt sem millilandaflug, auk
yfirflugsþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa.
Viltu þjóna flugi
með okk r?
Verkefnastjóri
Starfið felst í stýringu umbótaverkefna í rekstri,
árfestingum,
ferlagreiningu og áætlanagerð. Samskipti við notendur flugvallar-
ins ásamt skipulagningu og umsýslu verkefna sem teng jast
rekstri þeirra er jafnframt stór hluti starfsins.
Þróun og skipulag þjálfunarmála
Starfið felst í þróun og skipulagi þjálfunarmála, uppbyggingu
námsefnis, samskiptum við stjórnendur sem og aðkomu að
framkvæmd námskeiða.
Umsóknum skal skilað inn á rafrænu formi á www.isavia/atvinna. Umsóknarfrestur er til og með 31. maí.
Óskað er eftir öflugu fólki til að bætast í kraftmikinn hóp starfmanna
Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Leitað er að sveigjanlegum og úrræða-
góðum einstaklingum sem búa yfir lipurri og þægilegri framkomu
og getu til að vinna undir álagi.
-smáar
TIL LEIGU
3 herb. íbúð til leigu í 3 mánuði.
Uppl. í síma 846 3571.
Góð 3ja herb. 105fm íbúð í
fjórbýli í Njarðvík til leigu í
þrjá mánuði frá 1.Júlí. Leigu-
verð 110.000 með hita og raf-
magni. Reglusemi áskilin.
Uppl. Í síma 776-4066
ÝMISLEGT
Halló - Halló!
Þú sem tókst í misgripum ljósu
Regatta kápuna mína og skildir
þína eftir á Nesv llum á tónleik-
um hjá Eldeyjarkórnum þann
15.maí sl. vinsamlegast hafðu
sambandi í síma 421-1248. Ása
fimmtudagurinn 27. júní 2013 • VÍKURFRÉTTIR16
Lögreglan á Suðurnesjum kærði í lok síðustu viku 45 ökumenn fyrir of hraðan akstur og einn til viðbótar fyrir fíkniefnaakstur.
Sá sem hraðast ók mældist á 141 kílómetra hraða á Reykjanesbraut,
þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Annar sem ók
á 137 kílómetra hraða var með þriggja ára barn, án nokkurs öryggis-
búnaðar, í aftursæti bifreiðar sinnar. Nokkrir þeirra, sem óku of hratt
eru erlendir ferðamenn og kvaðst einn þeirra enn vera stilltur inn á
hraðbrautaakstur.
Þá voru níu ökumenn til viðbótar kærðir fyrir að sinna ekki stöðv-
unar- eða biðskyldu, þrír voru ekki í öryggisbelti og einn talaði
í síma án handfrjáls búnaðar. Loks voru skráningarnúmer fjar-
lægð af sex bifreiðum, sem ýmist voru ótryggðar eða höfðu ekki
verið færðar til skoðunar innan tilskilins tímaramma.
Atvinnuráðgjafi
óskast
Þjónustumiðstöð STARFs hjá verkalýðsfélögunum á Suðurnesjum óskar eftir að ráða
atvinnuráðgjafa sem fyrst í fullt starf. Verkefnið er að þjónusta atvinnuleitendur
sem eru félagsmenn í Verkalýðs- og sjómannafélagi Keavíkur og nágrennis,
Verkalýðs- og sjómannafélagi Sandgerðis, Verkalýðsfélagi Grindavíkur, Sjómanna- og
vélstjórafélagi Grindavíkur og Félagi iðn- og tæknigreina (FIT) þar sem áherslan er á
vinnumiðlun og náms- og starfsráðgjöf. Um er að ræða kreandi og sjálfstætt starf
sem gerir töluverðar kröfur til starfsmanns um skipulögð vinnubrögð.
Umsóknir um starf skulu sendar á netfangið: kristjan@vsfk.is eða
VSFK Krossmóa 4, 260 Njarðvík síðasta lagi 1. júlí 2013.
Upplýsingar gefur Kristján Gunnarsson í síma 421-5777.
Helstu verkefni:
• Vinnumiðlun og ráðgjöf til
atvinnuleitenda
• Upplýsingagjöf og ráðgjöf um starfs- og
námsval og liðsinni við atvinnuleit
• Samskipti við atvinnurekendur varðandi
vinnumiðlun
• Ráðgjafaviðtöl, skráningar og eftirfylgni
• Samskipti við annað starfsfólk
stéttarfélaga
• Þátttaka og samvinna í samstarfsverkefni
STARFs
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólanám er nýtist í starfi
• Þekking og/eða reynsla úr atvinnulífinu og
af ráðgjafastarfi við atvinnuleitendur er
æskileg
• Þekking og/eða reynsla af vinnumiðlun er
æskileg
• Mjög góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót
og rík þjónustulund
• Góð tölvufærni og góð kunnátta í íslensku
og ensku
• Mikil krafa um sjálfstæð vinnubrögð,
frumkvæði og skipulagshæfni
STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf ehf. er fyrirtæki í eigu Alþýðusambands Íslands og
Samtaka atvinnulífsins og var stofnað vorið 2012 til að halda utan um tilraunaverkefni um
þjónustu við atvinnuleitendur sem eru félagar í tilteknum stéttarfélögum. Þjónustan fer fram í
fjórum þjónustu-miðstöðvum og þar starfa m.a. 14 atvinnuráðgjafar STARFs. Þungamiðja
þjónustunnar er vinnumiðlun og jafnframt er atvinnuleitendum liðsinnt við margvísleg vinnu-
markaðsúrræði – markmiðið er að koma fleiri atvinnuleitendum aftur til starfa.
Nánari upplýsingar um STARF má finna á vefsíðu félagsins: www.stard.is
Verkalýðs- og sjómannafélag
Sandgerðis
Verkalýðafélag
Grindavíkur
Sætt sítrus grænkálssalat
Nú er grænkálið farið að spretta í matjurtagörðum
víðast hvar og það er líka orðið
fáanlegt í grænmetisdeildinni
í búðunum fyrir þá sem vilja
prófa. Grænkálið kemur
nefnilega skemmtilega á óvart
í salat og fínasta til-
bre y t i ng f r á h i nu
hefðbundna salati.
Grænkálið er einnig
einstaklega mikil hollustufæða en
það er próteinríkt og gefur okkur
fullt af góðum steinefnum, trefjum
og jurtaefnum. Það er svo gaman að
rækta það því það æðir áfram og vex
allt sumarið og fram á haust og t.d.
auðvelt að vera með það í pottum á
pallinum eða í litlu beði. Það nán-
ast sér um sig sjálft og gefur góða
uppskeru allt sumarið. Sjálf nota
ég grænkálið mikið og bý gjarnan
til grænkálssnakk úr því, nota það
í salat, set það í boostið eða bý til pestó úr
því. Endalausir möguleikar með þetta flotta
næringarríka kál.
1 stk stórt grænkálsblað
Safi úr ½ appelsínu
½ bolli þurrkuð trönuber
1 bolli valhnetur
Smá hreinn fetaostur ef vill
Smá ólífuolía
Grænkálið rifið af stilknum og
rifið í munnbita. Öllu blandað
saman í skál og gott að leyfa að
standa í 30 mín.
Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir.
www.facebook.com/grasalaeknir.is
www.pinterest.com/grasalaeknir
Ásdís
grasalæknir
skrifar
heIlsUhoRnIð
Snyrtilegt 160m2 iðnaðarhúsnæði í Sandgerði
til leigu með stórri aðkeyrsluhurð
og góðri lofthæð.
Möguleiki á stærri eða minni einingu
Verð kr. 96.000,- pr. mánuð
Nánari upplýsingar í síma 695 2015
TIL LEIGU
2 Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR
www.vf.is
sMÁAUGLÝsiNGAR 421 0000
NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
TIL LEIGU
Verslunarhúsnæði til leigu á
Hafnargötu 54.
Mjög gott fyrir t.d. fataverslun og
fl. ca 100m2
Upplýsingar í síma 691 1685.
Einstaklingsíbúð til leigu
Einstaklingsíbúð til leigu á mjög
góðum stað. Reyk- og gæludýra-
laus. Upplýsingar í síma 821 5824.
Einbýli Ytri Njarðvík
Flott 4ra svefnherbergja hús til
leigu frá 1. ágúst. Áhugasamir geta
sent uppl. á los1@hi.is
ÓSKAST
Húsnæði óskast !!
Hjón um fimmtugt vantar hús-
næði sem fyrst á Suðurnesjum.
Uppl. í síma 899 2276 Gunnar.
Húsnæði óskast !!
4-5 herb. íbúð óskast til leigu frá
1. júlí. Reglusöm og skilvísum
greiðslum heitið. 781 6202 og 781
4240.
GÆLUDÝR
Kettlingar
Gullfallegir kettlingar fást gefins.
Upplýsingar í síma 421 3596 eða
865 5933.
rðir
Pústþjónusta
Dekkjaþjónusta
Varahlutir
Opið laugardaga 10-16
Iðavellir 9c - 230 Reykjanesbæ
✆ 421 7979
www.bilarogpartar.is
Stilltur n á
hra br ut rakstur
Viðgerðir á reykjanesbraut
Unnið var vi viðgerðir á reykjanesbraut um íðustu helgi. Þá var unnið
við að endurnýja vegkafla frá strandarheiði að Vatnsleysustrandaraf-
leggjara. Ökumenn þurftu að lækka hraðann á þessum kafla niður í 50
km. framkvæmdir gengu vel og flestir ökumenn tóku tillit til aðstæðna.