Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.06.2015, Síða 20

Víkurfréttir - 11.06.2015, Síða 20
20 fimmtudagur 11. júní 2015 • VÍKURFRÉTTIR SJÓNVARP VÍKURFRÉTTA - nýjung í fjölmiðlun VF frá árinu 2013. Mannlíf, fjör og atvinnulífið á Suðurnesjum. Vikulegur þáttur sýndur á ÍNN, á vf.is og hjá Kapalvæðingu í Reykjanesbæ. VÍKURFRÉTTIR - vikulegt fréttablað - dreift frítt inn á hvert heimili og fyrirtæki á Suðurnesjum Nýtt efni, viðtöl, menning, mannlíf, íþróttir, greinar og pistlar. FRÉTTAVEFURINN VF.IS - vinsælasti héraðsfréttavefurinn í 20 ár og einn af 25 vinsælustu vefjum landsins. GOLFVEFURINN KYLFINGUR.IS - vinsælasti golffréttavefur landsins fagnar 10 ára afmæli á þessu ári. PRENTÞJÓNUSTAN OG HÖNNUN Auglýsingahönnun í blöð, bæklinga, kynningarefni og hvers kyns prentverk. Nafnspjöld, logo og myndbandsgerð. Gerum tilboð. VÍKURFRÉTTIR Sími 421 0000 01 02 03 04 05 Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ laugardaginn 13. júní. Sýnum öðrum hlaupurum tillitssemi og skiljum hunda og önnur gæludýr eftir heima. Þátttökugjald: 12 ára og yngri: 1.000 kr. 13 ára og eldri: 1.500 kr. Hlaupið er á eftirtöldum stöðum á Reykjanesi: Innfalið er Kvennahlaupsbolurinn og verðlaunapeningur. VOGAR: Hlaupið frá íþróttamiðstöðinni kl. 11:00. Vegalengd í boði: 2 km. Forsala í íþróttamiðstöðinni. Ókeypis í sund að loknu hlaupi. REYKJANESBÆR: Hlaupið frá K-húsinu, Hringbraut 108, kl. 11:00. Upphitun hefst 10:55. Vegalengdir í boði: 2 km, 4 km og 7 km. Forsala fimmtudaginn 11. júní og föstudaginn 12. júní kl. 17:00-19:00 í K-húsinu, Hringbraut 108. Ókeypis í sund að loknu hlaupi. SANDGERÐI: Hlaupið frá íþróttamiðstöðinni kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 1,5 km, 3 km og 5 km. Forsala í Íþróttamiðstöðinni. Ókeypis í sund að loknu hlaupi. GRINDAVÍK: Hlaupið frá Sundlaug Grindavíkur kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 3,5 km og 7 km. Forsala í sundlauginni. Ávextir í boði að loknu hlaupi. GARÐUR: Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni í Garði kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2 km, 3,5 km og 5 km. Forsala í íþróttamiðstöðinni. Ókeypis í sund að loknu hlaupi. -fréttir pósturu vf@vf.is Okkar ástkæri REYNIR ÓLAFSSON viðskiptafræðingur, Heiðarbakka 1, Reykjanesbæ, lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 7. júní. Útför auglýst síðar. . Drífa Maríusdóttir, Gestur Páll Reynisson, Inga María Vilhjálmsdóttir, Kristín Guðrún Reynisdóttir, Sigurður Helgi Tryggvason, Magnús Ólafsson, Telma D. Guðlaugsdóttir og barnabörn. fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 18. júní kl. 13:00 Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum í sam-starfi við KSK, samvinnufélag, stendur fyrir ráðstefnu um jákvæða líkamsímynd þann 13. ágúst 2015 í Stapa, Hljómahöll. Ráðstefnan er ætluð fag- fólki á öllum skólastigum en markmið með henni er að vekja athygli á mikilvægi jákvæðrar líkamsí- myndar og öflugrar sjálfsmyndar. Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er Martin Persson, frá UWE, háskól- anum í Bristol. Hugmyndin að ráðstefnunni er sprottin af þátttöku MSS í Grundtvig verkefninu Negative um áhrif nei- kvæðrar líkamsímyndar á andlega líðan ungs fólks, sjálfsmynd og velgengni í lífinu. Særún Rósa Ástþórs- dóttir, verkefnastjóri Negative segir samvinnu og sam- tal við skólasamfélagið afar mikilvægt. ,,Rannsóknir sýna tengsl á milli neikvæðrar líkamsímyndar og ým- issa erfiðleika sem hafa svo áhrif á nám og námsfram- vindu. Við, fagfólkið, sem stöndum næst börnum og ungu fólki þurfum að vera á varðbergi og þekkja vel til þessara áhrifa. Þá er gott að byrja á að skoða eigin líkamsímynd og hvernig maður sjálfur bregst við ut- anaðkomandi áhrifum eða hugmyndum um æskilegt útlit fólks.“ Vitundarvakning Líkamsímynd er hugtak sem snertir allar manneskjur og samfélagið í heild sinni. KSK, samvinnufélag leggur verkefninu lið en félagið vinnur markvisst að aukinni samfélagslegri ábyrgð og þátttöku. ,,Ráðstefnan verður með gagnvirku ívafi þannig að ráðstefnugestir taka sjálfir þátt og er markmiðið að þáttakendur taki með sér nýja þekkingu og verkfæri til þess að vinna að jákvæðri líkamsímynd í skólum, félagsmiðstöðum og í raun hvar sem unnið er með manneskjur og samskipti“ segir Særún. Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er virtur rannsakandi á sviði líkamsímyndar en hann mun m.a. fjalla um það hvernig samfélagið sjálft er áhrifavaldur varðandi líkamsímynd og hvaða neikvæðu áhrifum það getur hrundið af stað. Dagskrá ráðstefnunnar er metnaðarfull en fyrirlesarar hafa allir lagt sitt af mörkum í umræðu og rannsókn- um er varða líkamsímynd. Á ráðstefnunni munu auk Martin Persson þau Sigrún Daníelsdóttir, höfundur bókarinnar Kroppurinn er kraftaverk og Hermann Jónsson, sem hefur ásamt dóttur sinni vakið athygli á fordómum gagnvart útliti og neikvæðum áhrifum þeirra á líkamsímynd, halda erindi. ,,Þetta verður viðburður sem mun skipta máli fyrir komandi skólaár og fyrir samfélagið í heild, við þurfum að byrja heima og með okkar fólki“ segir Særún að lokum og bendir á að skráning á ráðstefnuna fer fram á heimasíðu Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum, www.mss. is. Áhugasamir geta einnig fylgst með viðburðasíðu á fésbókinni þar sem fróðleikur og ýmislegt athyglisvert mun birtast á næstunni. LÍKAMSFRELSI Jákvæð líkamsímynd – öflug sjálfsmynd MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Á SUÐURNESJUM Atvinna - Verslunarstjóri K Sport leitar að verslunarstjóra, verður að vera orðinn 20 ára. Hæfniskröfur Einstök þjónustulund Sjálfstæði í vinnubrögðum Stundvísi, glaðværð og snyrtimennska Ef þú hefur áhuga hafðu samband við Sigurð Björgvinsson í verslun við Hafnargötu. www.vf.is

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.