Víkurfréttir - 11.06.2015, Side 24
Jóhann B Guðmundsson
@johannbirnir
Löglega afsakaður.
Mér var réttur sími til
að sjá á OZ inu hvort
boltinn hafi verið inni
í fyrsta markinu gegn
KR #pepsi365
Máni Pétursson
@Manipeturs
Allir bardagar eiga
að kenna manni eitt-
hvað. Þeir sem maður
tapar kenna manni
mest. Takk fyrir mig.
Ást og virðing á alla Keflvíkinga.
Sigurbjörn Bæjarstjóri
Arnar Jónsson
Ef að Keflavík vinnur
ekki Íslandsmeist-
aratitilinn í fótbolta
að þá labba ég til
Egilsstaða næsta
sumar!!!!! Það væri ekki slæmt
Jón Tómas Rúnarsson
@JonniRunars
Þegar það er ekki
nógu kalt úti til að
kæla Pepsi maxið,
þá er sumarið komið
Þuríður H. Aradóttir Braun
Ef þjónninn á barnum
segir "viltu það
sama?" Ætti maður
að segja þetta gott
eða er bara lítið að
gera hjá honum?
Þorgils Jónsson
ásamt Hanna Lísa
Einarsdóttir
Þessi magnaði
hæfileikapiltur var
að klára 4. bekkinn
og fékk við það tilefni viðurkenn-
ingu fyrir að ná 10 í stærðfræði á
samræmdu prófunum. Erum ótrú-
lega stolt af honum Kára okkar.
#snillingur
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
1
5
-1
2
9
6
VIÐ KOMUM ÞVÍ TIL SKILA
Pantaðu biðpóst á www.postur.is eða
í næsta pósthúsi og þú velur á hvaða
pósthúsi pósturinn þinn bíður eftir þér.
www.postur.is
PANTAÐU BIÐPÓST
FYRIR SUMARFRÍIÐ!
vf.is
vf.is
-mundi
Er Sigvaldi eins og klukka...
með gangverk og allt?
FIMMTUDAGURINN 11 . JÚNÍ 2015 • 23. TÖLUBLAÐ • 36. ÁRGANGUR
VIKAN Á
VEFNUM Sigvaldi
gengur
samkvæmt
áætlun
Sigvaldi Arnar Lárusson, gangandi lögreglu-maðurinn úr Keflavík, er kominn í Staðarskála
á ferð sinni gangandi frá Keflavík til Hofsóss. Sig-
valdi er í gönguferðinni til stuðnings Umhyggju,
félags langveikra barna.
„Einn erfiðasti dagur sem ég hef upplifað og aldrei
hefur mér liðið eins og núna,“ skrifaði Sigvaldi á
fésbókarsíðu göngunnar, Umhyggjugangan, eftir að
hafa lokið við göngu yfir Holtavörðuheiði á þriðju-
dag. Hann varð að hvíla í gær vegna meðsla en heldur
áfram í dag og æltar að ljúka göngunni um helgina.
Rétt er að minna á að ganga kappans er til styrktar
Umhyggju, langveikum börnum og er hægt að hr-
ingja inn styrki í eftirtalin númer:
901-5010 - 1.000 kr.
901-5020 - 2.000 kr.
901-5030 - 3.000 kr.
Ólafur Helgi Kjartans-
son lögreglustjóri á
Suðurnesjum kveður Sig-
valda við lögreglustöðina
í Keflavík sl. föstudagsm-
rogun þegar Sigvaldi lagði
upp í gönguna.
... nánar á vf
.is
næstum