Víkurfréttir - 17.03.2016, Page 10
www.fiskt.is // info@fiskt.is // 412 5966
Grunnnám í fisktækni er hagnýtt tveggja ára nám með fjölbreytta starfsmöguleika.
Að námi loknu er einnig opin leið til frekara framhaldsnáms og/eða háskólanáms.
Fisktækninámið skiptist í þrjár línur eftir áhugasviði nemenda: veiðar, vinnslu og
fiskeldi. Náminu er skipt upp í annir og er önnur hver önn bókleg, en hinar kenndar
á völdum vinnustöðum í samræmi við áherslur námsins.
Á meðan á námstímanum stendur er mikið um heimsóknir í stofnarnir og fyrirtæki
tengdum sjávarútvegi.
Farið verður í tvær námsferðir erlendis í samstarfi við samstarfsskóla okkar í
Danmörku og Portúgal.
Kynnið ykkur námið á Facebook og á heimasíðunni www.fiskt.is
Innritun fer fram á Menntagátt á www.menntagatt.is
Skólaakstur af Suðurnesjum. Þeir nemendur sem þess óska geta einnig verið skráðir í
Fjölbrautaskóla Suðurnesja en taka þá faggreinar námsins og verklega þjálfun
samhliða í Fisktækniskóla Íslands.
Spennandi starfsnám
fyrir ungt fólk á aldrinum
16 - 25 ára
www.fiskt.is
FISKTÆKNI ER
HAGNÝTT NÁM
SEM TEKUR
EINUNGIS TVÖ ÁR
VEIÐAR
VINNSLA
FISKELDI
Starfstengt nám á framhaldsskólastigi