Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.04.2016, Síða 18

Víkurfréttir - 07.04.2016, Síða 18
18 fimmtudagur 7. apríl 2016VÍKURFRÉTTIR Norðurkot var byggt árið 1903 og hefur mikið menningarsögulegt gildi í Sveitarfélaginu Vogum en um er að ræða elsta uppistandandi skólahús þess. Skóli hafði verið rekinn í Suður- koti á Vatnsleysuströnd frá 1872 en þar sem dreifbýlt var á ströndinni voru starfrækt nokkurs konar skólaútibú til að auðvelda börnum skólagönguna. Eitt þessara útibúa var Norðurkots- skóli. Húsið var orðið illa farið og að hruni komið þegar það var gefið til Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar. Sá félagsskapur var stofnaður árið 2005 með það að markmiði að stuðla að varðveislu minja í sveitarfélaginu Vogum. Mannvirkja sem hafa varð- veislugildi jafnt sem annarra minja. Engin formleg félagasamtök höfðu fyrir stofnun félagsins verið starfandi í sveitarfélaginu og haft tilgreind mark- mið að leiðarljósi en varðveislan hafði verið í höndum einstaklinga í Vogum. Norðurkot var flutt af grunni sínum og á nýjan stað við Kálfatjarnarkirkju þar sem er framtíðar safnasvæði Sveitarfélagsins Voga. Þar hefur verið unnið að endurbyggingu Norðurkots í sem upprunalegastri mynd. Lokið hefur verið við endurbætur utanhúss en endurbætur á innviðum hússins standa yfir. ●● Minja-●og●sögufélag●Vatnsleysustrandar●gerir●upp●elsta●uppistandandi●skóla- hús●sveitarfélagsins Minjar og saga varðveitt komandi kynslóðum til ánægju og lærdóms Svona var ástandið á Norðurkoti þegar minjafélagið tók við húsinu fyrir áratug síðan. Norðurkot eins og útlit þess er í dag. Helga Ragnarsdóttir, gjaldkeri minjafélagsins. *gildir til 15. apríl Skreytum hús GAURAGRÁR og DÖMUGRÁR eru fermingarlitirnir í ár og eru á sértilboði. Þeir eru einstaklega fallegir mjúkir grátónalitir úr litakorti Skreytum hús og sérblandaðir hjá Slippfélaginu. Tilvaldir á veggina hjá fermingarbarninu, stofuna, svefnherbergið eða önnur rými. Komdu og fáðu fríar litaprufur af fermingarlitunum. FERMINGARLITIRNIR 201640% AFSLÁTTUR Opið: 8-18 virka daga og 10-14 laugardaga • Borgartúni 22 og Dugguvogi 4, Reykjavík, S: 588 8000 • Dalshrauni 11, Hafnarrði, S: 588 8000 • Gleráreyrum 2, Akureyri, S: 461 2760 • slippfelagid.is Skreytum hús DÖMUGRÁR Skreytum hús GAURAGRÁR Þórður Ingimarsson, Margrét Skarphéðinsdóttir, Jónatan Ingimarsson, Erla Vigdís Óskarsdóttir, Guðmundur Jens Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabörn. Elínrós Jónsdóttir Njarðarvöllum 2, Njarðvík,   Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samhug og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Hrafnistu á Nesvöllum fyrir einstaklega góða umönnun og umhyggju. Ágústa Halla Jónasdóttir, Hjálmtýr Ingason, Þuríður G. Aradóttir, Sigurður E. Ingason, Bjarnheiður Þ. Þórðardóttir, Ásdís Ingadóttir, Sveinbjörn Halldórsson, Þórarinn I. Ingason, Jóhanna Ó. Jónasdóttir, Sigríður Ingadóttir, Ólafur J. Ormsson, Ragnar Ingason, Jessica S. Suber, Jónas Ingason, Hjördís Ó. Hjartardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ingi Eggertsson, lést föstudaginn 18. mars 2016. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Hrafnistu Nesvöllum fyrir einstaklega góða umönnun og umhyggju. Okkar ástkæra, Guðrún Emilsdóttir (Rúna), lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mánudaginn 4. apríl. Jarðaförin verður auglýst síðar. Fjölskylda hinnar látnu.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.