Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.07.2007, Side 8

Víkurfréttir - 05.07.2007, Side 8
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 27. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Landsgangan 2007: Sýn ing ar lok hjá Reyni í Óð ins húsi Loka helgi list sýn ing ar Reyn is Katrín ar son ar verð ur í Óð ins húsi á Eyr ar bakka um næstu helgi. Opið er bæði laug ar dag og sunnu dag frá kl. 13 til 18. Á bak við hvert íþrótta fé lag býr fjöldi fólks sem vinn ur hörð um hönd um að upp bygg- ingu íþrótta- og æsku lýðs mála í sinni heima byggð og legg ur oft mik ið á sig án þess að ætl- ast til þess að fá nokk uð í stað- inn. Tveir ung ir menn í Vog um, þeir Hilm ar Eg ill Svein björns son og Gunn ar Júl í us Helga son, hafa nú tek ið hönd um sam an og ákveð ið að ganga þvert yfir Ís- land, lengstu leið sem hægt er, frá Fonti á Langa nesi að Reykja- nestá. Það gera þeir til styrkt ar Ung menna fé lag inu Þrótti í Vog um, en mik il upp bygg ing á að stöðu stend ur nú þar fyr ir dyr um sam fara mik illi fólks- fjölg un í sveit ar fé lag inu. „Við erum nátt úru lega báð ir upp ald ir í starfi Þrótt ar og eig um börn í bæn um sem eiga eft ir að taka þátt í starf inu á næstu árum,“ sagði Hilm ar í sam tali við Vík ur frétt ir. „Hér er mik ið að ger ast hjá krökk un um og það á bara eft ir að aukast í fram tíð inni.“ Garp arn ir leggja í hann á föstu- dag þeg ar þeir fljúga norð ur og halda strax af stað. Þeir munu hafa með sér rúm 20 kíló af far- angri fyr ir þessa 550 km löngu leið, en þeir áætla að vera um 3 vik ur á leið inni. Á með an ferð inni stend ur geta áhuga sam ir heit ið á þá með því að senda póst á thrott- ur@thrott ur.net, skrá sig á áheitablöð í verslunum eða leggja styrk inn á reikning Þróttar í Vogum sem er 1109- 26-4498 og kennita lan er 640289-2529. Þeir fé lag ar hafa ekki lagt áður í slíka lang ferð en Hilm ar sagði að þeir væru bún ir að skipu leggja sig vel. „Við erum bún ir að kynna okk ur leið ina og rædd um með al ann ars við Stein grím J Sig fús son, sem gekk þessa leið sjálf ur fyr ir tveim ur árum.“ Þeir munu ekki fá neina ut an- að kom andi hjálp og fá eng ar ut an að kom andi vist ir, en kvíða samt eki neinu. „Það eina sem gæti sett strik í reik in ing inn eru vatns föll in. Það eru kannski ein hverj ar kvísl ar uppi í Þjórs- ár ver um sem gætu taf ið fyr ir okk ur, en þær stöðva okk ur ekki,“ bætti hann við. Ferð sem þessi væri ill fram- kvæm an leg ef ekki væri fyrri góða stuðn ings að ila, en Lyf og Heilsa og Sam kaup hafa stutt vel við bak ið á þeim með sjúkra- gögn og Mat væli fyr ir ferð ina, og svo styrk ir Flug fé lag Ís lands þá til að fljúga á milli og fyr ir- tæk ið Ís lensku Alp arn ir með úti- vi star föt og ann an bún að. Ganga yfir Ís land til styrkt ar Þrótti í Vogum Með börn un um sín um. Hilm ar með Arn ari Agli og Gunn ar með Júl íu Hall dóru. Þau eiga ef laust eft ir að hvetja þá til dáða. Leið in sem þeir munu ganga. Næturroði í Reykjanesbæ Ljósmyndir: Hilmar Bragi Bárðarson

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.