Víkurfréttir - 05.07.2007, Side 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 5. JÚLÍ 2007 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Hafnargötu 52 • 230 Reykjanesbær • Sími 420 7200
Opnunartími: mán. - fös. kl. 8.00 - 18.00
Heimilistæki, opnunartími: mán. - fös. kl. 9.00 - 18.00
P
IP
A
R
•
S
ÍA
Öflugur rafvirki
í Reykjanesbæ
Starfslýsing:
• sala og þjónusta á rafbúnaði
• tilboðsgerð og tækniráðgjöf
Hæfniskröfur:
• reynsla af störfum í rafiðnaði
• reynsla af sölustörfum kostur
• öguð vinnubrögð
• rík þjónustulund
• samskiptahæfni
• sveinspróf í rafvirkjun
Umsóknir skulu sendar til Rönning Hafnargötu 52 – bab@ronning.is – eða Rönning Sundaborg 15, 104 Reykjavík – haraldur@ronning.is – fyrir 16. júlí.
Allar nánari upplýsingar um störfin eru veittar í síma 420 7200 (Björgvin – bab@ronning.is) eða 5200 800 (Haraldur – haraldur@ronning.is).
Sölumaður heimilistækja
1/2 dags starf
Starfslýsing:
• Sala á heimilistækjum
• Þjónusta við viðskiptavini
Hæfniskröfur:
• Rík þjónustulund
• Reynsla af sölu heimilistækja kostur
• Samskiptahæfni
• Frumkvæði og sjálfstæði
• Öguð vinnubrögð
Vegna aukinna umsvifa óskar Rönning eftir að ráða þjónustu-
lundaðan sölumann í hálfsdagsstarf í verslun sína í Reykjanesbæ.
Vegna aukinna verkefna óskar Rönning eftir að ráða öflugan
rafvirkja í verslun sína í Reykjanesbæ.
Níu lista menn sem eiga það sam eig in legt að hafa
út skrif ast frá Lista há skól an um
í Ton geren, Academie og fine
kunst, í Belgiu, opn uðu sýn-
ingu í Lista sal Salt fisk set urs-
ins í dag.
Lista menn irn ir eru: Pat rick
Viss ers, Anita Claesen, Jenny
Ge urts, Lieve Haels, Linda
Goorts, Flor yne Baré, Ger tru de
Lengauer, Freddy Fhil ipp eth og
síð ast en ekki síst Fríða Rögn-
valds dótt ir.
Lista menn irn ir hafa mál að þrjú
mál verk hvert fyr ir þessa sýn-
ingu og með Lista sal set urs ins í
huga. Sýn ing in stend ur til loka
júlí mán að ar.
Belgísk/ís lensk lista sýn ing
opn uð í Salt fisk setr inu
SÓLARHRINGSVAKT
898 2222
Fréttaskot úr
mannlífinu?