Víkurfréttir - 05.07.2007, Síða 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 5. JÚLÍ 2007 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Lúxusíbúðir við Pósthússtræti í Kefl avík
26 íbúða fjölbýli á 7 hæðum,
þar af tvær þakíbúðir
Einangrun að utanverðu og fl ísalagt
Stærð íbúða 100m2 - 126m2 / þakíbúð 160m2
Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðunum
Fjórar íbúðir á hæð
Gott aðgengi og lyfta í stigahúsi
Glæsilegar innréttingar frá Trésmiðju Ella Jóns
Halogenbox innsteypt í loftaplötur
Vandaðar fl ísar á baðherbergi og þvottahúsi
Hiti í öllum gólfum íbúðar
Gólfsíðir gluggar
Sérlega vel hugað að hljóðeinangrun, m.a. með
tvöföldum gólfum
Mjög mikil lofthæð í íbúðum
Verktaki er Meistarahús
Sölusýning í dag frá kl. 18:00 - 20:00
Guðlaugur H. Guðlaugsson
Löggilltur fasteignasali
laugi@studlaberg.is
Halldór Magnússon
Löggilltur fasteignasali
dori@studlaberg.is
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Sölumaður
gulli@studlaberg.is
Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is
Mávabraut 12b, Kefl avík. Fimm herbergja,
132m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt 35m2
bílskúr. Nýleg innrétting í eldhúsi ásamt tækjum,
baðherbergi fl ísalagt og parket og fl ísar eru á
fl estum gólfum. Endurnýjaðar neyslulagnir.
Lyngholt 4, Kefl avík. Um 360m2 mikið
endurnýjað einbýli á tveimur hæðum ásamt bílskúr.
Gólfefni, hurðir og innréttingar, allt nýlega endurný-
jað. Stór svefnherbergi, hjónaherb. með fataherber-
gi og sér baðherbergi. Góður staður, gott útsýni.
Sóltún 14, Kefl avík. Um 125m2 einbýli á tveimur
hæðum ásamt 60m2 bílskúr. Allt endurnýjað að
innan. Þakjárn og gluggar að hluta endurnýjað.
4 stór svefnherbergi eru í húsinu. Eignin er á
góðum stað, stutt í skóla og íþróttasvæði.
Bjarnavellir 7, Kefl avík. Um 125m2, fi mm
herbergja einbýlishús ásamt 24m2 bílskýli. Afar
rúmgóð eign með nýrri eldhúsinnréttingu, parketi
á fl estum gólfum og fallegum garði í góðri rækt.
Verönd á baklóð, góður staður.
Hlíðarvegur 42, Njarðvík. Mjög gott 123m2
raðhús ásamt 22m2 sambyggðum bílskúr. Parket og
fl ísar á öllum gólfum. Nýleg innrétting er í eldhúsi
og allt er nýtt á baðherbergi, granit ofl .
Timburverönd á baklóð.
Lindartún 20, Garði. Um 92m2 fullbúið 3ja
herbergja parhús á einni hæð. Parket og fl ísar eru
á öllum gólfum og fallegar innréttingar eru í eldhúsi
og á baðherbergi. Hellulagt plan með hitalögn og
tyrfð lóð. Falleg eign í alla staði.
Heiðarholt 32, Kefl avík Tveggja herbergja íbúð
á þriðju hæð í fjölbýli. Parket á gólfum, nýleg
innrétting í eldhús og allt endunýjað á baðherbergi.
33.800.000,- 16.900.000,- 23.800.000,- 24.800.000,-
19.900.000,- 15.900.000,- 18.600.000,- 10.500.000,-
Breiðhóll 27, Sandgerði. Nýtt fi mm herbergja
einbýli ásamt innbyggðum bílskúr. Tvö baðherbergi,
fl ísalögð í hólf og gólf og annað baðherbergið með
hornbaðkari og hornsturtu. Húsið er fullbúið að
innan en lítill frágangur eftir að utan.
Smáratún 31, Kefl avík. Um 125m2 íbúð á neðri
hæð í tvíbýli ásamt 54m2 bílskúr. Rúmgóð eign með
fjórum svefnherbergjum. Eignin hefur sérinngang
og er á mjög góðum stað. Laus fl ótlega, hagst. áhv.
Skipti á minni eign möguleg.
Faxabraut 33a, Kefl avík. 116m2, fi mm
herbergja íbúð með sér inngang. Eignin er með
fl ísum og parketi að hluta. Baðherbergi fl ísalagt í
hólf og gólf. Laus strax.
Brekkustígur 35a, Njarðvík. Um 120m2,
þriggja herbergja íbúð á annarri hæð í fjölbýli, þar
af er gott geymsluherbergi í kjallara um 20m2. Nýtt
parket og fl ísar eru á öllum gólfum, ný tæki eru í
eldhúsi og baðherbergi er allt fl ísalagt.
Uppl. á skrifst. 55.000.000,- Uppl. á skrifst. 23.300.000,-
Borgarvegur 9, Njarðvík. Um 220m2 einbýli á
tveimur hæðum, þar af 59m2 innbyggður bílskúr.
Eignin er afar snyrtileg og mikið í hana lagt. Húsið
er nýlegt og fullbúið í alla staði, verönd með
heitum potti ofl .
Verð frá 20.900.000,-