Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.07.2007, Side 22

Víkurfréttir - 05.07.2007, Side 22
22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJASTA SPORTIÐ DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR Ólaf ur Örn vill burt frá Brann Gr i n d v í k i n g u r i n n Ólaf ur Örn Bjarna son, sem er á mála hjá norska lið inu Brann, er á leið burt frá lið inu, en fjöl miðl ar í Nor egi hafa eft ir hon um að hann sé ósátt ur við að vera ekki fasta mað ur í byrj un- ar lið inu. Ólaf ur hef ur leik ið með Brann frá ár inu 2004, en fyr ir það lék hann all an sinn fer il hjá Grinda vík utan ár- anna 1998 til 2000 þeg ar hann lék með Mal mö í Sví- þjóð. Hann skrif aði und ir nýj an samn ing við Brann í fyrra en sá samn ing ur renn ur út um ára mót. Ekki er ljóst hvað tek ur við, en fjöl miðl ar hér- lend is velta vöng um yfir því hvort hann sé á heim leið. Ekki náð ist í leik mann inn þar sem hann er í fríi. Heim ild ir Vík ur frétta herma þó að hann hafi ekki enn tek ið ákvörð un um að snúa heim. Jósef fram leng ir við UMFG Kn a t t s p y r n u d e i l d UMFG og Jósef Krist- inn Jós efs son und ir rit uðu nýj an 3 ára samn ing á laug- ar dag. Jósef sem er 17 ára er einn af efni legri knatt spyrnu- mönn um lands ins hef ur leik ið vel það sem af er sum ars með Grinda vík og á einnig að baki 7 leiki með U-17 ára lands lið inu. Trúð ur inn enn á toppn um Gunn ar Gunn ars son, tor færu kappi með meiru, var enn í bana stuði á ann ari keppni Ís lands- móts ins sem fór fram á Eg- ils stöð um á dög un um. Hann bar sig ur úr bít um, nokk uð auð veld lega þrátt fyr ir að hann hafi ver ið að hlífa Trúðn um lengstaf. „Ég ók mjög hart fyrstu tvær braut irn ar en var svo næst um bú inn að velta á þeirri þriðju, hann bil aði þá að eins hjá mér svo ég keyrði þetta frek ar ör ugg lega eft ir það.” Hann hélt engu að síð ur góðri for ystu og er nú með fjög urra stiga for skot í heild ar keppn inni eft ir tvær keppn ir. Næsta mót er þann 14. Júlí á Blöndu ósi og sagði gun anr að ekk ert ann að en sig ur kæmi þar til greina. Það var sann köll uð sig ur gleði og stemm ing um helg ina þeg ar fyr ir lið ar ÍRB, þau Dav íð Hildi berg Að al steins son og Hel ena Ósk Ívars dótt ir, hófu bik ar inn á loft í Íþrótta höll inni á Ak ur eyri að loknu Ald urs flokka meist ar mót Ís lands í sundi. Þar sigr aði lið Íþrótta banda lags Reykja nes- bæj ar með yf ir burð um með 1451 stig, en Sund fé lag ið Ægir var í öðru sæti með 1134 stig. Heima fólk í Óðni var í þriðja sæti með 1039 stig. Sund deild Þrótt ar í Vog um var í 12. sæti með 70 stig og Grinda vík var í 19. og síð asta sæti með 3 stig. Þessi tit ill er sá fjórði í röð sem lið ið vinn ur, og er það ótrú lega góð ur ár ang ur. Liðs menn ÍRB hófu mót ið af mikl um krafti á fimmtu- deg in um, tóku for ystu í stiga keppn inni og létu hana aldrei af hendi það sem eft ir lifði móts. Sund fólk ÍRB var að synda sér lega vel, bætti sig í nán ast öll um sund um og gaf sig af öll um krafti ásamt mikl um bar áttu anda, gleði og stemm ingu í keppn ina. B o ð s u n d s v e i t Í R B sem skip uð er 13 - 14 ára telp um setti nýtt ald urs flokka met í 4 x 100 m fjór sundi þeg ar þær sigr uðu með glæsi- brag. Sveit ina skip uðu Svan dís Þóra Sæ munds- dótt ir, Mar ía Hall dórs- dótt i r, L i l ja Mar ía Stef áns dótt ir og Soff ía Klem enzdótt ir. Best um ár angri ein stak linga náðu þau Soff ía Klem enzdótt ir, Her mann Bjarki Ní els son og Krist ó fer Sig urðs son en þau sigr uðu öll í fimm af sín um sex ein stak lings grein um. Í loka hófi móts ins voru einnig stiga hæstu ein stak ling ar í hverj um ald urs flokki verð- laun að ir sér stak lega. Þar átti ÍRB tvo full- trúa, Krist ó fer Sig urðs son í sveina flokki og Soff íu Klem enzdótt ur í telpna flokki. Ald urs flokka hóp ur SSÍ skip að ur krökk um fædd um 1994 og 1995 síð an til kynnt ur og þar átti ÍRB einnig tvo full trúa, þau Lilju Ingi mars dótt ur og Krist ó fer Sig urðs son. Kefla vík, sem tyllti sér til skamms tíma í 3. sæti Lands banka deild ar kvenna í vik unni, tek ur á móti Fylki á heima velli sín um ann að kvöld. Bæði lið hafa ver ið að leika vel í sum ar og hafa kom ið skemmti lega á óvart. Þss má þá geta að Guð ný Petr- ína Þórð ar dótt ir, var í vik unni val in í úr valslið deild ar inn ar eft ir fyrstu 6 um ferð inrn ar, en hún er næst marka hæst í deild- inni á eft ir Margéti Láru Við ars- dótt ur. Kefla vík mæt ir Mydtjyl land í Evr ópu keppn inni Kefla vík mæt ir danska lið-inu FC Mydtjyl land í 1. um ferð unda keppni UEFA- keppn inn ar í knatt spyrnu. FC Mydtjyl land er frá Hern ing og end aði í 2. sæti dönsku úr- vals deild ar inn ar á síð asta tíma- bili. Lið ið leik ur á nýj um velli, SAS Arena, sem tek ur 12.500 áhorf end ur. Þess má geta að þeir Guð mund ur Mete og Nico lai Jörg en sen, leik menn Kefla vík ur, voru báð ir í her búð um danska liðs ins fyr ir nokkrum árum. Krist ján Guð munds son, þjálf ari Kefl vík inga, sagði í sam tali við Vík ur frétt ir að Kefla vík hefði vart get að feng ið sterkara lið í drætt in um. „Mydtjyl land er geysi lega sterkt lið og það verð ur gam an og spenn andi að eiga við þá.“ Þess má geta að Keflavík lék við ÍA í deildinni í gær. Úrslit á vf.is. Shell mót ið í knatt spyrnu fór fram í Vest manna- eyj um í blíð skap ar viðri um síð ustu helgi. Suð ur- nesjakrakk ar tóku að sjálf- sögðu þátt og stóðu sig vel að vanda. Þeir Jón Arn ór Sverr is son og Ragn ar Helgi Frið riks son úr Njarð vík fengu verð laun í þrauta- og leikja hluta móts ins fyr ir að skalla á milli. Sveit ungi þeirra, Eið ur Unn- ars son frá Kefla vík fékk einnig við ur kenn ingu, en það var fyr ir knattrak. Þá fengu Njarð vík ing ar silf ur- verð laun í inn an húss móti B- liða og C-liða á mót inu. Í hin um ár lega leik Pressuliðs- ins og Lands liðs ins voru einnig nokkr ir Suð ur nesja- menn. Í lands lið inu var Teit ur Ari Theo dórs son úr Njarð vík og í pressulið inu voru þeir Sindri Þór Guð munds son úr Reyni/Víði og Sindri Ólafs son úr Kefla vík. Einnig var ann ar liðs stjór inn, Har ald ur Sig fús Magn ús son, frá Reyni/Víði. YF IR BURÐA SIG UR ÍRB Á AMÍ Methafarnir í telpuflokki stoltar með verðlaunin. Suðurnesjafjör á Shellmóti í Eyjum Spenn andi leik ur í kvenna bolt an um Guðný Petrína á fljúgandi siglingu gegn Blikum. Keflavík vann leikinn 2-1. Sann kall að ur granna slag ur verð ur á Spari sjóðsvelli í Sand gerði í kvöld þar sem Reyn ir tek ur á móti topp liði UMFG í 1. deild karla í knatt spyrnu. Reyn is menn herj uðu eitt stig út úr öðr um grannaslag, gegn Njarð- vík, á mánu dags kvöld, en Stef án Örn Arn ar son skor aði tvö mörk í síð ari hálf leik, eft ir að Njarð vík ing ar komust yfir í fyrri hálf leik. Grind vík ing ar fögn uðu ör ugg um sigri gegn ÍBV í síð asta leik, 3-1, og virðst ekk ert ætla að stöðva þá á leið sinni aft ur upp í efstu deild. Granna slag ur í Sand gerði Brynjar Guðmundsson lætur vaða í vígsluleiknum á Njarðvíkurvelli.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.