Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.07.2007, Qupperneq 23

Víkurfréttir - 05.07.2007, Qupperneq 23
23ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA ERU Í BOÐI LANDSBANKANS VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR Golfið vinsælt hjá yngri kynslóðinni Það hefur verið mannmargt á golfsvæðinu í Leiru í sumar. Ólafur Hreinn Jóhannesson, golfkennari Golfklúbbs Suðurnesja ásamt þeim Sigurði Jónssyni og Heiðu Guðnadóttur hafa haldið utan um stóran krakkahóp sem æfir golf af kappi. Þessi mynd var tekin af hópnum í Leirunni í blíðunni í gærmorgun en þá voru 47 krakkar að fara hring á gamla æfingasvæðinu, Jóel. Þurrkur hrjáir Hólmsvöll Langvarandi þurrkur er farinn að segja til sín á Hólmsvelli í Leiru. Hluti af golfvellinum er orðinn heiðgulur af þurrki. Starfsmenn hafa síðustu daga vökvað völlinn af miklum krafti og ekki veitir af, því vart hefur komið dropi úr lofti svo vikum skiptir. Veðurspá næstu daga ætti að geta hjálpar til við vökvunina. Vökvað í Leirunni í gærdag. Ljósmynd: Páll Ketilsson Svona var Leiran á mánudaginn Ljósmynd: Oddgeir Karlsson

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.