Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.08.2007, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 09.08.2007, Blaðsíða 23
23ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA ERU Í BOÐI LANDSBANKANS VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR Powera de ung linga mót í Leirunni 11. ágúst Golf klúbb ur Suð ur nesja held ur Powera de ung linga mót í golfi laug ar dag inn 11. ágúst næst- kom andi. Mót ið er upp hit un fyr ir Ís lands mót ung linga sem hald ið er dag ana 17.-19. ágúst. Mót ið er flokka skipt og keppt verð ur í eft ir far andi flokk um. Strák ar 13 ára og yngri, stelp ur 13 ára og yngri, dreng ir 14- 15 ára, telp ur 14-15 ára, pilt ar 16-18 ára og stúlk ur 16-18 ára. Verð laun verða veitt fyr ir fyrstu þrjú sæt in án for gjaf ar í hverj um flokki. Nánd ar verð- laun verða á holum 8 og 16. Móts gjald er kr. 1500. Skrán- ing í mót ið fer fram á golf. is. Leir an er í mjög góðu ásig- komu lagi og er gott að nýta sér þessa helgi til að koma sér í keppn is gír inn fyr ir Lands mót. Sveita keppn in í Eyj um Sveit Golf klúbbs Suð ur nesja kepp ir í Sveita keppn inni í golfi um helg ina en mót ið fer fram í Vest manna eyj um. Þeir sem skipa sveit ina eru: Bjarni S. Sig urðs son, Bragi Jóns son, Dav íð Jóns son, Dav íð Við ars- son, Gunn ar Þór Jó hanns son, Sig urð ur Jóns son, Örn Ævar Hjart ar son og Ólaf ur Jó hann- es son spilandi lið stjóri. Golf- klúbb ur Suð ur nesja send ir ekki kvenna sveit til keppni að þessu sinni en stefnt er að því að senda sveit að ári. Hjálm ar tryggði IFK í bik ar úr slit in IFK Gauta borg hafði 2-1 sig ur á Mjall by í und an úr slit um sænsku bik ar keppn inn ar í knatt spyrnu á dög un um þar sem Hjálm ar Jóns son, fyrr um leik mað ur Kefla vík ur, tryggði IFK sig ur inn í leikn um. Fram- lengja þurfti leik inn og á 111. mín útu leiks ins skor aði Hjálm ar sig ur mark ið og því mun IFK leika til úr slita í sænsku bik ar keppn inni. Mæta ÍR á mánu dag Kefla vík og Stjarn an mætt ust í gær kvöldi í Lands banka deild kvenna í knatt spyrnu. Vík ur- frétt ir fóru í prent un áður en úr slit urðu kunn. Hægt er að lesa um leik inn á www.vf.is - Næsti leik ur Kefla vík ur kvenna er gegn ÍR á mánu dag þeg ar lið in mæt ast kl. 19:15 á ÍR-velli í Reykja vík. Næstu leikir í 1. deild karla Fös. 10. ágúst kl. 19:00 Víkingur Ó.-Grindavík Lau. 11. ágúst kl. 14:00 Fjarðabyggð-Reynir S. Lau. 11. ágúst kl. 16:00 Njarðvík-Þórkylfingur.is Golf alla daga! Sig ur í frumraun Ólafs Golf kenn ar inn Ólaf ur Jó hann-es son, GS, varð Norð ur landa- meist ari í golfi um síð ustu helgi í flokki 35 ára karla og eldri. Þetta er fyrsti NM tit ill Ólafs sem kom í fyrstu til raun. Norð ur landa- mót ið fer fram á Ís landi árið 2009 þar sem Ólaf ur fær mögu leika á því að verja tit il inn verði hann í sveit inni það árið. Ís lenska sig ur- sveit in var skip uð þeim Björg vini Sig ur bergs syni GK, Ólafi Jó hann- essyni GS, Sig urði Pét urs syni GR og Sig ur birni Þor geirs syni GÓ. „Þetta var virki lega gam an og mik il stemmn ing í ís lenska hópn um alla helg ina,” sagði Ólaf ur í sam tali við Vík ur frétt ir. „Við fór um út til þess að sækja tit il inn eins og Sig- urð ur Pét urs son hafði á orði en við viss um það fyr ir fram að við ætt um góða mögu leika. Völl ur inn úti var mjög erf ið ur og menn gönt uð ust með það að mað ur þyrfti að ská- skjóta sér á vell in um með burð ar- pok ana til þess að kom ast leið ar sinn ar,” sagði Ólaf ur kát ur í bragði. Vell irn ir úti voru duglegir að refsa og nokk uð hátt skor sást í mót- inu en Ólaf ur sagði hóp inn hafa ver ið ein beitt an. „Við fór um í þetta mót til þess að gera eins vel og við gát um og höfð um for ystu alla dag- ana og að lok um sig ur. Fyr ir síð- asta hring inn höfð um við fjög urra högga for ystu og svo unn um við mót ið með sjö högga mun,” sagði Ólaf ur sem nú er kom inn til Vest- manna eyja með golf sveit GS sem tek ur þátt í Sveita keppn inni um helg ina. Ólaf ur fer sem spilandi liðs- stjóri til Eyja og seg ir Suð ur nesja- menn fara með sig ur í huga. Golfsett ið hjá Ólafi er sjóð andi heit ur grip ur um þess ar mund ir en Ping sett ið hans fór rak leið is heim af Norð ur landa mót inu og beint út á Seljt arn ar nes á mánu dag. Sig ur- páll Geir Sveins son, GKj, spil aði á golfsett inu hans Ólafs og hafði sig ur í Ein víg inu á Nes inu. Sig ur páll varð að fá láns sett þar sem hans var enn úti í Dan mörku og því til val ið að fá lán að sett sem nokkrum klukku- stund um áður fylgdi Norð ur landa- meist aranum í golfi. Þá er bara að krossa fing ur og vona að sett ið færi GS sveit inni jafn mikla gæfu og það hef ur fært eig anda sín um og Sig ur páli. - Varð Norðurlandameistari í golfi í flokki 35 ára og eldri Blika hryna hjá Bik ar meist ur um Bik ar meist ar ar Kefla vík ur mæta Breiða blik tví veg is á næstu dög um. Fyrri leik ur lið- anna er í Lands banka deild inni í kvöld og á sunnu dag mæt ast svo lið in í átta liða úr slit um VISA bik ar keppn inn ar. Kefla- vík og Breiða blik skildu jöfn 2- 2 á Kópa vogs velli fyrr í sum ar og ef Bik ar meist ar arn ir ætla sér að vera með í bar átt unni um Ís lands meist ara tit il inn dug ir ekk ert minna en þrjú stig í kvöld. Fræk inn frammi staða Kefla- vík ur í und ankeppni UEFA keppn inn ar gæti ver ið þeim gott vega nesti inn í loka sprett inn á ís lenska keppn is tíma bil inu. Kefl vík ing ar gerðu 4-4 jafn tefli við Mid tjyl land, eitt sterkasta lið Dan merk ur en Mid tjyl land komst áfram á mörk um á úti- velli. Heimaleikurinn fór 3-2 Keflavík í vil en Danir unnu heima 2-1. Verði Kefl vík ing ar jafn upp veðrað ir í leikj un um næstu daga er fátt hér heima sem get ur stöðv að þá. Leik ur kvölds ins hefst kl. 19:15 á Kefla- vík ur velli. Breiða blik sit ur í 6. sæti deild ar inn ar með 14 stig en Kefla vík hef ur 18. stig í 4. sæti. Lið in mæt ast svo í Kópa vogi á sunnu dag í VISA bik arn um þar sem Kefl vík ing ar eiga tit il að verja eft ir að hafa lagt KR að velli í úr slit um á síð ustu leik tíð. Leik ur inn í Kópa vogi hefst kl. 18:00 sunnu dag inn 12. ágúst. Hall grím ur Jón as son verð ur ekki með í leikn um í kvöld en hann fékk heila hrist ing á dög- un um í leikn um gegn Mid tjyl- land í Dan mörku og þurfti tvívegis að fara á sjúkrahús og láta huga að meiðslum sínum. Þá verð ur varn ar mað ur inn Bran- islav Mil icevic ekki held ur með þar sem hann tek ur út leik bann vegna spjalda söfn un ar en þess ir tveir leik menn hafa ver ið að leysa stöðu vinstri bak varð ar hjá Kefla vík og því fróð legt að sjá hver muni skila þeirri stöðu í kvöld í fjar veru Bran islavs og Hall gríms. Nóg er til af ungum og efnilegum strákum í Keflavík sem líkast til eiga eftir að láta að sér kveða í næstu leikjum. Ómar Jóhannsson varði vítaspyrnu þegar liðin mættust í fyrri leiknum á Kópavogsvelli í sumar. Hallgrímur verður fjarri góðu gamni sökum höfuðmeiðsla en hann hefur átt ljómandi gott sumar með Keflvíkingum. Branislav verður í banni í kvöld með fjögur gul spjöld á bakinu. Hann er vafalítið að eiga sitt besta sumar hjá Keflavík.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.