Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.01.2007, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 25.01.2007, Blaðsíða 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Slökkvi lið Bruna varna Suð ur nesja kom í veg fyr ir að illa færi þeg ar eld ur kom upp í ein- býl is húsi við Tjarn ar götu í Reykja nes bæ um kl. 9 á mánudagsmorg un. Bruna- og ör ygg is kerfi húss ins sendi bruna boð til stjórn stöðv ar Secur- it as sem gerði slökkvi liði BS við vart. Þeg ar slökkvi lið kom á stað inn voru hús ráð end ur að heim an en megna bruna lykt var að finna á staðn um þó eng inn eld ur væri sjá an leg ur. Tveir reykka f ar ar með sér staka hita mynda vél voru strax send ir inn til nán ari skoð un ar. Fljót- lega kom í ljós tölu verð ur hiti í kjall ara húss ins, í her bergi inn af bíl skúrn um log aði eld ur sem var á mörk um þess að ber ast á milli hæða um raf magns- lögn. Reykka f ar ar fundu að auki nokk uð af heim- il is dýr um m.a. dís ar fugl um, Afr íku fugl, 3 ketti og hund og tókst að bjarga þeim. Nokkr ar sót skemmd ir eru í kjall ara húss ins, en íbúð in er að mestu óskemmd. Elds upp tök eru tal in vera út frá raf magni, en rann sókn ar deild lög- regl unn ar í Kefla vík fer með rann sókn máls ins. Að sögn Sig mund ar Ey þórs son ar, slökkvi liðs- stjóra, eru sterk ar lík ur á að illa hefði far ið ef hús ið hefði ver ið án bruna við vör un ar kerf is bein- tengdu í stjórn stöð, sem eins og áður sagði gerði slökkvi liði BS við vart. MUNDI MUNDI Við eigum alltaf sætar stelpur þó svo við eigum ekki þingmenn! 410 4000 | landsbanki.is Berg lind hef ur leik ið í þó nokkrum upp- færsl um síð an í Síg vélaða kett in um, en frá því eru lið in ein 13 ár. Eft ir minni leg ustu hlut verk in seg ir hún hafa ver ið álfa kon una í Litlu stúlkunni með el dspýt urn ar í upp- færslu eft ir Huldu Ólafs dótt ur og blóma- sölu konu sem hún lék í Oli ver Twist. Ann- ars hafa hlut verk in ver ið þó nokk ur, stór og smá. „Allra eft ir minni leg ast er þó að al hlut- verk ið í verk inu Krumma skuð en hlut- verk ið fékk ég þrem ur dög um fyr ir frum- sýn ingu þar sem að al leik ar inn for fall að ist. Ég fékk bara einn dag til að læra text ann. Svo var bara æft myrkr anna á milli út í eitt en þetta hafð ist og tókst bara vel. Ég lék þarna hæsna bónda sem hafði landa- brugg un sem hlið ar bú grein. Ég fór í eitt hæsna bú ið og fékk lán aða lif andi hænu til að nota í verk inu. Hæn unni lík aði hlut- verk ið og líf ið í leik hús inu greini lega vel og var afar prúð all an tím ann,“ seg ir Berg lind og hlær við þessa skemmti legu minn ingu. Berg lind stund ar nám í skrúð garð yrkju í Garð yrkju skól an um sem nú heyr ir und ir Land bún að ar há skól ann. Þar hóf hún nám í haust en hún hef ur ver ið á samn ingi hjá Nes prýði og ætl ar að leggja fag ið fyr ir sig. Seg ist hafa áhuga á fram halds námi þessu tengdu t.d. í lands lags arki tektúr en það liggi bein ast við þar sem hún hef ur lok ið námi í tækni teikn un. Óhætt er því að segja að í Berg lindi búi sköp un ar gleð in því hún gríp ur oft í pensil inn og strig ann í frí- stund um og hef ur gam an af að mála engla. Frum leik hús ið iðar af lífi þessa dag ana því nú eru hafn ar æf ing ar fyr ir næstu upp- færslu sem verð ur ný Kefla vík ur revía úr smiðju Huldu Ólafs dótt ur en slík ar inn an- sveit ar króník ur hafa alltaf sleg ið í gegn hjá áhorf end um. Stefnt er að frum sýn ingu í byrj un mars. „Því mið ur hef ur ver ið dá lít il lægð í leik- hús líf inu hér suð ur með sjó síð ustu árin, það verð ur að segj ast eins og er. Kannski er það að ein hverju leyti um að kenna ná lægð inni og sam keppn inni við at vinnu- leik hús in í Reykja vík. Hins veg ar fékk Ösku buska al veg frá bær ar við tök ur núna í haust sem gaf okk ur byr und ir báða vængi. Það sýn ir okk ur hvað unga fólk ið okk ar er öfl ugt og hæfi leik a ríkt og það er um að gera að virkja það sem mest. Í reví unni verða reynd ar leik ar ar ekki und ir 18 ára aldri þar sem við erum að leika full orð ið fólk í sam tím an um. Við set jum hins veg ar stefn una á það í haust að vinna meira með ung ling un um í starf inu og setja upp verk sem hæf ir yngri áhorf end um. Ösku buska sýndi að það er góð ur jarð veg ur fyr ir það og sam fé lag ið má al veg fá klapp á bak ið fyr ir þær við tök ur sem verk ið fékk.“ AF LANDA BRUGG ARA OG PRÚÐRI HÆNU FÓLK Í FRÉTTUM -Berg lind Ás geirs dótt ir, for mað ur Leik fé lags Kefla vík ur, stund ar nám í skrúð garð yrkju, mál ar engla í frí stund um og æfir nýja Kefla vík ur revíu. Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2007 Leit er haf in að þátt tak-end um í Feg urð ar sam- kepnni Suð ur nesja 2007 sem hald in verð ur í mars. Ábend- ing um um stúlk ur má koma til versl un ar inn ar Per sónu í síma 421 5099. Keppn in í ár verð ur glæsi leg sem fyrr en þar mun Feg urð ar drottn ing Suð ur nesja og Feg urð ar drottn ing Ís lands, Sif Ara dótt ir, krýna arf taka sinn. Berg lind Ás geirs dótt ir fékk leik list ar bakt er ína 12 ára göm ul þeg ar hún lék ljón ið í Stíg vélaða kett in um. Síð an þá hef ur hún ver ið virk í starfi Leik fé lags Kefla vík ur og tók við for mennsku í fé lag inu fyr ir þetta leik ár. „Ég smit að ist líka af Mörtu Ei ríks dótt ur frænku minni en ég var mik ið hjá henni í leik list ar tím um í grunn- skóla. Eft ir hlut verk ið í Stíg vélaða kett in um hef ur bakt er í an ver ið ólækn andi, leik- hús ið og starf ið í kring um það heill aði mig al gjör lega,“ seg ir Berg lind þeg ar blaða- mað ur VF náði tali af henni á þriðju dags kvöld ið, þá ný kominni úr rækt inni í Perlunni sem hún stund ar dag lega. Fjölda gælu dýra bjarg að úr elds voða Sif Aradóttir var kjörin Ungfrú Suðurnes og síðar Ungfrú Ísland. Nú er leitað að arftaka hennar í Suðurnesjakeppnina. Leit er haf in að næstu feg urð ar drottn ingu Til leigu - íbúð í gamla bænum. 75m2 íbúð að Vallargötu 26 m.h skilvísar greiðslur skilyrði. Upplýsingar í síma 899-8049 Til leigu 40m2 bílskúr að Sólvallargötu í Keflavík, hentar vel sem geymslurými. Upplýsingar í síma 899-8049 Til leigu Smáauglýsingar eru á bls. 25 í blaðinu í dag

x

Víkurfréttir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0333
Tungumál:
Árgangar:
45
Fjöldi tölublaða/hefta:
2155
Gefið út:
1980-í dag
Myndað til:
06.11.2024
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Sigurjón Vikarsson (1980-1982)
Emil Páll Jónsson (1983-2002)
Páll Ketilsson (1983-í dag)
Lýsing:
Vikulegt fréttablað sem er dreift ókeypis inn á öll heimili á Suðurnesjum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (25.01.2007)
https://timarit.is/issue/396262

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (25.01.2007)

Aðgerðir: