Víkurfréttir - 25.01.2007, Blaðsíða 6
6 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
Draugabærinn Keflavíkurflugvöllur til sölu:
Magn ús Gunn ars son, stjórn ar for-mað ur Þró un ar fé lags ins, seg ir áætl-
an ir þeirra geri ekki ráð fyr ir að íbúð irn ar
varði seld ar, held ur skuli nýta þær til að
draga að ann ars kon ar starf semi en fyr ir
er á svæð inu. Alls eru um 2000 íbúð ir á
for ræði fé lags ins og langstærst ur hluti
þeirra er ný lega end ur nýj að og í mjög
góðu standi að sögn Magn ús ar.
„Við mun um ekki set ja nein ar íbúð ir á
mark að. Við höf um þau fyr ir mæli frá rík-
is vald inu að koma þess um eign um í borg-
ara leg not þó án þess að við setj um íbúða-
mark að inn hér á Suð ur nesj um eða jafn vel á
Suð-Vest ur horn inu úr skorð um.“
Þró un ar fé lag ið hélt blaða manna fund í
upp hafi vik unn ar þar sem kom fram að
yfir 100 hug mynd ir um notk un svæð is ins
hafa borist, en stefn an er að koma að stöð-
unni og hús næð inu í al menna notk un sem
fyrst en að sögn Kjart ans Ei ríks son ar, fram-
kvæmda stjóra gefa þeir sér tímara mma til
fjög urra ára. Gríð ar leg ur áhugi er fyr ir svæð-
inu en upp lýs ing ar um svæð ið og Þró un-
ar fé lag ið má finna á nýrri heima síðu þess,
www.kadeco.is. Þar má líka leggja fram
hug mynd ir um nýt ingu svæð is ins og að stöð-
unn ar þar.
Hug mynd irn ar sem þeg ar eru komna
fram fela í sér ótal tæki færi bæði fyr ir ein-
stak ar bygg ing ar og svo víð tæk ari áætl an ir
fyr ir allt svæð ið í heild sinni. Með al þeirra
hug mynda sem bor ið hafa hæst eru þær
sem lúta að mennta stofn un um eins og há-
skól um, en að sjálf sögðu er gert ráð fyr ir
mik illi aukn ingu í flug tengdri at vinnu starf-
semi þar sem ná lægð in við al þjóða flug völl-
inn og að staða í flug skýl um gef ur mikla
mögu leika.
Í raun má segja að á Mið nes heið inni sitji
full bú ið sveit ar fé lag með öllu til heyr andi. I
kynn is ferð sem Þró un ar fé lag ið skipu lagði
um varn ar svæð ið mátti víða sjá glæsi lega að-
stöðu t.d. í Íþrótta mið stöð inni og í mið skól-
an um sem hæg ur leik ur væri að nýta þeg ar
hjól in væru far in að snú ast fyr ir al vöru á
svæð inu.
Magn ús seg ir að það sé sam merkt með
flest um sem koma á svæð ið að þeir átta sig
á því í hversu góðu ástandi hús næð ið er.
„Fólk hef ur hald ið að hér væru kakka lakk ar
og hér væri allt ónýtt eft ir vatnslek ann, gam-
alt og jafn vel ill nýt an legt. Ég hvet hins veg ar
þá sem hafa áhuga á þessu svæði að hafa
sam band, koma hing að og skoða að stæð-
urn ar„
Magn ús lít ur björt um aug um til fram tíð ar.
„Ég er mjög bjart sýnn fyr ir fram tíð svæð is-
ins því Ís lend ing ar eru yf ir leitt mjög fljót ir
að grípa tæki fær in þeg ar þau gef ast. Hér
er ótelj andi fjöldi tæki færa á fjöl mörg um
mis mun andi svið um og ég trúi því að menn
muni koma og reyna að grípa þau.“
Hér að neð an má sjá nokkr ar hug mynd ir
sem kom ið hafa fram um nýt ingu svæð is-
ins:
Hrað flutn inga mið stöð
Fragt flutn inga mið stöð
Ráð stefnu mið stöð
Frí versl un ar svæði
Nýt ing flug skýla til breyt inga á
far þega vél um í farm vél ar
Inn flutn ing ur og út flutn ing ur vöru
með ís lenskt upp runa vott orð
Ferða þjón usta með teng ing ar í
segla sem byggja þema garða
Al þjóð leg há skóla starf semi
Orku- og auð linda garð ar
Upp bygg ing inn an lands flugs
Kvik mynda ver
Að ógleymd um blessuð um lög gæslu mönn-
un um en uppi eru hug mynd ir að færa Lög-
reglu skól ann þang að að Land helg is gæsl-
unni, sem gæti fund ið sér rúm góða geymslu
fyr ir flug vél ar og þyrl ur í flug skýl un um.
Hvað úr verð ur mun tím inn skera úr um.
ÓTAL MÖGU LEIK AR Í
BYGG ING UM Á VELL IN UM
Mik il tæki færi liggja í gömlu her stöð inni á Kefla vík ur flug velli að sögn for svars manna Þró un ar-
fé lags Kefla vík ur flug vall ar en fé lag ið hef ur nú um sjón með um 300 bygg ing um á gamla varn ar svæð inu. Þar er
um að ræða íbúð ir auk þjón ustu bygg inga af marg vís legu tagi, eins og seg ir í grein ar gerð frá fyr ir tæk inu. Þar
eru m.a. iðn að ar hús næði skóla hús næði íþrótta mann virki, kirkja, yf ir byggð sund laug og heilt sjúkra hús og margt
fleira. Mikl ar um ræð ur hafa ver ið um fram tíð svæð is ins og mann virkja þar. Horfa íbú ar svæð is ins sér stak lega til
íbúða hús næð is ins og er ótt ast að færsla þess úr hern að ar leg um yfir til borg ara legra nota eigi eft ir að hafa óæski-
leg áhrif á verð fast eigna.
Þeg ar úr slit voru kunn í próf kjöri Fram sókn-
ar manna síð ustu helgi
fyllt ist ég
reiði og von-
b r i g ð u m ,
H j á l m a r
Á r n a s o n
tap aði kosn-
ing unni um
fyrsta sæti í
Suð ur kjör dæmi.
Eft ir að hafa búið í Kefla vík í
fimm tíu ár og nú horfði yfir
fló ann á þetta ekki að hafa
kom ið mér neitt á óvart, Suð-
ur nesja menn geta ekki stað ið
sam an þá sér stak lega ekki
Kefl vík ing ar. Sum ir segja
kannski: „Hvað er hann að
skipta sér af þessu, hann er
flutt ur“. Sú hlýja sem ég ber
til svæð is ins er mik ill og
ég er og verð alltaf Kefl vík-
ing ur. Ef við skoð um þá þing-
menn sem eru í boði í Suð-
ur kjör dæmi þá munu þrír
koma frá Vest manna eyj um
einn úr Hafn ar firði og rest in
frá Suð ur landi. Eru þetta
rétt lát skipti þeg ar haft er í
huga að yfir 40% at kvæða
kem ur frá Suð ur nesj um? Ég
segi nei. Suð ur nesja menn
virð ast alltaf draga menn í
dilka burt séð frá því hvað
býr í við kom andi fólki.
Þau kynni sem ég hef haft
Hjálm ari Árna syni síð ustu
tutt ugu ár hafa ver ið í alla
staði góð, frá mín um bæj-
ar dyr um séð fer þar mað ur
sem stend ur við sín orð og
hef ur unn ið fyr ir svæð ið að
heil ind um og heiða leika.
Hjálm ar stýrði Fjöl brauta-
skóla Suð ur nesja í tíu ár og
hef ur átt þátt í því að byggja
skól ann upp í það sem hann
er í dag, marg ir nem ar sem
hafa stund að nám þar eiga
hon um margt að þakka. Póli-
tík er ekki klippt og skor in,
þeir sem hugsa þannig eru
afar fá tæk ir, sú hugs un að
segja við sjálf an sig: „þetta
er bara Fram sókn ar mað ur
þá skal ég ekki kjósa hann“,
er í mín um huga úr eld og
heimsk. Ég sjálf ur er búin
að vera flokks bund inn Sjálf-
stæð is mað ur í mörg ár en
taldi það skyldu mína að
færa mig yfir í Fram sókn-
ar flokk inn til þess eins að
geta kos ið Hjálm ar. Hann
var eina von Suð ur nesja-
manna til að halda ein um
þing manni inni. Ég held að
Suð ur nesja menn ættu að
fara í góða nafla skoð un og
þvo stjörn u rn ar úr aug un um
og þá helst að skamm ast sín.
Við misst um góð an full trúa
af Al þingi Ís lend inga.
Kveðja
Skarp héð inn
Skarp héð ins son
Kefl vík ing ur
Opið bréf til
Suð ur nesja-
manna
Aðstaða til íþróttaiðkana á gamla varnarsvæðinu
er til mikillar fyrirmyndar. Til dæmis er fullbúin
innanhússundlaug til reiðu. Þarf bara að skrúfa frá.
Magnús Gunnarsson, stjórnarformaður Þróunarfélagins,
ásamt Kjartani Einarssyni, framkvæmdastjóra, sýna
fjölmiðlafólki glæsilegan íþróttasal.
Flugskýlin við völlinn gefa gríðarlega mikla möguleika til
uppbyggingar á flugsækinni starfsemi. Margt hefur verið nefnt
þar til sögu s.s. viðhald á flugvélum og að Landhelgisgæzla
Íslands færi starfsemi til Keflavíkurflugvallar.