Víkurfréttir - 25.01.2007, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 25. JANÚAR 2007 19STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Tölvunám á vorönn 2007
Tölvunám á vorönn 2007
H
ri
n
g
d
u
n
ú
n
a
!!
!
4
2
1
4
0
2
5
H
ri
n
g
d
u
n
ú
n
a
!!
!
4
2
1
4
0
2
5
Nánari upplýsingar á www. tss.is eða í síma 421 4025
Nánari upplýsingar á www. tss.is eða í síma 421 4025
tölvuskóli
suðurnesja
tölvuskóli
suðurnesja
Túngötu 1
Reykjanesbær
Sími 421 4025
www.tss.is
skoli@tss.is
Túngötu 1
Reykjanesbær
Sími 421 4025
www.tss.is
skoli@tss.is
Hnitmiðuð 200 stunda námsbraut sem skilar strax árangri. Nám á
þessari braut hentar fólki á öllum aldri sem vill styrkja stöðu sína enn
frekar á vinnumarkaði með aukinni menntun.
Hentar einnig vel sjálfstæðum atvinnurekendum sem vilja vera sem
mest sjálfbjarga í allri tölvuvinnu og við bókhaldið.
Að námi loknu eiga nemendur að vera færir um að sinna flestum
skrifstofustörfum sem ritarar og öflugir tölvunotendur og sem fulltrúar
og bókarar í bókhaldsdeildum stærri fyrirtækja. Kennd er ein námsgrein
í senn sem lýkur með prófi eða verkefni, tölvugreinunum lýkur flestum
með alþjóðlegri prófgráðu. Kennt verður á DK viðskiptahugbúnað.
Morgunnámskeið er kennt á mán, mið og fös. 08:30 - 12:00, hefst 5.
febrúar og lýkur 11. maí.
Kvöldnámskeið er kennt á mán, mið og fös.18:30 - 22:00, hefst 5.
febrúar og lýkur 11. maí.
Lengd: 200 kennslustundir. Verð: 145.000,-
Þessu námskeiði er ætlað fyrir foreldra til þess að tryggja
öryggi barna og unglinga. Á því er farið yfir ýmsar leiðir til að
fylgjast með hvað börnin eru að gera í tölvunni og á netinu,
sett eru upp forrit og farið yfir leiðir til að fyrirbyggja ranga
notkun og farið yfir ýmsa fræðslu fyrir börn varðandi hættur á
netinu og hvernig best er að fræða börn á hættunum.
Kennt er laugardaginn 10. febrúar kl. 13 – 17.
Lengd: 6 kennslustundir. Verð kr. 9.900,-
Námskeiðið innifelur meðal annars:
Hvernig þú getur stjórnað hversu mikinn tíma börnin mega vera í tölvunni.
Hvernig þú getur stjórnað tölvu- og netnotkun.
Hvernig þú getur fylgst með hvaða vefsíður eru skoðaðar með ýmsum leiðum.
Hvernig þú getur fylgst með notkun á skilaboðaforritum eins og messenger.
Hvernig þú getur komið í veg fyrir uppsetningu á forritum án þín leyfis.
Hvernig þú getur læst aðgangi og komið í veg fyrir að börnin skoði þín gögn.
Þá verður farið yfir gerð notkunarsamnings, þ.e. þar sem foreldrar og börn eru
sammála um notkun á tölvunni.
Vinsælt námskeið á sérlega hagstæðu verði, ætlað fólki á öllum aldri
sem hefur enga tölvukunnáttu. Allar greinar eru kenndar frá grunni og
farið rólega í námsefnið með miklum endurtekningum. Á þessu
námskeiði er allt sem byrjandi þarf til að komast vel af stað og öðlast
sjálfsöryggi við tölvuna.
Morgunnámskeið: Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum, kl. 9 -
12, hefst 6. febrúar og lýkur 6. mars.
Kvöldnámskeið: Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum, kl. 17 - 20,
hefst 6. febrúar og lýkur 6. mars.
Lengd: 40 kennslustundir. Verð kr. 29.000,-
Sérlega hagnýtt nám fyrir þá sem einhvern tölvugrunn hafa til að
byggja á eða hafa einhverja reynslu af tölvuvinnu en vilja auka við
hæfni sína og læra meira. Þetta er nám sem veitir þátttakendum góða
tölvuþekkingu og þjálfun við að beita Office forritunum við lausn
flóknari viðfangsefna.
Morgunnámskeið: Kennt er á mánudögum og miðvikudögum, kl. 9 -
12, hefst 5. febrúar og lýkur 19. mars.
Kvöldnámskeið: kl. 17 - 20,
hefst 5. febrúar og lýkur 19. mars.
Verð kr. 39.900,-
Kennt er á mánudögum og miðvikudögum,
Lengd: 60 kennslustundir.
Vinsælt námskeið sem ætlað er byrjendum í vefsmíði og fólki sem vill
koma sér upp einfaldri og þægilegri heimasíðu.
Kennt er á tvö af algengustu forritum sem notuð eru til vefsmíða og
myndvinnslu fyrir vefinn, PhotoShop og FrontPage.
Í lok námskeiðs eiga þáttakendur að vera færir um að búa til
frambærilega heimasíðu fyrir sjálfan sig en eða fyrirtæki til kynningar á
Netinu, vista hana á Netinu og kunna skil á umsjón og uppfærslu
hennar. Jafnframt er námskeiðið góður grunnur undir frekara nám í
allri vefhönnun.
Kennt er á Þriðjudögum og fimmtudögum, kl. 19:00 - 22:00.
Námskeiðið hefst 27. febrúar og lýkur 29. mars.
Lengd: 42 kennslustundir. Verð: 36.000,-
ECDL Tölvunám
Photoshop
Frontpage
Vefsíðugerð 2
Tollskýrslugerð
Stafrænar myndavélar
Tölvuviðgerðir
, 100 stundir - Morgun og kvöldnám
, 21 stund - kvöldnám
, 21 stund - kvöldnám
, Dreamweaver, 31 stund - kvöldnám
, 21 stund - dagnámskeið
, 12 stundir - helgarnámskeið
, 18 stundir - helgarnám
Á þessu námskeiði er lögð höfuðáhersla á að þátttaekndur nái tökum á
almennri myndbandsvinnslu og læri helstu hugtök sem notuð eru við
myndbandsklippingar. Kennt er á helstu þætti Adobe premiere
forritsins og einnig verður farið í hvernig nota má Photosohop með
klippiforritinu.
Ætlast er til að þátttakendur hafi til umráða myndbandstökuvél.
Nánari lýsing:
Helstu stillingar myndbandstökuvéla, myndbands-tökutækni, ýmsir
effektar, hljóðvinnsla og innsetning á texta, mynduppbygging
myndvinnsla í Photoshop, vistun og yfirfærsla mynda á DVD eða
vefsíðu, myndir settar á Netið (t.d. youtube.com, metacafe.com ofl.)
Kennt er rið. og fim. kl. 20 - 23. Hefst 6. feb og lýkur 22. feb.
Lengd: 31 kennslustund. Verð kr. 32.900,-
Kennari er Ólafur Kristjánsson, (Óli Tölva)
Haldið í samstarfi við:
eldhafið undir fótum sér, en það
tókst ekki að rífa það í tíma. Eld-
urinn var því aflokaður í þak-
inu sjálfu og maður vissi svo
sem ekki fyrir víst hvað það
héldi lengi. Þegar eldurinn kom
síðan niður gegnum loftaklæðn-
ingu að innanverðu fengum
við gríðarmikla eldsprengingu
sem eyrði engu, mikil hitaupp-
bygging varð í rýminu á svip-
stundu sem þá sundraði öllum
rúðum og glerbrotin þeyttust
um all. Þegar þetta gerðist voru
menn inni í byggingunni en
þrátt fyrir þessar hættulegu og
erfiðu aðstæður þá slaðaðist
engin, gaskútar voru að springa,
áburður og önnur efni á lager
voru að brenna en okkur tókst
að hemja þetta við brunastað
og koma í veg fyrir annað tjón.
Ekki urðu slys á fólki þannig
að segja má að slökkvistarfið
hafi tekist mjög vel“, segir Sig-
mundur.
Talsvert af búnaði slökkviliðsins
eyðilagðist við slökkvistarfið og
margt kom í ljós varðandi skipu-
lag og búnað liðsins þá sem var
í kjölfarið allur meira eða minna
endurbættur og endurskipu-
lagður. Reynslan af þessum
bruna og þeim brunum sem á
eftri komu nýttist mönnum vel
við þá uppbyggingu sem varð
innan Brunavarna Suðurnesja
næstu ár.
Vefgallerí
ELLERT GRÉTARSSON
www.eldhorn.is/elg
Sigmundur Eyþórsson, slökkviliðs-
stjóri, er hér með 10 ára gamlar Vík-
urfréttir þar sem hann var á forsíðu
vegna brunans mikla í Járn og Skip.