Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.10.2007, Síða 15

Víkurfréttir - 04.10.2007, Síða 15
50 ára afmæli tónlistarkennslu á Suðurnesjum Fyr­ir­ 50 ár­um, nánar­ til­tek­ið haustið 1957, k­omu nok­k­r­ir­ bjar­tsýnismenn saman til­ þess að r­æða stofnun tónl­istar­fé­l­ags og -sk­ól­a á þess vegum í Keflavík­. Þetta vor­u þeir­ Guð- mund­ur­ Nor­ðd­ahl­, Her­mann Hjar­tar­son og Kr­istinn Reyr­. Þeir­, ásamt Hel­ga S. Jónssyni, hitt- ust á und­ir­búnings stofnfund­i í el­d­húsinu heima hjá Guðmund­i miðvik­ud­agsk­völ­d­ið 2. ok­tóber­ 1957 og ák­váðu að boða til­ fr­amhal­d­s stofnfund­ar­ og fá þau Vigd­ísi Jak­obsd­óttur­, Mar­íu Mar­k­an og Val­tý Guðjónsson til­ þess að und­ir­r­ita fund­ar­boðið með þeim. Fr­á þessu er­ m.a. sagt í afmæl­isr­iti sem gef­ið var­ út í til­efni af 30 ár­a afmæl­i Tónl­istar­sk­ól­ans í Keflavík­ ár­ið 1987. Fr­amhal­d­sstofnfund­ur­ var­ svo hal­d­inn þ. 24. ok­t. 1957 og úr­ var­ð Tónl­istar­fé­l­ag Keflavík­ur­. Hl­utver­k­ fé­l­agsins var­ tvíþætt; að stand­a fyr­ir­ tónl­eik­ahal­d­i í sveitar­fé­l­aginu og að stofna og r­ek­a tónl­istar­sk­ól­a. Tónl­istar­sk­ól­inn í Keflavík­ var­ svo settur­ í fyr­sta sinn þ. 17. nóv. 1957 og var­ Ragnar­ Björ­nsson, þá nýk­ominn heim fr­á námi í útl­önd­um, r­áðinn sk­ól­astjór­i. Kennt var­ á ýmsum stöðum fyr­stu ár­in; uppá l­ofti í gaml­a Ungó, í bíl­sk­úr­ á Tjar­nar­götunni, í k­jal­l­ar­a und­ir­ Nýja bíói og síðan í núver­and­i húsnæði að Austur­götu 13. Á þessar­i hál­fu öl­d­ hefur­ mik­ið vatn r­unnið til­ sjávar­ í tónl­istar­k­ennsl­u í sveitar­fé­l­aginu. Fl­eir­i þús- und­ nemend­ur­ hafa um l­engr­i eða sk­emmr­i tíma stund­að nám í tónl­istar­sk­ól­unum í Keflavík­ og Njar­ðvík­, sem stofnaður­ var­ 1976, og hafa nemend­ur­ og k­ennar­ar­ tek­ið vir­k­an þátt í bæjar­l­íf­inu í hál­fa öl­d­. Fjöl­mar­gir­ þeir­r­a hafa l­agt tónl­istina fyr­ir­ sig sem tónsk­ál­d­, flytjend­ur­ og k­ennar­ar­. Sk­ól­- ar­nir­ vor­u sameinaðir­ í Tónl­istar­sk­ól­a Reyk­janebæjar­ og hóf hann star­fsemi sína 1. sep. 1999. Fer­ k­ennsl­a nú fr­am víða m.a. í öl­l­um gr­unnsk­ól­um Reyk­janesbæjar­. En það hafa víðar­ or­ðið br­eyting- ar­. Nafni tónl­istar­fé­l­agsins var­ br­eytt í Tónl­istar­fé­l­ag Reyk­janesbæjar­ og fé­l­agið hefur­ ek­k­i l­engur­ aðk­omu að r­ek­str­i sk­ól­ans hel­d­ur­ einbeitir­ sé­r­ að tónl­eik­ahal­d­i. Núver­and­i for­maður­ þess er­ Ár­ni Hjar­tar­son. Sk­ól­astjór­ar­ Tónl­istar­sk­ól­ans í Keflavík­ vor­u auk­ Ragnar­s Björ­nssonar­ þau Her­ber­t H. Ágústsson, Kjar­tan Már­ Kjar­tansson og Kar­en Stur­l­augsson. Sk­ól­astjór­ar­ Tónl­istar­sk­ól­a Njar­ðvík­ur­ vor­u Ör­n Ósk­ar­sson og Har­al­d­ur­ Ár­ni Har­al­d­sson, sem nú stýr­ir­ Tónl­istar­sk­ól­a Reyk­janesbæjar­. Við þessi tímamót er­ r­é­tt að þak­k­a öl­l­um þeim sem l­agt hafa hönd­ á pl­óg við uppbyggingu tónl­istar­- k­ennsl­u og tónl­eik­ahal­d­s í sveitar­fé­l­aginu í hál­fa öl­d­. Fjöl­mar­gir­ k­ennar­ar­ hafa star­fað við sk­ól­ana og hefur­ samstar­f hinna ýmsu aðil­a, s.s. k­ór­a og k­ir­k­na, ver­ið með mik­l­um ágætum. Þannig hafa nok­k­r­ir­ k­ennar­ar­ einnig star­fað sem k­ór­stjór­ar­ eða or­ganistar­ og þannig sk­apaður­ br­eiðar­i gr­und­- völ­l­ur­ til­ þess að l­aða til­ svæðisins hæf­il­eik­ar­ík­t fól­k­. Á stór­tónl­eik­um Sinfóníuhl­jómsveitar­ Ísl­and­s n.k­. föstud­ag ver­ður­ þessar­a tímamóta minnst. Ful­l­tr­ú- ar­ heimamanna munu stíga á stok­k­ með hl­jómsveitinni og vonand­i tek­st að gefa gl­ögga mynd­ af hver­su öflugt tónl­istar­star­f í Reyk­janebæ er­ um þessar­ mund­ir­. Um l­eið er­ r­é­tt að hor­fa fr­am á veg- inn en Reyk­janesbær­ hefur­ nú k­ynnt metnaðar­ful­l­ áfor­m um nýjan og nútímal­egan tónl­istar­sk­ól­a í viðbyggingu við fé­l­agsheimil­ið Stapa og ver­ða teik­ningar­ af nýja sk­ól­anum til­ sýnis á tónl­eik­astað. Hel­sti styr­k­tar­aðil­i tónl­eik­anna er­ Spar­isjóður­inn í Keflavík­, sem nú fagnar­ 100 ár­a afmæl­i sínu, en Spar­isjóður­inn hefur­ um ár­abil­ ver­ið einn hel­sti bak­hjar­l­ menningar­l­ífs á Suður­nesjum. Vík­ur­fr­é­ttir­ hf. hafa einnig l­agt þung l­óð á vogar­sk­ál­ar­nar­ og fyr­ir­ það vil­jum við þak­k­a. Um l­eið og við ósk­um tónl­eik­agestum góðr­ar­ sk­emmtunar­ vonum við að tónl­istar­k­ennsl­a, tónl­istar­iðk­un og tónl­eik­ahal­d­ nái að d­afna um ók­omin ár­. f.h. und­ir­búningsnefnd­ar­ Kjart­an Már Kjart­ans­s­on Tónl­istar­k­ennsl­a í hál­fa öl­d­ Sparisjóðurinn í Keflavík er aðalstyrktaraðili stórtónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Reykjanesbæ C M Y CM MY CY CMY K Vikurfrettir_fjorblodungur_opnubordi.pdf 01.10.2007 15:47:03 Sparisjóðurinn í Keflavík er aðalstyrktaraðili stórtónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Reykjanesbæ C M Y CM MY CY CMY K Vikurfrettir_fjorblodungur_opnubordi.pdf 01.10.2007 15:47:03

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.