Víkurfréttir - 04.10.2007, Síða 19
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 4. OKTÓBER 2007 19STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Ung ur Reykja nes bæ-ingur, Ísak Þór Ragn-
arsson, stundar nú leik-
listarnám í Los Angeles í
Bandaríkjunum við leiklist-
arskóla sem ber nafnið Tv
Studio Acting School. Ísak
er einn þriggja Íslendinga
sem hófu nám við skólann
í sumar en nám við skólann
tekur tvö ár.
Þar sem námið er dýrt hafa
vinir og ættingjar Ísaks Þórs
ákveðið að aðstoða hann við
æskudrauminn, að verða leik-
ari, með því að halda styrkt-
arkvöld sem verður á H.inn
nk. laugardag, 6. október.
Miðaverð er 500 kr. Tilboð
verða á barnum á sérstökum
tímum. Það mun auglýsast
með hljóði úr þokulúðri.
Óvæntar uppákomur.
S k ö p u ð v e r ð u r s m á
Hollywood stemn ing, en
ekkert „dresscode“ verður.
Þeir sem verða í fínu dressi
„Hollywood style“ fá fría
skotdrykki. Jelly skot. Húsið
opnar klukkan 22:00 - Stuttu
seinna munu skemmtanir
hefjast, með hljómsveit, trú-
badorum og DJ.
Meðal styrktaraðila kvölds-
ins eru H.inn, Yello, Trix,
Kaffi Duus og Paddy´s. Þeir
sem vilja leggja eitthvað til
skemmtunarinnar geta haft
samband á kgwium@sim-
net.is eða davidp@visir.is
Styrktarkvöld
fyrir ungan leikara
Ísak Þór
Ragnars-
son