Víkurfréttir - 04.10.2007, Page 24
VÍKURFRÉTTIR I 40. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
TIL LEIGU
2ja herb. íbúð til leigu í Grindavík,
leiga 65 þús. á mánuði með
rafmagni og hita. Með húsgögnum
75 þús. á mánuði. Uppl. 659 6828
2 herbergi með aðgangi að baði til
leigu og einn bílskúr.
Uppl. 845 9309
Lítil einstaklingsíbúð til leigu
í Keflavík. Laus strax. Leiga er
45.000,- á mán. Áhugasamir
hafið samband við Ólöfu í síma
899 5630. Laus 1. nóv eða eftir
samkomulagi.
90m² 3-4 herb íbúð með sér
inngangi á annari hæð, með
60m² hundagerði sem er á bak
við húsið. Leiga er 115 þús með
hita og rafmagni. 1 mán fyrir fram
sem trygging og greiðsla í gegnum
greiðsluþj. Húsaleigubætur. Aðeins
reglusamt fólk kemur til greina.
Upplýsingar í síma 865 3007. Bára
Íbúð til leigu 85m² 2-3herb til
leigu í Klettás í Njarðvík, laus
strax. Leiga 100 þús. á mán. 1 mán
í tryggingu. Uppl. í síma 698 3521
eftir kl. 19:00.
70m² íbúð 2-3 herb. til leigu,
nýlega standsett miðsvæðis í
Keflavík, laus strax. Leiga 85 þús.
per mánuð með hita og rafmagni.
Lágmark einn mánuður fyrirfram
í greiðslu.
Uppl. í 698 3521 eftir kl. 19:00.
Einbýlishús til leigu í Garðinum.
Upplýsingar í síma 869 3804.
Iðnaðarhúsnæði til leigu 200m²
miðsvæðis í Reykjanesbæ.
Uppl. í símum 690 9703 og
893 7942.
ÓSKAST TIL LEIGU
4-5 herb. íbúð eða einbýlishús til
leigu fyrir 5 manna fjölskyldu.
Frá 1. nóv. Langtímaleiga og í eitt
ár lágmark. Greiðslur í gegnum
greiðsluþjónustu. Uppl. 899 3743.
5 manna fjölskyldu vantar 4-5
herb íbúð í Sandgerði. Greiðslur í
gegnum greiðsluþjónustu.
Uppl. í síma 846 2543. Soffía.
Einbýli eða stór íbúð
óskast til leigu sem fyrst.
Ábyrg með öruggar greiðslur
í gegnum greiðsluþjónustu.
Hrafnhildur í síma 698 7195.
TIL SÖLU
Volkswagen Golf 98 árgerð, ekinn
123 þús. km. Þarfnast lagfæringar.
Tilboð óskast, nánari upplýsingar í
síma 865 3308.
Hesthús á Mánagrund.
Uppl. í síma 895 7411.
Erum að flytja! Bílskúrssala á
ýmsu dóti, m.a. gott hjónarúm
úr eik m. nýlegum dýnum, breidd
150 cm. Tölvuskápur, ísskápur m.
3 frystiskúffum 140 á hæð og fleira.
Vatnsnesvegur 15, laugardaginn
6. okt. kl 14-16. Allt ódýrt.
ÞJÓNUSTA
Átt þú við ristil- eða húðvandamál
að stríða. Aloe Vera drykkurinn og
kremin frá FLP veita þér betri
líðan í líkama og sál. Bryndís
sjálfst. dreifingaraðili FLP.
Sími 893-3088. bryndis@4ever.is
www.4ever.is
Sjálfshjálparhópur fyrir þá sem
kljást við þunglyndi og geðraskanir
hittast vikulega á fimmtudögum
kl. 20:00 í Sjálfsbjargarhúsinu við
Fitjabraut 6c í Njarðvík.
Þú ert velkomin(n), láttu sjá þig.
ÝMISLEGT
Jóga, Kraftjóga og Meðgöngujóga.
Nýtt námskeið að byrja. Skráning í
863 0183. Matthildur Gunnardóttir
Jógakennari.
LR-Henning´s kúrinn! Sá
árangursríki!! Þú sérð árangur á
1 viku. Visa/Euro, sendi upp að
dyrum. Uppl. í síma 869 1924.
Höfuðbeina og spjaldhryggjar-
meðferð, frábær meðferð fyrir
börn og fullorðna, losar bæði um
líkamlega og andlega spennu.
Ingibjörg sjúkraliði, sími 861
2089.
Meiri orka – Betri líðan!
ShapeWorks – NouriFusion –
Herbal Aloe – Skin Activator
Ásdís og Jónas Herbalife
dreifingaraðilar. S: 843-0656 (Á),
864-2634 (J) og 421-4656
Tölvupóstur: asdisjul@simnet.is
og badmin@simnet.is. Heimasíða/
Ne t ve r s l u n : h t t p : / / w w w.
betriheilsa.is/aj
Viltu léttast, þyngjast og fá meiri
orku og úthald? Árangur með
Herbalife. Ráðgjöf og eftirfylgni.
Ásta Stefánsdóttir Herbalife
dreifingaraðili. S: 692 3504,
netfang: astastef@internet.is
Þjáist þú af eftirfarandi: þung-
lyndi, angist, depurð eða öðrum
óþægindum? Hafðu samband
við okkur á heimasíðunni okkar
www.stodogstyrking.com og við
munum veita þér aðstoð og ráðgjöf
eftir því sem kostur er. Minnum á
netfangið okkar stodogstyrking@
stodogstyrking.com
Að borða rétt! Veistu hvað rétt
mataræði veitir mikla vellíðan?
Við mótmælum svelti og kennum
fólki að borða af sér aukakílóin.
Íslendingar léttust um 25 tonn
á árinu 2006 með hjálp Íslensku
Vigtarráðgjafanna. Við erum
í Kirkjulundi á mánudögum.
Nýliðar velkomnir kl. 18.00. www.
vigtarradgjafarnir.is.
Sóley Birgisdóttir vigtarráðgjafi.
S: 869-9698.
ATVINNA Í BOÐI
Vanur flakari óskast.
Uppl. í síma 899 8033.
Rafvikja eða aðstoðarmann
vantar í fjölbreytta vinnu. Mikil
vinna í boði. Uppl. í s. 660 3990.
ATVINNA ÓSKAST
35 ára konu vantar vinnu frá kl.
8–13 virka daga, margt kemur til
greina. Uppl. selmajo@simnet.is
Smiður getur bætt við sig verk-
efnum. T.d. eldhúsinnréttingar -
baðinnréttingar - uppsetningar á
innréttinum í stofum og fl. Einnig
hurðarskipti, gipsveggir. Dóri sími
823 0985.
NÁMSKEIÐ
Glerbræðslunámskeið
Er með námskeið í glerbræðslu
4 kvöld. Gerðir eru fallegir og
nytsamlegir hlutir. Eftir námskeið
hefurðu aðgang að vinnustofu
minni. Hópakvöld - tek á móti
hópum t.d. saumaklúbbum 1
kvöld. Gerð eru ca 2 stk.
S. 422 7110 896 7935.
Ingibjörg í Ársól.
Silfursmíði
Er með námskeið í skartgripagerð.
Silfurleir 3 kvöld eða helgi. Komið
og gerið flotta módel skartgripi.
S. 422 7110 896 7935.
Ingibjörg í Ársól.
DÝRAHALD
Dýrhald. Rottweiler hvolpar
til sölu. Barngóðir og rólegir,
yndislegir heimilshundar. Bólu-
settir, örmerktir, ormahreinsaðir
og með ættbók frá HRFÍ. Uppl. í
s. 690 1903.
TAPAÐ – FUNDIÐ
Digitalmyndavél fannst í kringum
Ljósanótt við Fífumóa.
Uppl. 898 8313 eftir kl. 19:00.
Brandur er týndur! Hann er
gulbröndóttur geldur högni.
Hann er örmerktur en er með
ámerkta ól sem er svört og fjólublá
með fjólublárri bjöllu. Hans er sárt
saknað. Þeir sem hafa séð til hans
frá sl. fimmtudag vinsamlegast
hafið samband í síma 421 3981 /
847 2508.
BARNAGÆSLA
Óska eftir barnapíu til að gæta
bræðra í Innri Njarðvík, 4 ára og
5 mánaða, eftir þörfum. U.þ.b
3-4 klst í viku. Áhugasamir hafið
samband við Ástu 866 1011.
FUNDIR
Ert þú meðvirkur/ur? kíktu þá á
Coda fund, á mánudögum kl. 19:30
í Kirkjulundi Keflavíkurkirkju.
Co-Dependents Anonymus.
Opinn AA fundur í Kirkjulundi
mánudaga kl. 21:00. Nýliðadeild
Spor.
Í dag, fimmtudaginn 4. október
er Ester Grétarsdóttir 50 ára.
Af því tilefni ætlar hún að taka
á móti vinum og ættingjum á
morgun, föstudaginn 5. okt, milli
kl. 20:00-24:00 í Mánagrund. (Sal
hestamannafélagsins).
Kveðja, fjölskyldan.
Ingólfur Barðason
70 ára
Elsku pabbi/tengdó/
afi. Til hamingju
með daginn þann 9.
október.
Þín fjölskylda.
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0000
FRÉTTASÍMINN
SÓLARHRINGSVAKT
898 2222
24
sími 420 9515 • novos.is
Tölvuþjónustan Rthor
Tölvuviðgerðir og vírushreinsanir
Kem í heimahús og fyrirtæki.
Upplýsingar í síma 845 1207.
AFMÆLI
SENDIBÍLL –SENDIBÍLL
Vantar þig ódýran flutning til eða
frá höfuð borginni? Hringdu þá
Ég sæki og keyri heim
að dyrum, 12m3 bíll.
Hraðflutninar Suðurnesja
Sími 897 2323
Þann 5. október
eiga Siggi og Sína
gullbrúðkaupsafmæli.
Til hamingju með daginn
frá afkomendum.
Smáauglýsingar
Sími 421 0000