Víkurfréttir - 11.10.2007, Qupperneq 29
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 11. OKTÓBER 2007 29STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Guðlaugur H. Guðlaugsson
Löggilltur fasteignasali
laugi@studlaberg.is
Halldór Magnússon
Löggilltur fasteignasali
dori@studlaberg.is
Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Sölumaður
gulli@studlaberg.is
Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is
Hringbraut 88, Kefl avík. 109m2 4ra
herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýli. Björt og
rúmgóð eign. Parket og fl ísar á öllum gólfum,
fl ísalagt baðherbergi, góðar innréttingar og
vandaðar innihurðir.
Garðbraut 54, Garði. Um 129m2 einbýlishús,
3-4 svefnherbergi. Heitur pottur á verönd.
Teikningar af bílskúr fylgja.
Holtsgata 16, Njarðvík. Gott 122m2 parhús á
tveimur hæðum ásamt bílskúrsrétti. Eign á góðum
stað með fjórum svefnherbergjum. Búið er að
endurnýja ofnalagnir og þakjárn. Hagstætt áhvílandi.
Reykjanesvegur 50, Njarðvík.152 m2 sex
herbergja efri hæð í tvíbýli ásamt 25m2 bílskúr.
Parket á fl estum gólfum, nýleg eldhúsinnrétting,
baðherbergi er allt fl ísalagt. Forhitari er á
miðstöðvarlögn. Rúmgóð eign með sérinngangi,.
Hátún 14, Kefl avík. Mikið endurnýjað
einbýlishús á tveimur hæðum með fjórum
svefnherbergjum. Búið er að endurnýja þakjárn,
fl esta glugga og húsið er nýlega málað að utan.
Timbur verönd á baklóð með heitum potti.
Fitjabraut 26, Kefl avík. 446m2 atvinnuhúsnæði
á tveimur hæðum. Stór salur er á neðri hæð ásamt
salernisaðstöðu og kaffi stofu og skrifstofuaðstaða
er á efri hæð. Góð aðkoma er að húsinu.
19.900.000,- Uppl. á skrifst. 19.300.000,-
18.600.000,- 11.500.000,- 13.200.000,- 18.700.000,-
Efstaleiti 55, Kefl avík. Um 140m2 4ra-5
herbergja endaraðhús með innnyggðum bílskúr.
Vandaðar eikarinnréttingar og parket og fl ísar eru á
öllum gólfum. Falleg og vel staðsett eign.
Brekkustígur 35-A ,Njarðvík. Um 120m2
þriggja herbergja íbúð á annari hæð í fjölbýli, þar
af er gott geymsluherbergi í kjallara er um 20m2.
Nýtt parket og fl ísar eur á öllum gólfum, ný tæki
eru í eldhúsi og baðherbergi er allt fl ísalagt.
Hjallavegur 11, Njarðvík. Um 66m2 3ja
herbergja íbúð á 3ju hæð í fjólbýli. Falleg eign með
snyrtilegri sameign. Parket og fl ísar eru á fl estum
gólfum, baðherbergi er fl ísalagt. Svalir í suður.
Heiðarholt 30, Kefl avík. Góð 3ja herbergja
íbúð á 3. hæð. Parket er á gólfum nema
baðherbergi með dúk á gólfi , sameiginlegt
þvottahús á hæðinni. Snyrtileg íbúð á góðum stað.
25.700.000,- 31.200.000,-
Garðbraut 81, Garði. Um 174 m2 einbýli ásamt
40 m2 bílskúr. Glæsilegar sérsmíðaðar
innréttingar með granít borðplötum, parket og
fl ísar á gólfum. Baðherbergi fl ísalagt í hólf og
gólf með hornbaðkari.
31.500.000,-
Íshússtígur 12, Kefl avík. Um er að ræða
156m2 4ra herbergja einbýlishús með byggingarrétt
á bílskúr. Eignin hefur öll verið endurnýjuð, gluggar,
lagnir, einangrun ofl . Glæsileg eign á góðum stað.
23.800.000,-
29.500.000,-
Jóhanna Guðmundsóttir
löggiltur fasteignasali
Hafnargata 16 • 230 Reykjanesbæ • sími 420 3700 • fax 420 3701
www.fasteignahollin.is • fasteignahollin@fasteignahollin.is
Sjafnarvellir 2, Reykjanesbæ
Sérlega huggulegt 4ra herbergja
parhús á góðum stað. Vandaðar in-
nréttingar, parket og fl ísar á gólfum.
Sólpallur á lóð. Opið og bjart hús
sem vert er að skoða.
26.000.000
Háseyla, Reykjanesbær
Fallegt 207,7 fm einbýlishús með
bílskúr. Opið og bjart hús. Sólstofa
með heitum potti og góð verönd.
Skipti möguleg á minni eign í
Reykjanesbæ. Nýr skóli og leikskóli
eru í göngufæri.
32.000.000
Mávabraut 7, Reykjanesbær
Hugguleg 3ja herbergja íbúð á an-
narri hæð í fjölbýli. Sérinngangur í
íbúð af svölum. Búið að skipta um
neysluvatnslagnir. Góð fyrstu kaup.
11.200.000
Ásabraut 12, Reykjanesbær
Hugguleg 2ja herbergja íbúð á fyrstu
hæð í fjórbýli með sér inngangi.
Snyrtileg eign sem vert er að skoða.
Góð fyrstu kaup.
12.000.000
Óvís inda leg könn un VF
á orku mark aði
Fyr ir nokkru síð an var sam-
keppni á orku mark aði leidd í
lög hér á landi. Það þýð ir að
hinn al menni orku not andi
ræð ur því við hvaða orku fyr-
ir tæki hann á við skipti. Þetta
hef ur marg oft kom ið fram í
við töl um við menn um mál efni
GGE og HS, sem hafa bent á
að ef orku verð hækki, geti fólk
ein fald lega snú ið sér ann að.
Blaða mað ur VF gerði litla,
óvís inda lega könn un á þessu
og hringdi fyrst í Orku bú Vest-
fjarða og vildi kaupa þar orku.
Sá sem þar var fyr ir svör um
vildi ekki selja blaða manni orku
af þeirri ein földu ástæðu að
Orku bú ið er ekki af lögu fært.
Ekki einu sinni fyr ir eitt lít ið
heim ili í Reykja nes bæ. Sagði
hann OV það illa í sveit sett að
það yrði sjálft að kaupa orku
frá Lands virkj un til að upp fylla
þarf ir sinna við skipta vina.
Næst var hringt í Orku söl una
en það apparat heyr ir und ir
RARIK. Þar á bæ voru menn
af lögu fær ir með orku. Spurt var
um verð og komst blaða mað ur
að því að eng in sam keppni er
í þeim efn um á milli orku fyr ir-
tækja. Ekki skal þó full yrt hér
hvort um sam ráð er að ræða.
Nema hvað, blaða manni var
tjáð að hvort sem hon um lík aði
bet ur eða verr yrði hann alltaf
að eiga við skipti við Hita veitu
Suð ur nesja og fengi því tvo
reikn inga, einn fyr ir raf orku
frá Orku söl unni og hinn fyr ir
dreif ingu frá HS. Því gæti hann
þurft að greiða tvö seð il gjöld,
nema hann fengi reikn ing inn
beint inn á heima bank ann
sinn og greiddi hann þar.
Þetta fyr ir komu lag verð ur
þá lík lega hvort sem er úr
því að Reykja nes bær kem ur
til með að eiga veitu kerf in
og ein hver ann ar orku ver in,
eins og nú stefn ir í.
Orku sal an var sum sé af lögu-
fær, blaða mað ur þurfti bara að
leggja fram beiðni um flutn ing
við skipta. Það tæki hins veg ar
2 mán uði að fara í gegn.
Blaða mað ur af þakk aði
boð ið, enda ómögu legt að
vita hver muni eiga Hita veit-
una að þeim tíma liðn um.
Fólk er að spá
Í litlu, óvís inda legu könn un inni
sem greint er frá hér að ofan
for vitn að ist blaða mað ur einnig
um það hvort orku fyr ir tæk in
fengju mik ið af slík um fyr ir-
spurn um. Á báð um stöð um
var svar ið ját andi, þannig að
greini legt er að al menn ing ur er
að spá í þessi mál og hvar hag
hans sé best borg ið. Fram kom
að slík ar fyr ir spurn ir ber ast víða
að á land inu og ekki væri að
merkja að þær hefðu auk ist frá
Suð ur nesj um upp á síðkast ið.
SVART og syk ur laust