Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.11.2007, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 01.11.2007, Blaðsíða 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR FÓLK Í FRÉTTUM Bald ur Rafn Sig urðs son, sókn ar prest ur í Njarð vík í spjalli: Sókn ar börn um í Njarð vík hef ur fjölg að gríð ar lega á síð ustu árum í kjöl far mik ill ar upp bygg ing ar og bygg- inga fram kvæmda í Innri-Njarð vík. Í síð ustu viku bár ust þær frétt ir að Þjóð- kirkj an ætl aði að kaupa kirkj una á gamla varn ar svæð inu, þá sem hét Chapel of Light, eða kapella ljóss ins í tíð Varn ar- liðs ins. Sum ir vildu tengja þann gjörn- ing við þessa miklu fjölg un sókn ar barna í Njarð vík þar sem nú ver andi hús næði kirkj unn ar væri orð ið allt of lít ið. Bald ur Rafn Sig urðs son, sókn ar prest ur í Njarð vík, seg ir að hon um sé ekki kunn ugt um að þessi kaup standi í bein um tengsl um við fjölg un sókn ar barna. Reynd ar hafi hann ekki vit neskju um hvaða áform Þjóð- kirkj an hafi um kapellu ljóss ins. Þess má geta að sá mann fjöldi sem á und- an förn um mán uð um hef ur sest að á Vall- ar heiði, eins og gamla varn ar svæð ið heit ir nú, eru nú sókn ar börn Njarð vík ur sókn ar til við bót ar við þá nýju íbúa sem sest hafa að í Innri-Njarð vík. „Við höf um alltaf stíl að inná að eiga alltaf fyr ir öllu. Við skuld um ekk ert en marg ar af kirkj un um eru illa skuld sett ar. Við höf um frek ar vilj að setja pen ing ana í safn að ar- starf ið. Það er búið að hanna og teikna safn að ar sal við Ytri-Njarð vík ur kirkju en við höf um ekki vilj að fara í þess ar fram kvæmd ir við þær kring um stæð ur sem eru í þjóð fé lag- inu, alls stað ar ver ið að byggja og geng ur illa að fá fólk. Það er einnig búið að út- hluta okk ur lóð inni í Innri-Njarð vík. En það kost ar auð vit að tals verða pen inga að ráð ast í slík ar fram kvæmd ir. Lend ið þið í hús næð is vand ræð um, t.d. við stór ar at hafn ir? „Nei, við höf um al veg get að leyst það með því að opna á milli sala. Þá hef ur hins veg ar vant að veit inga að stöðu. Fólk hef ur þá nýtt Stapann eða aðra sali und ir það. Nýtt safn að ar heim ili myndi leysa úr því og ég reikna með að inn an nokk urra ára verði ráð ist í bygg ingu þess.“ Nú er rétt um mán uð ur í að ventu, ertu kom- inn í þann gír inn? „Já, já, það er búið að setja upp alla dag- skrá fyrr að vent una og reynd ar fram á vor. Þetta verð ur nokk uð hefð bund ið með þátt- töku kóra og ein söngv ara. Svo má nefna að Magn ús Þór er að setja upp heil mikla dag skrá þann fimmt ánda og frá Nor egi fáum við lúðra hljóm sveit á veg um Hjálp- ræð is hers ins, sem mér skilst að sé með þeim betri á Norð ur lönd un um. Þannig að það verð ur ýmis legt um að vera og lif andi starf í kirkj unni.“ Nú er októ ber ekki lið inn og sum fyr ir- tæk in eru far in að keyra jóla aug lýs ing ar. Skipt ar skoð an ir hafa ver ið á því að hefja þetta svona snemma, hvað finnst þér sem prest ur? „Per sónu lega finnst mér þetta ívið snemmt. Ég veit meira að segja að í sum um klúbb um er far ið að föndra og leika jóla lög. En ef þetta veit ir ein hverj um gleði og birtu þá er þetta hið besta mál og ekki hægt að fyrt ast út í það.“ Ört stækkandi sókn ÍBÚ ARN IR HAFA ALDREI VER IÐ SPURÐ IR Haf inn er und ir skrifta-söfn un þar sem skor að er á sveit ar stjórn ar menn á Reykja- nesi að leita allra leiða til að tryggja að orku öfl un og sala á vatni og raf magni verði ekki færð í meiri hluta eign einka að- ila og að tryggt verði að sala og dreif ing á raf magni verði til fram búð ar verk efni Hita veitu Suð ur nesja. Jafn framt að HS verði í meiri hluta eign sveit ar- fé lag anna. Hann es Frið riks son, íbúi í Reykja nes bæ, stend ur að und ir- skriftasöfn un inni sem fer fram á net inu á vef slóð inni www. askor un2007.is auk þess sem hefð bundn ir list ar munu ganga á milli fólks. Hann es seg ir að í að drag anda síð ustu sveit ar stjórn ar kosn inga hafi ekki ver ið í um ræð unni að sveit ar fé lög eða ríki hefðu uppi nein áform um sölu hluta- bréfa í HS og það an af síð ur að til greina kæmi að einka væða fyr ir tæk ið. Í kjöl far á sölu rík is- ins hafi far ið í gang at burða rás, sem leitt hafi til þeirr ar stöðu sem íbú ar standi frammi fyr ir í dag og við því þurfi að bregð- ast. Hann es vill meina að bæj- ar yf ir völd í Reykja nes bæ hafi misst stjórn á at burða rásinni við sam ein ingu GGE og REI. Í öllu ferl inu hafi aldrei ver ið staldr að við og spurt hvað íbú- un um væri fyr ir bestu. Þeir hafi held ur aldrei ver ið spurð ir og því sé mik il vægt fyr ir íbúa lýð- ræð ið að þeir segi skoð un sína. Því hafi hann far ið af stað með þessa und ir skrifta söfn un. Til að kynna hana hélt hann blaða manna fund heima hjá sér á þriðjudag, til að und ir strika að hann stend ur að henni sem íbúi. Und ir skrifasöfn un inni sé ætl að að standa utan við pólít ískt dæg- ur þras og sjón ar mið íbú anna þurfi að koma fram burt séð frá stjórn mála skoð un um þeirra. Hann es seg ir að ef sam ein ing REI og GGE nái fram að ganga gæti kom ið upp sú staða að orku- lind ir og orku ver HS á Reykja- nesskaga verði komn ar í meiri- hluta eign einka að ila ef ekk ert verði að gert. Ar ðsemi þess fjár sem þeir hafa lagt í þessa fjárfest- ingu verði lát in ráða för nema íbú ar svæð is ins velji að við halda óbreyttu ástandi frá því sem nú er. Til þess að svo megi verða verði að senda kjörn um sveit- ar stjórn ar full trú um skýr skila- boð um hver vilji íbú anna sé í þessu máli. Í því felist að þeir verði að staldra við og spyrja sig hvort þeir séu á réttri leið. Það geti ekki ver ið að menn ætli að sætta sig við eina nið ur stöðu í mál inu án þess að skoða fleiri kosti í stöð unni. Hann es Frið riks son, íbúi í Reykja- nes bæ, hélt blaða manna fund í bíl- skúrn um heima hjá sér. VF-mynd: elg Hann es Frið riks son hrind ir af stað und ir skrifta söfn un vegna HS: Land vernd hef ur ákveð ið að kæra ákvörð un Skipu- lags stofn un ar að nýta ekki laga heim ild ir henn ar um mat á um hverf is á hrif um vegna fyr ir hug aðs ál vers í Helgu vík. Við fram kvæmd ir sem þess ar tel ur Land vernd eðli legt að mats skyld ar fram kvæmd ir sem háð ar eru hver annarri séu metn ar sam eig in lega í lög- form legu um hverf is mati. Land vernd krefst þess að álit Skipu lags stofn un ar verði ógilt og að fram fari lög form legt um hverf is mat á fram kvæmd un um í heild sinni, þ.e. ál veri, flæði gryfju og hafn ar fram kvæmd um, há spennu lín um og fyr ir hug- uð um virkj un um s.s. í Krýsu- vík og Trölla dyngju og við Öl keldu háls. Land vernd tel ur ráð legt að fresta rétt ar á hrif um ákvörð- un ar inn ar þar til úr skurð að hef ur ver ið í þess ari kæru og vís ar þar til stjórn sýslu laga. Enda hafi Skipu lags stofn un gert fyr ir vara við álit sitt er varð ar um hverf is á hrif tengdra fram kvæmda. Í kæru Land vernd ar kem ur fram að í máls með ferð Skipu- lags stofn un ar hafi ekki ver ið leit að álits hjá að il um sem klár lega eiga hags muna að gæta. Ekki hafi ver ið leit að álits hjá Reykja nes fólk vangi, þrátt fyr ir að hon um sé ógn að með orku flutn ing um og orku vinnslu. Mörg sveit ar- fé lög þurfi að leggja til land und ir línu mann virki og orku- ver, en til þeirra hafi ekki ver ið leit að. Í um sögn Land vernd ar um frum mats skýrslu Norð ur áls vegna ál vers í Helgu vík seg ir enn frem ur að gert sé ráð fyr ir að virkja fjög ur svæði á Reykja nesskaga, þ.e. Seltún, Sand fell, Aust urengj ar og Trölla dyngju. Þá verði um um tals verð ar fram kvæmd ir að ræða vegna orku flutn inga s.s. yfir Sveiflu háls, Mó hálsa- dal og um Stranda heiði. Þess ar fram kvæmd ir hafi ekki far ið í gegn um um hverf- is mat. Ál ver í Helgu vík: Land vernd kær ir ákvörð un Skipu lags stofn un ar Mynd/elg: Frá Trölla dyngju. Land vernd vill að fyr ir hug- að ar virkj un ar fram kvæmd ir þar og ann ars stað ar á Reykja nesskaga fari í heild rænt um hverf is mat ásamt fyr ir hug uðu ál veri í Helgu vík.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.