Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.11.2007, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 01.11.2007, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 1. NÓVEMBER 2007 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM AUGLÝSI NGASÍMI N N ER 421 0000 Hefur þú farið í Heilsufarsmælingu? Verkefnið Heilsuefling á Suðurnesjum hófst í ársbyrjun 2007. Markmið þess er að efla forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum og hvetja Suðurnesjamenn til að efla eigið heilbrigði. Í byrjun ágúst höfðu um 700 Suðurnesjamenn komið í heilsufarsmælingu til InPro. Mælingarnar taka 15-20 mínútur og hentar vel að framkvæma þær á vinnustöðum en eins býðst einstaklingum að mæta á starfstöð InPro við Hringbraut 99 í Reykjanesbæ. Heilsufarsmælingin kostar kr. 3.300. Verslunarmannafélag Suðurnesja, VSFK , FIT og STFS hafa gefið vilyrði fyrir að niðurgreiða hluta af kostnaði. Mörg fyrirtæki á Suðurnesjum hafa lagt átakinu lið með niðugreiðslu fyrir starfsmenn sína. Hafir þú áhuga á að taka þátt í átakinu Heilsuefling á Suðurnesjum, hafðu þá samband með því að senda póst á: skraning@inpro.is eða í síma 555-7600. Heilsufarssaga - Kólesteról - Blóðsykur - Blóðþrýstingur - Púls - BMI Ráðgjöf og tilvísun eftir aðstæðum og niðurstöðum mælinga Suðurnesjamenn eru í áhættuhópi - hjartaáföll eru algeng! Ver tíð ar stemmn ing var á dekkja verk stæð um bæj ar- ins á mánu dag inn enda heils- aði vet ur inn með virkt um um helg ina með hreti. Og þá var ekki að sök um að spyrja að ör- tröð mynd að ist á dekkja verk- stæð un um. Þeg ar ljós mynd ari VF leit við á Sóln ingu í eft ir mið dag inn biðu bíl arn ir í all mynd ar legri röð fyr ir utan eft ir að kom ast í dekkja skipti. Allt gekk þó hratt og vel fyr ir sig enda menn rögg- sam ir þar á bæ og kunna réttu hand tök in. Ör tröð á dekkja verk stæð um VF-mynd: elg Stakka vík ehf. í Grinda vík er sú króka báta út gerð á land inu sem hef ur yfir að ráða mestu afla heim ild un um eða 7,48% af heild ar kvóta króka báta. Guð bjart ur ehf. í Bol ung ar vík er í öðru sæti með 5,41% heild ar heim- ild anna og Ein ham ar ehf. í Grinda vík í þriðja sæti með 3,67% af heild. Þetta kem ur fram í sam an tekt Fiski stofu sem birt er á vef síðu henn ar. Þor björn hf. í Grinda vík er í 5. sæti á lista yfir kvóta stöðu 100 stærstu út gerð anna í land- inu með 4,12% af heild ar kvót- an um og Vís ir hf. er í 10. sæti með 3,35% af heild. Nes fisk ur ehf. er í 15. sæti. Kvóta staða 100 stærstu út gerð anna: Þor björn hf. í fimmta sæti Breyttur opnunartími í Keflavíkur- og Vogaútibúum Sparisjóðsins í Keflavík föstudaginn 9. nóvember nk. Viðskiptavinir vinsamlegast athugið breyttan opnunartíma í útibúum okkar í Keflavík og Vogum föstudaginn 9. nóvember nk. vegna 100 ára afmælisfagnaðar starfsfólks. Opnunartímar verða sem hér segir: Keflavíkurútibú, Tjarnargötu 12 opið frá kl. 9:15 til 16:00 Vogaútibú, Iðndal 2 opið frá kl. 13:00-16:00

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.