Víkurfréttir - 22.11.2007, Qupperneq 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 22. NÓVEMBER 2007 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Ei rík ur Árni er fædd ur 14. sept. 1943 og ólst hann
upp í Kefla vík. Hann út skrif-
að ist sem tón list ar kenn ari
árið 1963 og hóf þá strax
störf við tón list ar kennslu
en hann hef ur kennt víða,
m.a. í Sví þjóð, en við Tón-
list ar skóla Reykja nes bæj ar
hef ur hann kennt í rúma tvo
ára tugi og er þar starf andi í
dag. Hann hef ur ver ið öt ull
liðs mað ur ungra tón list ar-
manna við að að stoða þá við
út setn ing ar allt frá dæg ur-
lög um til klass ískra verka.
Ei rík ur hef ur ekki að eins
starf að sem tón list ar kenn ari
og kór stjóri, m.a. með Karla-
kór Kefla vík ur, held ur hef ur
hann einnig ver ið virk ur
tón smið ur. Árið 1983 fór
Ei rík ur í tón smíða nám til
Banda ríkj anna og Kanada
og höf um við feng ið að njóta
þess. Hann hef ur samið
a.m.k. 5 sin fón í ur, strengja-
kvar tetta, gít ar konsert, klar-
inettu konsert, konsert fyr ir
tvær flaut ur og strengja sveit,
kór verk og org el verk. Mörg
verka hans hafa ver ið flutt
hér í bæj ar fé lag inu einnig
hef ur Sin fón íu hljóm sveit
Ís lands frum flutt verk eft ir
hann oft ar en einu sinni.
Ei rík ur lagði einnig stund á
mynd list ar nám og kenndi
mynd list jafn hliða tón list-
ar kennsl unni og hef ur alla
tíð ver ið virk ur mynd list ar-
mað ur. Hann hef ur hald ið
ótal mynd list ar sýn ing ar,
bæði inn an lands og utan og
skemmst er að minn ast sýn-
ing ar sem hann hélt í Frakk-
landi árið 2006 þar sem
hann fékk mjög góða dóma.
Vík ur frétt ir hafa í árarað ir stutt við menn-
ing ar líf Reykja nes bæj ar með
margs kon ar um fjöll un.
Miðl ar fyr ir tæk is ins, fyrst
að eins prent aða út gáf an
og síð ar einnig vef ur inn og
kap al sjón varp ið, hafa stað ið
fólki opn ir með kynn ing ar
og um fjöll un um menn ingu,
list ir og mann líf. Fjöl marg ar
frétta til kynn ing ar frá menn-
ing ar stofn un um bæj ar ins,
kór un um og öðr um menn ing-
ar hóp um hafa ver ið birt ar án
end ur gjalds þannig að íbú ar
hafa feng ið að vita hvað fram
und an er og einnig hafa
blaða menn ver ið dug leg ir
að skrifa frétt ir um merki-
lega við burði eft ir að þeir
hafa sleg ið í gegn og þannig
stuðl að að því að gera menn-
ing ar líf ið sýni legra og þar
með öfl ugra. Einnig hafa
Vík ur frétt ir oft ar en einu
sinni lagt ein staka verk efni
sér stakt lið með því að birta
aug lýs ing ar án end ur gjalds
og er þar skemmst að minn-
ast þeg ar ungt fólk í Reykja-
nes bæ setti upp söng leik inn
Ösku busku í Frum leik hús-
inu. Vík ur frétt ir kost uðu
all ar aug lýs ing ar vegna sýn-
ing anna, auk þess að leggja
til leik skrá og vegg spjöld.
Vík ur frétt ir hafa kapp kost að
við að kynna alla stóra menn-
ing ar við burði í sveit ar fé lag-
inu s.s. Ljósa nótt á veg leg an
hátt og í raun má segja að í
gegn um Vík ur frétt ir megi
lesa menn ing ar sögu svæð is-
ins hin síð ari ár.
Um sögn menn ing ar ráðs um Vík ur frétt ir
Um sögn menn ing ar ráðs
um Ei rík Árna Sig tryggs son
EIGENDUR VÍKURFRÉTTA
þau Páll Hilmar Ketilsson og Ásdís Björk Pálmadóttir með
verðlaunagripinn, Súluna, sem keflvíska listakonan Elísabet
Ásberg hannaði og smíðaði.
FRAMVARÐASVEIT
Víkurfrétta með Súluna,
menningarverðlaun
Reykjanesbæjar árið 2007.
Frá vinstri: Hilmar Bragi
Bárðarson fréttastjóri,
Þorgils Jónsson blaðamaður,
Páll Ketilsson ritstjóri, Ellert
Grétarsson blaðamaður
og Páll Orri Pálsson
aðstoðarritstjóri Víkurfrétta.
ÞÉTT HANDTAK
Árna bæjarstjóra
Sigfússonar þegar hann
afhendir Eiríki Árna
Sigtryggssyni Súluna í Bíósal
DUUS-húsa í síðust viku.
ÓVÆNT ÁNÆGJA
fyrir Eirík Árna, þegar kennarar við Tónlistarskóla
Reykjanesbæjar fluttu eitt verka hans.
SJÁ EINNIG
VEFSJÓNVARP
VÍKURFRÉTTA