Víkurfréttir - 06.12.2007, Blaðsíða 6
6 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 49. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
Inn römm un Suð ur nesja hef ur opn að nýj an og glæsi-
leg an lista verka sal að Iða-
völl um 9 í Reykjanebæ þar
sem til sýn is og sölu verða
lista verk eft ir hina ýmsu
lista menn, s.s. mynd list, ljós-
mynd ir, gler- og leir list. Í rúm-
góðu og björtu gall er í inu er
að finna mynd list eft ir Ein ar
Há kon ar son, Hauk Dór, Ein-
rós Eyj ólfs dótt ur, Sossu,
Hrafn hildi Ingu, Sig ur björn
Jóns son, Her mann Árna,
Ástu Páls, Fríðu Rögn valds,
Guð mund Rún ar og og Rúnu
Hans, sem á og rek ur Inn-
römm un Suð ur nesja ásamt
eig in manni sín um Vil mundi
Frið riks syni. Þá er þar einnig
að finna ljós mynd ir eft ir Odd-
geir Karls son og Önnu Ósk
Er lings dótt ur.
Þau Rúna og Villi keyptu Inn-
römm un Suð ur nesja síð ast lið ið
haust og segj ast hafa feng ið
afar góð ar við tök ur. Nóg hafi
ver ið að gera þenn an tíma og
verk efni auk ist jafnt og þétt.
Þau hafa auk ið úr val ið af
mynd list ar vöru með það að
mark miði að þjón usta mynd-
list ar fólk á svæð inu sem best
með góðri og per sónu legri
þjón ustu.
Þau hjón in eru von góð um að
rekst ur lista verka sal ar ins fari
vel sam an við aðra starf semi
fyr ir tæk is ins en þunga miðj an í
henni hef ur ver ið inn römm un-
ar þjón ust an. Þeir við skipta vin ir
sem kaup mál verk í gall er í inu fá
t.d. 10% af slátt af inn römm un.
Þá hafa þau í hyggu að bjóða
upp á svoköll uð lista verka lán
eins og tíðkast víða í gall er í um.
Þau segja mark mið ið að bjóða
upp á breitt verð bil, úr val og
gæði í gall er í inu þannig að við-
skipta vin ir geti vel fund ið þar
eigu leg ar tæki fær is gjaf ir fyr ir
öll til efni. Þar er t.d. að finna
fal lega gler l ist frá Iceglass, á
sama verði og á verk stæð inu.
OPN AR NÝTT
LISTA GALL ERÍ
Innrömmun
Suðurnesja
Rúna og Villi í nýj um og
rúm góð um lista verka sal
Inn römm un ar Suð ur-
nesja. VF-mynd ir: elg.
Gott vegg pláss er í saln um og er þar að
finna hina fjöl breytt ustu mynd list.
VÍ
KU
RS
PA
UG
Þrjá tíu og þrír öku menn v o r u k æ r ð i r f y r i r
hraðakst ur á Skóla vegi í
Reykja nes bæ síð ustu tvær
vik urn ar í nóv em ber í um-
ferð ar átaki Lög regl unn ar á
Suð ur nesj um við skól ana í
um dæm inu.
Sam tals voru 95 öku menn
kærð ir fyr ir hraðakst ur í um-
dæm inu á þessu tímabili,
þar af 29 sem voru stöðv að ir
á Reykja nes braut og sjö á
Grinda vík ur vegi.
Lög regl an hef ur fylgst sér-
stak lega með hraðakstri við
skól ana og lang flest ir þeirra
öku manna sem kærð ir voru
á tíma bil inu voru stöðv að ir
á Skóla vegi, sam kvæmt upp-
lýs ing um frá lög regl unni.
Há marks hraði á Skóla vegi er
30 km og hef ur ver ið síð an
á haust dög um 2004. Fimm
þess ara 33ja öku manna sem
stöðv að ir voru á Skóla vegi
mæld ust á tvö föld um há-
marks hraða.
Al var leg asta til vik ið þar átti
sér stað síð ast lið inn fimmtu-
dag. Þar varð lög regl an vitni
að því þeg ar karl mað ur á þrí-
tugs aldri ók á 70 km hraða
og brun aði fram úr annarri
bif reið á gang braut. Hann
var svipt ur öku rétt ind um á
staðn um.
S ext án öku menn vor u
kærð ir fyr ir hraðakst ur á
Njarð arbraut í Reykja nes bæ
á þessu sama tíma bili, þar
af nokkr ir við gang braut ina
hjá Hjalla vegi, fjór ir á Hring-
braut og einn á Heið ar bóli
við Heið ar skóla, einn á Faxa-
braut vest an við Hring braut
og tveir á Flug vall ar vegi.
Eng ir öku menn hafa ver ið
kærð ir fyr ir hraðakst ur á
tíma bil inu í Grinda vík, Sand-
gerði, Garði og Vog um.
Sam tals voru 95 öku menn
kærð ir fyr ir hraðakst ur í
um dæm inu á um ræddu
tíma bili. 29 þeirra voru stöðv-
að ir á Reykja nes braut og 7 á
Grinda vík ur vegi.
95 öku menn
kærð ir fyr ir
hraðakst ur á
hálf um mán uði
898 2222
FRÉTTAVAKT
ALLAN SÓLARHRINGINN
Teikning: Guðmundur Rúnar