Víkurfréttir - 06.12.2007, Blaðsíða 36
36 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 49. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali - Hafnargata 27 - 230 Keflavík
s: 421 1420 og 421 4288 - fax 421 5393 - Netfang: asberg@asberg.is
Erlutjörn 7, Njarðvík
187m2 einbýli í byggingu auk 45m2
bílskúrs. Hægt að hafa 5 svefnh. í húsinu.
Skilast fokhelt að innan fullfrágengið að
utan með grófjafnaðri lóð.
28.000.000.
Silfurtún 20c, Garði
Góð 108m2 íbúð á efri hæð í fjórbýli
með sérinngang. Anddyri og þvottahús á
jarðhæð, 3 svefnh. stofa, eldhús og
baðherbergi á efri hæðinni. Sólpallur
og svalir. Gott útsýni.
17.500.000
Birkiteigur 1, Keflavík
Góð 3ja herbergja 71m2 íbúð á 2 hæð í
tvíbýlishúsi með sérinngangi auk 44m2
bílskúrs. Búið að endurnýja skolpl.
neysluvatnslagnir er búið að
endurnýja að hluta til.
13.000.000
Hafnargata 68, Keflavík
Glæsileg 3 herb. íbúð á n.h. í tvíbýli.
Íbúðin er öll nýtekin í gegn, parket
og flísar á gólfum, falleg hvítlökkuð
eldhúsinnrétting og rúmgóð herbergi.
Sér inngangur er inní íbúðina.
11.900.000
Háteigur 21, Keflavík
Mjög góð 94m2 3ja herbergja íbúð á
góðum stað í bænum. Búið að endurnýja
neysluvatnslagnir. Húsið var sprungu-
viðgert og málað 2006.
16.800.000
Heiðarbraut 7e, Keflavík
Gott 185m2 raðhús með bílskúr, húsið
er á tveimur hæðum, á efri hæðinni eru
5 svefnherbergi, baðh. og sjónvarpshol.
Neðri hæð er stofa með arinn, flísar á
neðri hæðinni. Laust fljótlega.
30.500.000
asberg.is
Hraundalur 2, Reykjanesbæ
Gott og fallegt 217m2 einbýli með bílskúr
byggt úr timbureiningum. Selst fullfrá-
gengið að utan með tyrftri lóð en fokhelt
að innan. Milliveggja efni fylgir með.
25.000.000
Fagrigarður 6, Keflavík
Mjög gott 138m2 einbýlishús með 3 til 4
svefnh. ásamt 35m2 bílskúr. Flísar og eikar
parket á gólfum. Búið að endurnýja
þakkant, þakjárn og allt gler í húsinu.
Stutt í alla þjónustu.
34.100.000
Hár greiðslu- og snyrti-stof an Zone tók til starfa
að Holts götu 52 í Reykja nes bæ
í síð ustu viku og var opn un ar-
teiti hald ið um helg ina.
Á stof unni eru þrjár hár greiðslu-
kon ur og tveir snyrti fræð ing ar
og er boð ið upp á al hliða þjón-
ustu á báð um svið um. Þær segj-
ast ekki nota neitt nema gæða-
vör ur. Í hár vör um nota þær
Tigi, D:Fi, Urban Tri be og Milk
shake og snyrti fræð ing arn ir
nota vör ur frá Com fort zone,
Tigi og Opi nagla vör ur. Inn rétt-
ing arn ar eru einnig afar veg-
leg ar og rým ið opið og þægi legt.
Þær sögð ust í sam tali við Vík ur-
frétt ir vera mjög bjart sýn ar með
fram hald ið, við tök urn ar hafi
ver ið góð ar og fjöl marg ir mætt í
opn un ar hóf ið. Að spurð ar sögðu
þær að þær hefðu fulla trú á því
að næg eft ir spurn væri fyr ir
stofu sem þessa. „Fólki er alltaf
að fjölga í bæn um og við erum
al veg mið svæð is hérna í Njarð-
vík.“ Þær sögð ust einnig hafa
sér stöðu á ýms um svið um, til
dæm is eru þær með fjöl breytta
snyrti þjón ustu fyr ir karl menn,
til dæm is hand snyrt ingu og vax,
og skora á strák ana að kíkja á
hvað er í boði. Góð opn un ar-
til boð eru enn í boði og áhuga-
sam ir hvatt ir til að mæta og
kynna sér mál ið.
VF-mynd ir/Þor gils
ZONE OPN AR
Í NJARÐ VÍK
Ut an vega akst ur hef ur færst mik ið í vöxt á Reykja nesskaga síð ustu miss eri og má
segja að spreng ing hafi orð ið þeg ar haf ið var
að gefa út leyfi fyr ir fjór hjól í sum ar. Land eig-
end ur og lög regla standa ráð þrota gegn mikl um
fjölda vél hjóla- og fjór hjóla fólks sem virð ir
bönn og til mæli að vettugi og veld ur gríð ar-
leg um skemmd um á við kvæm um svæð um vítt
og breitt um skag ann.
Land eig end ur á svæð un um aust ur af Grinda vík,
Þór kötlu staða hverfi, Hrauni og Ís ólfs skála landi
eru sér stak lega óá nægð ir með fram göngu hjóla-
manna. Þeirra á með al er Gísli Sig urðs son sem
kall ar eft ir því að lög regla fái heim ild ir til að taka
hjól eign ar námi.
„Við vor um lengi bún ir að vera í vand ræð um með
þetta, en ákváð um að setja upp skilti með fram
veg um þar sem stóð að ut an vega akst ur væri bann-
að ur. Við brögð in við því urðu þau að skilt un um
var stolið og við höf um þurft að láta prenta ný.
Þetta er al veg hrika legt því sár in geta orð ið að upp-
blæstri. Nú er sauð kind in loks ins far in af svæð inu
en þá koma hjól in bara í stað inn.“
Land vernd hef ur barist fyr ir að vernda ósnortna
nátt úru á Reykja nesskaga og Berg ur Sig urðs son,
fram kvæmda stjóri, seg ir ástand ið óþol andi. „Það
er lög leg braut til stað ar við Sól brekk ur þannig að
það er vissu lega kom ið til móts við þetta fólk, en
það eru greini lega svart ir sauð ir inn an um. Það
skort ir hins veg ar úr ræði og það þyrfti að vera
meira eft ir lit og lög gæsla á svæð inu.“
Sig urð ur Ágústs son, að stoð ar yf ir lög reglu þjónn
hjá lög regl unni á Suð ur nesj um, þekk ir mál ið vel
og seg ir mikla aukn ingu hafa ver ið á ut an vega-
akstri. „Þetta stórjókst eft ir að fjór hjól in komu
og það verð ur að segj ast eins og er að lög regl an
á erfitt með að hemja þetta. Við höf um hvorki
mann skap né út bún að til að elta þá upp á fjöll,
en höf um þó stað ið nokkra að verki og náð þeim
með að stoð land eig enda.“
Bíræfnir vélhjólamenn:
Tæta upp
ósnortna nátt úru
Víða eru ljót sár í nátt úru Reykja nesskaga
eft ir ut an vega akst ur.
Sig urð ur seg ir að fyrst og fremst sé þörf á hug-
ar fars breyt ingu hjá þess um hluta vél hjóla fólks.
Mörg lok uð svæði eru til stað ar þar sem vél hjóla-
fólk get ur ekið að vild, en ut an vega akst ur er ann-
ars bann að ur í öll um til fell um nema með leyfi
land eig enda.
Ragn ar Bjarna son mun heiðra gesti á að ventu tón leik um í Kefla vík ur kirkju
sunnu dag inn 9. des em ber nk. með nær veru
sinni. Með al ann ars verð ur flutt ný jólatón-
list af nýj um diski Ragn ars Bjarna son ar og
fleira.
Fram koma auk Ragn ars, þau Bylgja Dís Gunn-
ars dótt ir, Árni Þór Lár us son, sem er þrett án
ára og því 60 ára ald urs mun ur á hon um og
Ragga Bjarna. Kirkjukór Kefla vík ur kirkju
mun einnig syngja og þá kem ur fram ung-
linga kór kirkj unn ar. Einnig taka þátt í að ventu-
tón leik un um þeir Gunn ar Þórð ar son, Há kon
Leifs son og fjórt án manna kamm er sveit. Flest
lög in sem flutt verða eru eft ir Gunn ar Þórð-
ar son. Tón leik arn ir eru í Kefla vík ur kirkju á
sunnu dag og hefj ast kl. 16.
Ragn ar Bjarna son á
að ventu tón leik um í
Kefla vík ur kirkju