Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.12.2007, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 06.12.2007, Blaðsíða 22
22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 49. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Landsmenn fögnuðu upphafi aðventu um helgina með hefðbundnum hætti. Kveikt var á jólatrjám um víðan völl og jólasveinar létu sjá sig og sprelluðu með börnunum. Á laugardag var kveikt á jólatrénu á Tjarnargötutorgi í Reykjanesbæ en tréð myndarlega er gjöf frá vinabænum Kristiansand í Noregi. Þá var einnig kveikt á jólatrjánum í Sandgerði og Garði. Á sunnudag var svo kveikt á jólatrjánum í Vogum og Grindavík. Víkurfréttamenn fylgdust með Suðurnesjafólki, stóru sem smáu, fagna aðventunni um helgina. VF-myndir: Ellert Grétarsson Jólaljósin tendruð í Reykjanesbæ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.